Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 14
Visir Laugardagur 19. ágúst 1972 14 í LAUGARÁSBÍÓ Maður nefndur Gannon. Hörkuspennandi bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision um baráttu i villta vestrinu. Aöalhlutverk: Tony Kranciosa Michael Sarrazin tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuft börnum innan 12 ára. Siðasta sinn. AUSTURBÆJARBIO tSLENZKUR TEXTI Siðasta sprengjan (The Last Grenade) Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, ensk kvikmynd i litum og Panavision byggð á skáldsögunni „The Ordeal of Major Grigsby” eftir John Sherlock. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Alex Cord, Richard Attenborough. Bönnuð innan 16 ára. Sý.nd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓIABÍÓ 3 ^bíESTWO, Stofnunin (Skidoo) Laugardalsvöllur i dag kl. l(í leika, Víkingur - Breiðablik Komið og sjáið baráttuleik. Vikingur. Matráðskona Starf matráðskonu i eldhúsi Sjúkrahússins i Húsavik er laust til um- sóknar. Æskilegt er, að umsækjandi hafi húsmæðramenntun eða starfsreynslu. Upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. Sjúkrahús Húsavikur. Bráðfyndin háðmynd um „stofn- unina”, gerð af Otto Preminger og tekin i Panavision og litum. Kvikmyndahandrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nilsson. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vantar íbúð Barnahjúkrunarkonu við Dalbrautar- heimilið, vantar ibúð i nágrenni stofn- unarinnar. Hafið samband við viðkomandi aðila sem fyrst i sirna 22632 eftir kl. 6 síðdegis. Til sölu Skodi 110 L 1972 Til sölu Skoda bifreið árgerð 1972. Ekinn 11 þús. km. Uppl. i sima 33363 eftir kl. 6. <§> Laugardal íslandsmótiö. I. deild. Isvöllur (j§l) VALUR - AKRANES Leika á morgun, sunnudag, kl. 16.00. Hvað skeður nú? Valur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.