Vísir - 01.09.1972, Síða 16

Vísir - 01.09.1972, Síða 16
16 Visir — Köstudagur 1. september 1972 Læknirinn sagði að þú ^værir nógu hress tll að býrja S aftur að drekka, elskan. SIC3GI 5IXPEIM5ARI Suðaustan og sunnankaldi og siðan stinnings- kaldi. Rigning og þokusúld. lliti 9 stig. SKEMMTISTAÐIR Vcilingahúsið Lækjarteig 2. Hljómsveit Guðmundar Sigurðs- sonar, Gosar og Stormar. Opið til kl. I. Imrscafé. Loðmundur leikur i kvöld. Opið til kl. 1. Aldurstak- mark. Itöðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Iiúnar. Opið til kl. 1. Silfurtungliö. Systir Sara skemmtir til kl. 1. Sigtún. Diskótek kl. 9-1. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur aftur á Borginni eftir ferðalag um landið. Opið til kl. 1. Ilótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar i Súlnasal., Skemmtikvöld i siðasta sinn. Hljómsveitin og Jörundur sjá um skemmtiatriði. Ilótel Loftleiðir.Blómasalur. Trió Sverris, Garðarsonar. Vikingasal- ur. Hljómsveit Jóns Páls. Söngvarar Kristbjörg Löve og Gunnar Ingólfsson. Tjarnarhúð. Diskótek frá kl. 9-1., Skiphóll. Stuðlatrió skemmtir i kvöld. Opið 9-1. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Garðars Jó- hannessonar. Söngvari Björn Horgeirsson. Opið til kl. 1. Tónahær. Trúbrot sjá um fjörið i kvöld. Opið 9-1. Aldurstakmark 16 ára. SÝNINGAR Listasafn Kinars Jónssonar. Opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13,:ío-16. MUNIÐ VÍSIR VÍSAR VIÐSKIPTIN visrn vi ís: R Auglýsingadeild Geymsluhúsnœði Geymsluhúsnæði óskast, ca 80-120 fm. Pétur Pétursson, heildverzlun. Simar 11219 — 25101. VERZLUN Litið verzlunarhúsnæði óskast i miðborg- inni eða nágrenni. Uppl. i sima 21667. Ibuð óskast Ungur iþróttakennari óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði, sem 'fyrst. Uppl. i sima 34019. Faðir okkar, Gisli J. Eyland fyrrverandi skipstjóri verður jarðsunginn, mánudaginn 4. sept. kl. 1.30, frá Akureyrarkirkju. Börnin. Aðalstcinn Snæbjörnsson, Mjóstræti 4, Rvk. andaðist 27. ágúst, 54 ára að aldri. Hann verð- ur jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 10,30 á morgun. Ilclga Maria Björnsdótir, Hagamel 15, Rvk. andaðist 16. ágúst 92 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Guðriður Káradóttir Þórsgötu 12, Rvk. andaðist 22. ágúst, 76 ára að aldri. Útförin hefur farið fram, að ósk hinnar látnu. BRÉFASKIPTI Stúlka, sem ekki getur um aldur sinn, skrifar blaðinu og óskar eftir pennavini (nefnir ekki aldur) strák eða stelpu. Hún hefur áhuga á frimerkjasöfnun, póstkortum minjagripum ofl. Hefur lesið um skákeinvigið og vill gjarnan skrifast á við ein- hvern skákáhugamann sem getur sagt henni frá keppninni. Nafn og heimilisfang: Dolly Sienaar, P.O. Box 2551, Cape Town, Rep. of S.A. VISIR 50 jyrir árum Silkikjólar og vaömálsbuxur heitir skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson. sem verið er að prenta i Félagsprentsmiðjunni. Kemur á markaðinn um miöjan septem- ber. ÝMSAR UPPLÝSINGAR Simsvari hefur verið tekin i notkun af AA samtökunum. Er það 16373,sem jafnframt er simi samtakanna. Er hann i gangi. allan sólarhringinn, nema laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru alltaf einhverjir AA félagar til viðtals i litla rauða húsinu bak við Hótel Skjaldbreið. Fundir hjá AA samtökunum eru sein hér segir. Reykjavik: mánudaga, miðvikudaga fimnitudaga og föstudaga, að Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i safnaðarheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 9 e.h. Vest- mannaeyjar: Að Arnardranga á fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi (98) 2555. Keflavík: Að Kirkju- lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, simi (92) 2505. Viðines: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 e.h. — Pósthólf samtakanna er 1149 i Reykjavik. I DAG | í KVOLD HEILSUGÆZIA SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGÚR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARDA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5—6. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Hugsaðu þér frekjuna, heldurðu að hann hafi ekki elt mig nærri þvi alla leið heim — en svo bara livarf hann, þvi miður. Apótek Kvöldvarzla apóteka vikuna 26. ágúst til 1. sept. verður á Reykja- vikursvæðinu i Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ _________________ □ □ □ □ □ □ VISIR 8-66-11 □ □ □ □ VaDDaDDDDaDnDDDDaDDaOOBDDaDDDaDDDDOD a □ C3 ~ rj n 2oSB Hvað meinar þú með stafrófsröð? Er það ABFMQDYJ D099Í Þau eru allt of eyðslusöm þessi tryllitæki.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.