Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 19
Visir Laugardagur 19. ágúst 1972 19 SAFNARINN Kaupum isl. frimerki og' gömul umslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. TAPAD — FUNDIÐ Kvenúr tapaðisti Klúbbnum þann 4. þ.m. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 16100 eftir kl. 8 á kvöldin. Brúnir kvenskór með þykkum korksólum töpuðust á Laugarv. um Verzlunarmannahelgina. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 40152. Góð fundarlaun. Kettlingur fannst 3ja-4ra mán. læða fannst á Frakkastignum. Hvit með grábröndóttum blettum og stýri. Vinsamlegast hringið i sima 15561. Kvengullúr, merkt GG á bakhlið tapaðist föstudaginn 18. ágúst 1972 á leiðinni frá Markaðinum, Aðalstræti yfir i Hafnarstræti. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i sima 19114. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Kettlingur óskar eftir góðu heimili. Uppl. i sima 18119. EINKAMÁL Sætabelti geta verið hættuleg i ótal tegundum slysa. „Öryggisbelti” eru þvi blekking sem hægt er að lögsækja fyrir þá áróðursmenn, sem t.d. i gróða- skyni vanrækja að vara við hættunum. Viggó Oddsson. BARNAGÆZLA Barngóð, ábyggileg kona óskast til að gæta 2ja barna 1 1/2 og 4ra ára frá kl. 8-4 i Ljósheimum. Uppl. i sima 84248 eftir kl. 7 á kvöldin. Abyggileg stúlka óskast til að gæta 9 mánaða tvibura i smá tima. Uppl. i sima 18723 eða að Melabraut 63 uppi Seltjarnarnesi. óska eftir fullorðinni konu til að gæta 7 ára drengs á daginn. Uppl. i sima 41752 eftir kl. 4.30. Góð og reglusöm kona óskast til að gæta barns, fimm daga vik- unnar. Uppl. i sima 38399 eftir kl. 6. FÆDI Húsmæður, athugið! Ungan reglusaman námsmann utan af landi vantar fullt eða hálft fæði i Hliðunum eða i nágrenni við Iðn- skólann. Uppl. i simum 10956 eða 38704. ÝMISLE6T Hver vill lána nokkur hundruð þúsund krónur i nokkra mánuði, gegn háum vöxtum? Tilboð merkt ,,9487” leggist inn á augl. deild Visis fyrir mánudagskvöld. OKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingatímar. Út- vega öll prófgögn. Geir P. Þor- mar,ökukennari. Simi 19896. Ökukennsla — Æfingatfmar.Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Lærið að aka Cortinu. öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason.Simi 23811 Ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Singer Vouge Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Saab 99, árg ’72 ökukennsla- Æfingatimar. Fuilkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. ökukennsia — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739. Ökukennsla — Æfingatimar. Toy- ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef óskaðer. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simar 41349 - 37908. Ökukennsla — Æfingatimar. Hver vill ekki læra á glænýjan góðan bil þegar hann lærir. Lærið á Ford Cortinu XL ’72. Hringið i sima 19893 eða 33847 og pantið tima strax. HREINGERNINGAR Hreingerningar. tbúð kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. ‘i sima 19729. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftirkl. 13 og á kvöldin. Hreingerningaþjónusta. Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stdru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7 ÞJONUSTA Húseigendur athugið: Nú eru sið- ustu forvöð að láta verja útidyra- hurðina fyrir veturinn. Vanir menn — Vönduð vinna. Skjót af- greiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima 35683 og 25790. FASTEIGNIR Höfum ýmsar góðar eignir i skiptum, svo sem sérhæðir, rað- hús og einbýlishús. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Öðinsgötu 4. — Simi 15605. FYRIR VEIDIMENN Laxamaðkar til sölu. Simi 84493. Lax- og silungsmaðkur til sölu. Simi 53016 Geymið auglýsinguna. Nýtindir lax og silungsmaðkar til sölu. Simi 85956. Nýtindir laxa- og silungsmaðkar til sölu. Simi 15902 (Geymið aug- lýsinguna). Stórir laxa og silungsmaðkar til sölu. Langholtsveg 77, simi 83242 (Geymið auglýsinguna) Lax'Og silungsmaðkar til sölu að Skipasundi 18. Simi 33938 eftir kl. 17. Laxmaðkar til söluað Bergstaða- stræti 64, kjallara. Simi 20108 og 23229. (Geymið auglýsinguna). ÞJONUSTA Blikksmiðja Austurbæjar Þakrennur. Smiði og uppsetningar. Uppl. i sima 37206 Leggjum og steypum gangstéttar, bilastæði og innkeyrslur. Simar 86621 og 43303. Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. ■p mM™ rövinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Sprunguviðgerðir, sími 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Húsaviðgerðarþjónustan í Kópavogi Leggium iárn á þök og bætum, málum þök. Steypum nnn þakrénnur og berum i. Tökum að okkur sprunguviðgerðir aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgö. Vanir menn. Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Sjónvarpsloftnet—útvarpsloftnet Önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavikur- og Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu á útvarpsloftnetum. Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboöi ef óskaö er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgeröabeiðna i sima 34022 kl. 9-12 f.h. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjonvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 Simi 21766. Er stiflað? Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljot og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 26869. Traktorsgrafa til leigu i lengri eöa skemmri tima. Simi 33908 og 40055. Loftnetsþjónusta. Onnumst allar gerðir loftnetsuppsetninga fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Verðtilboð ef óskað er. Loftnetsþjónustan, Hafnarfirði. Simi 52184. Fjarlægi stfilur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. r-. í h.f. ( , urasi margs konar kranavinnu og hifingar I smærri verk. Simi 52389. Heimaslmar 52187 og 43907. Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum að okkur allar viðgerðir og endurnýjun á húsþök- um og annarri bárujárnsklæðingu. Málum þök, hreinsum og gerum við þakrennur. Höfum vinnupalla. Gerum til- boð. Simi 18421. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar I húsgrunnum og holræsum. Einnig grófur og dælur til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. KAUP — SALA Oliulampar Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði til að hengja á vegg og standa á borði. Þeir fallegustu sem hér hafa sézt lengi. Komið og skoðið þessa fallegu lampa, takmarkað magn. Hjá okkur er þið alltaf velkomin. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugaveg u (Smiðjustigsmegin)-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.