Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 18
18 Visir Laugardagur 19. ágúst 1972 TIL SÖLU Hringsnúrur sem hægt er að leggja saman til sölu. Hringsnúr- ur með slá, ryðfritt efni og málað. Sendum i póstkröfu ef óskað er. Opið á kvöldin og um helgar. Simi 37764. Tii sölu ódýrt 3 stórir rafmagns þilpfnar, að Efstasundi 2. Uppl. i sima 31468. Ódýr afskorin blóm og pottablóm. Simi 40980. Blómaskálinn v/Kárnesbraut. Til sölu notaðar rjóma-isvélar i góðu lagi. 1 stk. Gram isvél vatnskæld, 1 stk. einföld Sweden isvél og 1 stk. tvöföld Sweden is- vél. Uppl. Sveinn Jónsson, simi 82730. Til sölu katlar og kynditæki. Ketill 5 ferm. 10 þús. Katlar 3 1/2 ferm. 10 þús. Ketill 2 1/2 ferm. 8 þús. Ketill 10 ferm. 20 þús. með jarðoliutækjum. Kynditæki og spiraldunkar. Uppl. Hilmar Jón, simi 17041. Sjálfsali sem afgreiðir kaffi, súkkulaði og súpur til sölu, afar ódýrt. Þarfnast lagfæringa. Uppl. i sima 17852 kl. 5-7. Miöstöövar kynditæki til sölu. Uppl. i sima 20291 eftir kl. 7. Höfum til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett, stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. (js _ 84, — 205.Ótrúlega ódýrt. Niðursoðnir ávextir frá kr. 68 heildósin, sokkabuxur á kr. 84 og 1 kiló af OKKAR KAFFI kostar aðeins kr. 205. Laugarnesbúðin, Laugarnesvegi 52. Simi 33997. Ilúsdýra áburður lil sölu. Simi 84156.' Vélskornar lúnþökur til sölu. Heimkeyrt, má einnig sækja. Simi 41971 og 36730, nema laugar- daga þá aðeins 41971.. Bjiirk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Álfhólsveg 57. Simi 40439. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa I breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. ÓSKAST KEYPT Vixlar og veðskuldabréf. Er kaupandi að stuttum bilavíxlum og öðrum vixlum og veðskulda- bréfum. Tilb. merkt „Góð kjör 25%” leggist inn á augld. Visis. Óska eftirað kaupa litið, gamalt skrifborð. Uppl. i sima 32859 i dag. Óska eftir ódýrri skermkerru. Til sölu á sama stað fristandandi barnaróla (sætiðer bilstóll) Uppl, i sima 33878. Til sölunýlegur barnavagn. Simi 43051. Nýleg barnakerra til sölu. Simi 17369. Meðal stórt drengjareiðhjól ósk- ast. Uppl. i sima 84352. Mótorhjól til sölu 1. BSA-350 cc 1968 og 1. BSA-650 cc 1962. Góð hjól-gott verð. Hverfisgata 14. Simar 25652 og 17642. óska eftirað kaupa góða skerm- kerru. Simi 52604. HÚSGÖGN Aklæði-Aklæði Ensk, sænsk, hollenzk og belgisk (pluss) og ýmis konar áklæði i miklu úrvali, ásamt snúrum og kögri. Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Simi 13655. Mjög vcl útlitandi klæðaskápur til sölu. Uppl. i sima 14844. Svefnsófi til sölu. Mjög vel með farinn, litið notaður. Uppl. i sima 36474 á laugardag og sunnudag kl. 1-7 e.h. Til sölu velmeö farið létt sófasett. Uppl. að Rauðalæk 57 (jarðhæð). Simi 30754. HEIMIUST/EKI Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637 . Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Til söluHoIland Electra ryksuga, verð kr. 6.500. Uppl. i sima 30211. Til sölu Miele þvottavél, eldhús- stálborð og hornskápur (vin- skápur). Simi 53543. Nýlegur Indezit isskápur til sölu. Verð kr. 16 þús. Uppl. i sima 86491. Einnig Radió-nette stereo útvarpstæki með tveimur hátölurum. Uppl. i sima 36305. Til sölu góður Raca isskápur á aðeins kr. 2.500 Uppl. i sima 84901. BÍLAVIÐSKIPTI Tilboð óskast i Renault R-8 ’66. Mjög góður bill. Uppl. i sima 41637. Itilar við flestra hæfi. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi 43600 llillman Minx árg. ’58. Ódýr en góður bill til söiu. Óskoðaður en nykominn af verkstæði úr gagn- gerri viðgerð. Uppl. i sima 84245 eftir kl. 7 á kvöldin. Itretti óskast á Fiat 850, hægra megin. Má ekki vera ryðgaö. Simi 51762 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Vauxhall Velux árg. ’65 Til greina kæmi að taka minni og eldri bil upp i. Billinn er óryðgaður og nýsprautaöur. Uppl. i sima 50506. VW árg. ’57 til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax ásamt miklu af varahlutum i hann. Uppl. i sima 86167 eftir kl. 13 á morgun og næstu daga. Opcl Rekord 1956 til sölu. Mjög ódyr ef samið er strax. Uppl. i sima 84989 i dag og næstu daga. Vil kaupa 4ra - 5 manna bll.helzt með skoðun ’72 fyrir mánaðar- greiöslur. Upplýsingar að Fifu- hvammsvegi 17, bjalla merkt Dóri VW árg. ’60 til sölu. Uppl. i sima 51782 frá kl. 1-4. Til sölu Taunus 17 M árg. 63. Ný vél og gott boddy. Simi 43288. Til sölu Opcl Carvan station 1962, Volvo station, 1964 og Fiat 1967. Simi 32074. Tilboð óskasti Skoda árg. ’70 i þvi ástandi sem hann er eftir veltu. Uppl. i sima 33046. Ford Falcon Sports Coupe, árgerð ’67 til sölu. 6 cyl, sjálfskiptur. Uppl. i sima 10194 e.h. Til sölu Opel Record 196L Góð vél og dekk. Undirvagn og boddý þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 52241. Til sölu Fiat 125,árgerð ’68 i mjög góðu standi. Einnig innfluttir bilar frá Þýzkalandi, Opel Kommandor, Opel Record og Opel Carvan. Uppl. i sima 34348 frá kl. 2-6. Renault R-4 ’65, varahlutir, m.a. mótor girkassi, og drif til sölu. Uppl. i sima 17852 kl. 5-7. Ford Farilane árg. ’60 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 43603. Til sölu Dodge Coronet ’59, 8 cyl takkaskiptur i góðu lagi. Uppl. i sima 14338 eftir kl. 6. Til sölu Fiat 850 special, árgerö 1971. Ekinn 13,500 km. Uppl. i sima 50297 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Trabant árgerð ’67 með tveggja ára vél og ný skoðaður. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i simá 26926. HÚSNÆDI í Tvcggja herbcrgja ný ibúð til lcigu i Austurborginni. Þeir ganga fyrir, sem útvegað geta rúmgott forstofuherbergi á góöum stað með einhverskonar eldunaraðstöðu. Uppl. I sima 51263. Sumarbústaður nálægt Arbæjar- hvcrfi til sölu. Tilboð merkt „Fallegt Otsýni” leggist á af- greiðslu Visis fyrir 23/8. 3ja herbergja ibúð i Breiðholti til leigu frá 1. sept. Tilboð sem greinir m.a. fjölskyldustærð, sendist blaðinu fyrir hádegi á þriðjudag merkt „Ný ibúð.” HÚSNÆDI ÓSKAST Háskólanema vantar herbergi, sem næst Háskólanum. Nokkur fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 96-12040 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón óska eftir 2-3ja her- bergja ibúð. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i simum 34576 og 41373. Hafnarfjörður. Ung kona með barn á fyrsta ári óskar eftir lítilli ibúö sem fyrst. Uppl. i sima 51553. Vélstjóri óskar eftirherbergi með aögang aö sima, mætti vera litil ibúð. Uppl. i sima 26538. Kennaraskólanema utan af landi með konu og tvö börn, vantar 2ja herbergja ibúð eða stóra stofu og eldhús 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Húshjálp ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Simi 30656. ibúðarleigumiðstöðin: Húseigendur látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. lbúðarleigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B . Simi 10059. Óskum eftir ibúö fyrir 1. sept. á Stór-Reykjavikursvæðinu. Reglu- semi heitiö. Uppl. i sima 84062 eftir kl. 6 á kvöldin. Ung hjón sem bæði stunda nám i H.I. óska eftir að fá 2-3ja herbergja ibúð á leigu, helzt i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla og algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 41720 Flugfreyjaóskar eftir 2ja eða 3ja herbergja ibúð frá 1. september n.k. Má vera i gömlu húsi og þarfnast viðgerðar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 84752. Vantar litið verzlunarpláss fyrir blómaverzlun, helzt vestast á Vesturgötu eöa Framnesveg. Uppl. að Vesturgötu 54 og i sima 40980. Herbergi óskast 1. okt. sem næst Sjómannaskólanum. Fyrir- framgreiðsla. Simi 99-4209. 2ja - 3ja herbergja íbúðóskast til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 83092 eða 52812. Hjálp — Iijálp. Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir 2-3ja her- bergja ibúð fyrir 1. sept. öruggri greiðslu og góðri umgengni heitið. Ibúðin má þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 86942 eftir kl. 8 á kvöldin. óskum eftir ibúð strax. Uppl. i sima 32391. Þýzk stúlka óskar eftir herbergi með húsgögnum ásamt baði og eldhúsi, i Reykjavik eða Kópa- vogi. frá 1. sept. Kennir þýzku (cand. phil) Uppl. i sima 41530. Kona með tvö börn óskar eftir ibúð i Vesturbæ eða Skerjafirði. Uppl. i sima 38941. Ungt par óskar eftir l-2ja her- bergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 51948 frá kl. 6-8. 24ra ára reglusamur vél- skólanemi óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að baði og sima, fra 15. sept. Góðri um- gengni og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 40555. Ilúsasmiður óskar eftir 3ja hcrbergja ibúð fyrir 10 okt. i Reykjavik Hafnarfirði eða Kópa- vogi. Má þarfnast lagfæringar eða standsetningar. Einhver fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. i sima 26959 3-4ra herbergja ibúð óskast strax. Mætti vera fyrir utan bæinn og þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 53431. 3ja - 4ra herbergja íbúð óskast strax. Erum á götunni. Fyrir- framgreiðsla. Reglusemi ásamt góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 15792 i dag og á morgun. Ungur rcglusamur maður óskar eftir herbergi strax. Uppl. i sima 18271. Roskin hjónsem vinna úti vantar þriggja herbergja ibúð. Stóra stofu, svefnherbergi, minna her- bergi og eldhús. Ekki i úthverfi. Skilvis greiðsla, góð umgengni. Hringið i sima 18984. 2-Sja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 12562. Stúlka með tvö börnóskar eftir að taka á leigu 2-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 25236 Stúlka utan af landi i fastri vinnu óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða litilli ibúð. Skilvis greiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 41061. Óska að taka á lcigu tveggja til þriggja herbergja ibúð, helzt 1. sept. ‘Areiðanleg mánaðar- greiðsla, eitthvað fyrirfram. Reglusemi heitið. Fátt i heimili, ekki börn. Uppl. i sima 51439 Iðnnemi óskar eftir herbergi. Reglusemi og meðmæli fyrir hendi. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 17776 eftir kl. 6 Litil ibúð óskast fyrir konu með eitt barn. Uppl. i sima 41752 eftir kl. 4.30. Ung reglusöm hjón með ungbarn óska eftir 2-4ra herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 86243. Barngóð stúlkaeöa kona óskast á gott heimili i Kópavogi. Fæði og húsnæði á staðnum. Góð laun fyr- ir barngóða stúlku. Tilboð merkt „9398” sendist Visi. ATVINNA ÓSKAST Ungan mannvantar vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf og réttindi á þungavinnuvélar. Simi 83106. Kona óskar eftir heimavinnu. Flest kemur til greina. Gæti einnig veitt heimilishjálp. Þvottavél (Miele) með raf- magnsvindu og suðu til sölu á sama stað. (ódýrt) Simi 83853. Maður sem vinnur a vöktum vill taka að sér aukavinnu. Helzt i Hafnarfirði. Margt kemur til greina. Til sölu a sama stað góður barnavagn. Simi 52638 Konur athugiö! Set upp klukku- strengi og geri við aliskonar hreinan fatnað á börn og fullorðna. Simi 32809. Lögtaksúrskurður Að beiðni bæjarstjóra Kópavogs fyrir hönd bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir útsvörum til Kópavogs- kaupstaðar álögðum 1972, sem fellu i ein- daga 15. ágúst 1972, samkvæmt d-lið 29. gr. laga nr. 8/1972. Fari lögtak fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa á kostnað gjaldanda, en á ábyrgð bæjarsjóðs, til tryggingar ofannefndum gjöldum, nema full skil hafi verið gerð fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Kópavogi 16. ágúst 1972 e.u. W. Th. Möller. LÖGTflK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, matvælaeftirlitsgjaldi, skipuiagsgjaldi af ný- byggingum, söluskatti fyrir mai og júni 1972, svo og ný- álögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunar- gjöldum af skipum fyrir árið 1972, þungaskatti og skoðun- argjöldum og vátryggingariðgjöldum vegna bifreiða árið 1972, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum, sam- kvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutnings- gjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og trvggingaið- gjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöídum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 17. ágúst 1972.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.