Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 17
17 Yísir Laugardagur 19. ágúst 1972 > 1 □AG | Q KVÖLD | | □AG | Q KVÖ L n □AG Sjónvarp kl. 21,20: Stríðið og , ,ljúf a líf' Ítalíu Kandariskir hermenn á Sikiley slappa af frá kúlnahriöinni. George Hamilton (annar fra vinstri) og George Peppard (lengst til hægri) eru aðálhetjurnar i „Sigurgöngunni” sem sjónvarpið sýnir i kvöld. //Sigurgangan" banda- ríska bíómyndin sem sjónvarpið sýnir í kvöld er frekar ný af nálinni miðað við sjónvarpsmyndir, eða síðan 1963. Bandaríski leik- stjórinn Carl Foreman sem er kunnur kvikmynda- framleiðandi risamynda í Bandarikjunum leikstýrði „Sigurgöngunni". Foreman hefur stjórnað mörgum frægum kvik- myndum siðustu árin m.a. ,,Byssunum frá Navarona" og ,,Brúnni yfir Kwai fljótið". „Sigurgangan"gerist á striðs- timum og lýsir lifi bandarisks herflokks á Italiu. 1942 eru ÚTVARP • LAUGARDAGUR ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. kynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskaiög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 i hágir Jökull Jakobsson leggur leið sina út úr bæn- um. 15.00 Fréttir. 15.15 i hljómskálagarði a. „Donna Diana”, forleikur eftir Reznicek. Fil- harmóniusveit Vinarborgar leikur: Rudolf Kempe stjórnar b. Atriði úr Sigauna baróninum”, óperettu eftir Johann Strauss. Karl Tekarl, Erich Kunz, Hilde Giiden o.fl. syngja með kór Tónlistarvinafélagsins i Vinarborg og Filharmóniu- sveitinni. Stjórnandi: Her- bert von Karajan. c. Þættir úr „Hnotubrjótnum ”, ballettmúsik eftir Tsjaikovský. Filharmóniu- sveit Vinarborgar leikur: Herbert von Karajan stj. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnarPétur Steingrims- son og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Heimsmeistara- einvigið i skák 17.30 Ferðabókarlestur: Frá eyðimörkum i Mið-Asiu Rannveig Tómasdóttir les úr bók sinni „Andlit Asiu” (2). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar i léttum dúr Franskir listamenn syngja og leika. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þjóðþrif Gunnlaugur Ástgeirsson sér um þáttinn. 19.55 Hljómpiöturabb Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn, 20.40 Tefldu i tuni” Þor- steinn frá Hamri tekur saman þátt um tafliþrótt i islenzkum bókmenntum og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. Bandarikjamennirnir komnir til Sikileyjar m.a. þessi flokkur. Drifur þar margt á daga her- mannanna, sorg og gleði skiptast á og svo er slappað af frá striðinu með „ljúfu lifi ” Italiu, George Peppard og George Hamilton sem leika aðalkarlhlut- verkin i „Sigurgöngunni” eru vel þekktir leikarar. Þeir hafa oft 21.20 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir ungt listafólk. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansiög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 20. ágúst 8.00 Morgunandakt.Biskup Is- lands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög.Kalmata- kórinn syngur og leikur þjóðlög frá Grikklandi. Lúðrasveit hollenzka flot- ans leikur vinsæl lög. Hljómsveit Mortons Gould leikur lög úr óperettum. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Loft, láð og lögur. Jón Kristjánsson fiskifræðingur talar um islenzka vatna- fiska. 10.45 Preludia og fúga i h-moll eftir J.S. Bacli Andjelko Klobucar frá Júgóslaviu leikur á orgel. 11.00 Messa i Hóladómkirkju (Hljóðritað á Hólahátið 13. þ.m.). Séra Pétur Sigur- geirsson, vigslubiskup og séra Gunnar Gislason i Glaumbæ þjóna fyrir alt- ari/Séra Sigurður Pálsson, vigslubiskup flytur predik- un. Kirkjukór Sauðárkróks syngur/ I upphafi guðsþjón- ustunnar flytur blásarasveit „Introitus”, Róar Kvam stjórnar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir.Berg- sveinn Skúlason talar um Breiðafjörð. 14.00 Miödegistónieikar a. Forleikur og tvær stuttar sinfóniur eftir Johan Helm- ech Roman. Musica Holmiae sveitin leikur. b. Liane Jespers syngur lög eftir Debussy. Marcel Dru- art leikur á pianó. c. Kammersveit belgiska út- varpsins flytur verk eftir Rossini, Mozart og Haydn. 15.30 Kaffitiminn Teddy Wil- son leikur. 16.00 Fréttir. Sunnudagsiögin 16.55 Veðurfregnir. sézt saman i myndum nafnarnir og eru jafnan kaldir i krapinu. Þeim til aðstoðar i þessari mynd eru valkyrjurnar Jeanne Moreau og Melina Mercouri. Moreau, ein fremsta leikkona Frakklands og hin griska Mercouri, sem er i hópi beztu leikkvenna i heimi. GF. 17.00 Barnatimi: a. Frá fjöl- skyldutónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói 10. okt. s.l. Stjórn- andi: George Cleve. Kynn- ir: Þorsteinn Hannesson. 1: „Draumur á Jónsmessu- nótt”, tónlist eftir Mendels- sohn. 2: „Leðurblakan”, óperettuforleikur eftir Jo- hann Strauss. b. Fram- haldssagan: „Hanna Maria” eftir Magneu fra Kleifum Heiödis Norfjörð les (4). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með pianó- leikaranum Clöru Ilaskil 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 MacBeth eftir William Shakespeare-Ævar R. Kvar- an leikari flytur nokkur þýðingarmikil atriði leiks- ins með skýringum og inn- gangsorðum. 19.55 „Parade” ballett-tónlist eftir Erek Satie. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur: Antal Jorah stjórnar. 2Q.10 Smásaga: „tbúðin” eftir Lojze Kovacic . Halldór Stefánsson þýðir og les. 20.40 Þjóðlagasöngur. Karl Wolfram þjóðlagasöngvari frá Sylt syngur og leikur á liru og lútu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • LAUGARDAGUR 19. ágúst 1972 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska Brezkur gamanmynda- flokkur. Rétt skal vera rétt Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.50 Blautaþorp Siðari hluti myndar um sjávardýralif við Bahamaeyjar. Eins dauði er annars brauð Hér greinir einkum frá ófriðar- seggjum og herskáum vik- ingum fiskasamfélagsins. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Sigurgangan (The >> «- «• «- «- «- «- «- «- «■ «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «■ «■ «• «- «- «- «- «- «- «- S- «- s- «- «- «- «- «- «- «- «• «• «- «• «- «• «- «- «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• «• «■ «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- . «• «- «- «- «- «■ «■ «- «- «- «- W Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. ágúst. Ilrúturinn, 21. marz-20. april. Góðar fréttir eða skemmtileg heimsókn munu að öllum likindum setja svip sinn á daginn. Farðu gætilega i öllu, sem þú skrifar eða undirritar. & Nautið,21. april-21. mai. Það litur út fyrir að þér veitist erfitt að koma öðrum i skilning um hluti, sem þér sjálfum finnst að liggi I augum uppi og jafnvel þér gremjist það. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þú hefur sýnt sjálfum þér of mikla linkind að undanförnu og þarft að herða róðurinn þvi meira næstu dagana svo allt nái saman. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Farðu gætilega i orði, einkum I dómum um þá, sem málin snúast um hverju sinni. Það er hætt við að þú verðir að breyta um afstöðu i dag. I.jónið, 24. júii-23. ágúst. Einhver heppni eða happ virðist á næsta leyti þú stendur i einhverju striði við aðila, sem vilja komast hjá að taka af- stöðu i tæka tið. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Það litur út fyrir að bréf, sem þér berst i dag, valdi þér vonbrigðum eða jafnvel reynist þér torskilið, en skýringin kemur þá eflaust siðar. Vogin, 24. sept.-23. okt. Góður og notadrjúgur dagur, sem þú ættir að taka snemma. Vel til þess fallinn að fitja upp á einhverju nýju, eöa leggja upp i ferðalag. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þú ættir ekki að flana að neinum ákvörðunum i dag. Peningar munu ekki liggja á lausu I sambandi við einhverjar framkvæmdir sem þú hefur i huga. Bogmaðurinn,23. nóv-21. des. Þaö litur út fyrir að dagurinn verði mjög sæmilegur, og margt verði auðveldara fyrir eftir þv áem á liður, þótt treglega gangi að morgni. Steingeitin,22. des.-20. jan. Peningamálin verða ofarlega baugi, og sennilegt að eitthvað i sam- bandi við þau reynist erfitt viðfangs, ef til vill fyrir stirfni vissra aðila. Vatnsberinn, 22. des.-19. febr. Taktu lifinu með ró fram eftir degi, en vertu svo við þvi búin að herða nokkuð tökin. Þetta getur orðið notadrjúg- ur dagur i heild. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Farðu gætilega i öllu, ekki hvar sizt i umferðinni, eða ef þú þarft eitthvað að fást við vélar. Með gætni er liklegt að þetta verði góður dagur. -ti <t <t -s <t -n -íi -Ct ÍI -tt -ot -tt -tt -ít -t! -ít -ít <t -tt -ÍI -tt <t -tt -Ot -tt -ft -ÍI -tt -ÍI -ti -ít -t! -tl -tt -tt -t! * ít ■tt -ít -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt ít -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tl -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tt -tí -tt <t -ít -tt -tt -tt ■tt ■tt •tt <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t «-j&WWJíWJ^J?J?J?!?J?J?J?!?J?J?J?'!7J?J7'J?WJfJ?J?J?'J?J7J?J?J?'!?J?J?'!?'W-!?<i Victors) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1963. Leik- stjóri Carl Foreman. Aðal- hlutverk George Peppard, George Hamilton, Jeanne Moreau og Melina Mer- couri. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin lýsir ferli nokkurra bandariskra hermanna i sama herflokki. Hún hefst árið 1942, þegar herflokkurinn gengur á land á Sikiley og lýkur i Berlin fjórum árum siðar, þegar kalda striðið er að komast i algleyming. 23.55 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 20. ágúst 1972 17.00 Endurtekið efni. Gull- eyjan. Bandarisk biómynd frá árinu 1934, byggð á hinni heimskunnu, samnefndu sjóræningjasögu eftir Ro- bert Louis Stevenson. Leik- stjóri Victor Fleming. Aðal- hlutverk Wallace Beery, Jackie Cooper og Lionel Barrymore. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Enskur unglingspiltur kemst yfir uppdrátt, þar sem sýnt er, hvar sjóræningjar hafa falið fjársjóði sina á afskekktri eyju. Hann fær til fjársterka vini sina að manna skip og halda i leiðangur, til þess að leita fjárins.Aður á dagskrá 24. júni siðastliðinn. 18.40 Enska knattspyrnan 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Sálumessa. Bandarisk kvikmynd, þar sem greint er frá trúarbrögðum Tibet- búa og sýndir ýmsir helgi- siðir þeirra. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 20.50 Böl jarðar. Framhalds- leikrit, byggt á skáldsögu eítir danska rithöfundinn Gustav Wied. 3. þáttur. Efni 2. þáttar. Mortensen hvetur Manuel til að kaupa Myllu- bæ, og þeim dettur jafnvel i hug að koma Korneliusi fyr- ir k^ttarnef. Knagsted held- ur áfram gönguferðunum með Mörch og þeir ræða i si- fellu um konu Mörchs, sem nú er látin. Manuel kemur aö systur borgarstjórans, þar sem hún er að stela blómum i kirkjugarðinum, en hún kemst undan. (Nord- vision — Danska sjónvarp- ið) Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. verðlaunamynd um smiði og sjósetningu skips i skipa- smiðastöðinni i Gdanzk. 22.00 Shari Lewis. Brezkur skemmtiþáttur með söng og dansi, glensi og grini. Þýð- andi Sigriður Ragnarsdótt- ir. 22.25 Frá Heimsmeistaraein- viginu i skák. Umsjónar- maður Friðrik Ólafsson. 22.45 Að kvöldi dags. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur kvöldhug- vekju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.