Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 16
16 Vísir Laugardagur 19. ágúst 1972 ÁRNAD HEILLA • Vcitingahúsið Lækjarteigi. Opið I kvöld til ki. 2. Pónik og Einar, Gosar og Kjarnar. Hótei Borg. B.J. og Helga. Röðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Opið til kl. 2. Ilátel Loftleiðir. Opið i kvöld til kl. 2. Blómasalur: Trió Sverris Garðarssonar. Vikingasalur: Hljómsveit Jóns Páls, söngvarar Kristbjörg Löve og Gunnar Ingólfsson. Hótel Saga. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar, söngvari Björn Þorgeirsson. Opið til kl 2. Eldridansaklúbburinn , Brautar- holti. Hljómsveit Guðjóns Matthiassonar og Sverrir Guð- jónsson. Opið til kl. 2. Laugardaginn 10. júni voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af sr. Guðmundi Guð- mundssyni, Otskálum ungfrú Al- berta Axelsdóttir, Tulinius og hr Kristinn Helgi Halldórsson. Heimili þeirra verður á Eskifirði. (Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri — simi 34852) Silfurtunglið.Opið i kvöld til kl. 1. Svstir Sara skemmtir. Sigtún. Diskótek kl. 9-1 Tjarnarbúð.Mánar leika frá kl. 9- 1 Þórscafé. Tvær hljómsveitir. Jómfrú Ragnheiður og Opus. 9-1. Tónabær. Stórdansleikur. Opið 9- Laugardaginn 24. júni voru gefin saman I hjónaband i Bústaða- kirkju af sr. ölafi Skúlasyni, ungfrú Hulda Kolbrún Guðjóns- dóttir, kennari og hr. Siggeir Ingólfsson, iönnemi. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Hæðargarði 50 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars, Suðurveri — simi 34852) Simsvari hefur verið tekin i notkun af AA samtökunum. Er það 16373,sem jafnframt er simi samtakanna. Er hann i gangi allan sólarhringinn, nema laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru alltaf einhverjir AA félagar til viðtals i litla rauða húsinu bak við Hótel Skjaldbreið. Fundir hjá AA samtökunum eru sem hér segir. Reykjavik: mánudaga, miðvikudaga fimmtudaga og föstudaga, að Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og I safnaðarheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 9 e.h. Vest- mannaeyjar: Að Arnardranga á fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi (98) 2555. Keflavik: Að Kirkju- lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, simi (92) 2505. Viðines: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 e.h. — Pósthólf samtakanna er 1149 i Reykjavik. Laugardaginn 8. júll voru gefin saman i hjónaband i Dóm- kirkjunni áf sr. Jóni Auðuns Dómprófasti ungfrú Margrét Aðalheiður Frederiksen og hr. Haukur Hermannsson. Heimili þeirra verður að Tunguvegi 17, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars, Suðurveri — simi 34852 Heilsuvernd, timarit Náttúru- lækningafélags tslands, er ný- komið út. Meðal efnis: Mc Carrison um heilsufar Húnzabúa eftir Jónas Kristjánsson — Er hætta á fóstur- látum hjá flugfreyjum. — Tannskemdum útrýmt i þýzkum smábæ eftir Björn L Jónsson. — Það var útillfið. — Um vöntunar- sjúkdóma eftir Louis Kervan. — Pokamyndanir I ristli eftir N.S. Painter. — Hexachlorophen. — Húsavikurferð eftir Arna As- björnsson o.fl. o.fl. MESSliR • Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. BLÖÐ OG TÍMARIT • ÝMSAR UPPLÝSINGAR • SKEMMTISTAÐIR • Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Prestvigsla kl. 11. Biskup Islands, vigir cand. theol Hauk Agústsson til Hofspresta- kalls i Múlaprófastdæmi. Vigslubiskup séra Sigurður Páls- son lýsir vigslu. Vigsluvottar séra Jakob Einarsson, séra Jón Guðnason, séra Oddur Thoraren- sen og séra Þórir Stephensen. Asprestakall. Messa I Laugar- ásbiói kl. 11 og i Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grimur Grimsson. Háteigskirkja.Messa kl.ll.Séra Arngrimur Jónsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arelius Nlelsson. Hallgrimskirkja. Messa kl 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Páll Pálsson einn af fjórum umsækjendum um prestakallið. Ath. að guðsþjónustunni verður útvarpað á miðbylgju 212 m eða 1412 L.b. Sóknarnefnd. MINNINGARSPJÖLD • Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4, R. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, i síma 15941. VÍSIR EsaSOasa Gott hestahey. 5-6000 kg af góðu hestaheyi kaupir Dýra- verndunarfélag Islands. Menn snúi sér til Samúels Ólafssonar, söðlasmiðs, Laugaveg 53. Visir 19. ágúst 1922. Ferðafélagsferðir á næstunni. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. 1. Prestahnúkur — Kaldidalur. Tvær 4 daga ferðir 24/8. 1. Trölladyngja — Grimsvötn — Bárðarbunga. 2. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, Símar: 19533 — 11798. SÝNINGAR Þjóðminjasafn. Opið daglega 13.30- 16. Listasafn Rikisins. Opið daglega 13.30- 16 Ásgrimssafn. Opið daglegai 13.30- 16. Safn Einars Jónssonar. Opiö 10.30- 16. Handritasafnið. Opið miðviku- daga og laugardaga 14-16. Arbæjarsafn. Opið alla virka daga frá 13-18 nema mánudaga. | í DAG | I KVÖlET HEILSUBÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimiiislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 fttstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt," simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. KÓPAVOGSAPÓTEK Opid sll kvöld til kl. 7 tiema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. — Ég myndi nú hugsa mig um tvisvar um áður en ég giftist Hjálmari — nema náttúrlega ef hann myndi biðja min. Apótek Kvöldvarzla apóteka vikuna 19. — 25. ágúst verður i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. ...Þangað liggur beinn og breiður vegur. „Do you speak English? Sprechen Sie Deutsch? ■ Parlez-vous Francais? Háblar usted espaftol?" — fig kom nú bara til að fá að vera með þér á enn einni mynd i Visi. Boggi minn. Boggi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.