Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 19.08.1972, Blaðsíða 15
Visir Laugardagur 19. ágúst 1972 15 Þetta er aö veröa alvarlegt, Yvonne mennirnir sem eru á eftir þér, drápu sem sagt vin þinn . .. . MOCO Athygli kennara skal vakin á þvi, að vikuna 21.-26. ágúst mun sænski kennslufræðingurinn Wiggo Kilborn halda áfram flutningi fyrirlestra sinna um stærðfræðikennslu i Kennaraháskóla íslands og fjallar þá um eftirfarandi efni: Mánudagur 21. ágúst Þriöjudagur 22. ágúst Miövikudagur 23. ágúst Fimmtudagur 24. ágúst Föstudagur 25. ágúst Hvers vegna hefur nýstærö- fræöin verið tekin upp? Þroskasálfræði Piagets og hagnýting hennar við kennslu. Seinfærir nemendur: ein- staklingsbundin kennsla og greining námserfiöleika. Skipuiagning kennslu og áætlunargerð. Tengsl milli stærðfræði- kennslu og kennslu annarra greina, einkum samfélags- greina. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 13.15 Fyrirlestrar falla niður á laugardögum. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir meðan húsrúm leyfir. Menntamálaráðuneytið Skólarannsóknadeild Tmrn STItETTB 4 •mnw-/1/ /r'arnt cmrnBBOF andHB mmar HAROLD BRITT EKLAND PATRICK O’NHÁt STILETTO Ofaspennandi og viðburðarrik ný bandarisk kvikmynd, byggö á einni af hinum viöfrægu og spenn- andi sögum eftir Haroid Robbin: (höfund „The Carpetbaggers) Robbins lætur alltaf persönur sin- ar hafa nóg að gera. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VfSIR TÓNABÍÓ Vistmaður á vændishúsi („Gaily, gaily”) MMIffflllMOKtllNaWlftNVIMSlNIS A NORMAN JEWISON FILM Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 12 ára NYJA BIÓ Leikur töframannsins. ANT-HUNY QUINN CANCCS ANNA KARINA 20TH CENTURY-FOX FRESENTS TH$ MA6US A KDHN-MNSaæ PltOOUCHON JCMiNHtr iv •6VYGRÍÍN JOHN FOWLÍS »*MO UfON m OWN MOWl fWWISION» COLOR BY bíU/Xf Sérstaklega vel gerð ný mynd I litum og Panavision. Myndin er gerð eftir samnefndri bók John Fowles. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Á veikum þræði Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Poitier og Anne Bancroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. tslenzkur texti Könnuð innan 12 ára. STJORNUBÍÓ The Owl andthe Pussycat isnclm astaryforcmldren. a fuv sÍAiw'-HÉnacRT úoss *£>-. BarbraStreiHnd George Segal . The, Owl aod Ihc Pusxycat ny og Uglan og læðan The owl and the pussycat islenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg amerisk stórmynd i litum Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Bandarfkjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu inyndum ársins. — Womens Wear Daily, Grinmynd af beztu tegund. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra.— Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.