Vísir - 02.10.1972, Page 10

Vísir - 02.10.1972, Page 10
10 Visir Mánudagur 2. október 1972. <){í liér er einn lielzti fatakaupmaöurinn, en pjötlurnar scni hann seldi láftu i brciöum á einum gatnamótunum. Betla strax og lófinn leyfir „Kymd fólksins, scm dregur fram lifiö i Kaspanhverfi i Marokko cr þaft ægilegasta, sem ég hef augum litið,” sagði I jós iny ndarinn okkar, hann Kjarnleifur, er liann sýndi okkur nokkrar Ijósmyndir úr ferft sinni þangaft i sumar. Myndir hans og nánari lýsing kiilluftu fram gæsahúft. „öskaplega fýlu leggur fyrir vitmannsstrax og komiö er inn i hveríiö”. hóf Bjarnleifur lýs- ingu sina”. „Fólk á öllum aldri húkir undir húsveggjum með- fram götunum og horfir fjar- rænum augum fram fyrir sig. Smábörn koma skriöandi á móti manni og réttandi fram lófana. l>au eru send til að betla. Börn, sem eru jafnvel ekki eldri en þaö, aö geta lokað lófanum utan um einn peseta. „Matvöru. skrani, leðurvöru og fatadruslum ægir þarna saman á götunum og leggja „kaupmennirnir” misjafnlega mikiö á sig við að bjóða fram vöru sina. En það sem þeim ekki finnst boðleg söluvara er vart til. Stakir skór, „sköllótir” strákústar og málningar- penslar. hauslausar brúður, tómar segulbandsspólur, dósir, flöskur og „tannlausar” hár- greiður, allt er þarna á boð- stólnum — og ótal rhargir hlutir aðrir. sem jafnvel er útilokað að sjá lengur hvað hefur verið. Bað sama er að segja um flik- urnar. sem seldar eru. úldnu skinnin og mölétnu ábreiðurnar. ()g bágt á ég með að gleyma ódauninum. sem lagði út úr einni „matarbúðinni”. Það er lika ótrúlegt. að nokkúr lifandi sála geti lagt sér til munns marga þá ávexti sem boðið var skemmt? baðerekki rétta orðið yfir ástand þess. Margur karlmaðurinn sást vinna að gerð ýmissa hluta úr leðri. Vinnuaðstaðan var frum- stæð og verkfærin fátækleg, en þegar að var gætt voru margir þessara leðurmuna hinir hagan- legustu að gerð og greinilega mikil natni, sem lá að baki gerð þeirra. Þessir leðurhlutir sanna. að i þessu eymdarlega hverfi lifa ekki eintómir auðnuleysingjar. Það hefur bara ekki verið gert neitt til að koma til móts við þetta vesa- lings fólk. Það væri hægt, skyldi maður ætla. Höll Hassans konungs. sem stendur fast við hverfiö.er i það minnsta ekki gerð af sömu vanefnum og hýbýli þegna hans, sem búa i hreysum rneð moldargólfum. Það var annars ævintýralegt að skoða þessa höll Hassans, sem hann er raunar ekki sagður búa i nema eina viku eða tvær á ári hverju. Allt þar inni bar vott um auð og allsnægtir, og nægir þar að nefna ljósakrónu eina, sem okkur i ferðahópnum varð öllum sérstaklega starsýnt á. Hún er sögö vera um eitt tonn að þyngd, en það sem gerir hana svo þunga er allt gullið og allur kristallinn, sem i hana hefur verið lagt. Og ekki er hásæti konungs svo sem af lakara taginu heldur, og allt i kring er pell og purpuri. Að stiga út úr þessari höll og beint út i volæðið og fýluna úti fyrir. er rétt eins og maður gæti imyndað sér að fara úr himna- riki i helviti. Ógleymanleg lifs- reynsla”, segir Bjarnleifur loks. Og það er auðheyrt að hann telur sig ekki eiga eftir að Tveir af uinsvifamestu kaup- iiiuniHim Kaspanhverfis sjást hér sitjandi yfir söluvarningi sinum. sem er mestmegnis alls koiiar óbrúklegt skran. yu iii i [UIIU ineiini. sem fær ábvggilega a deyja drottui sinum þarna gangstéttarbrúiiinni. II ve ka'rir sig um liánn? I>essi Marókkóbúi virftist ekki liai'a siimu skemmtan af sliingu simii og fcrftanicnnirnir. Hann beinir nefnilega allri atbygli sinni aft lionuin Bjarnlcifi okkar, sem er aft taka af lionum inynd eiidurgjaldslausl. Starfs- l'élagi slöngueigandans gerfti sig liklegan til aft gauga i skrokk á Ijósmyiidaranum fyrir vikift Svipmyndir úr ferð Ijósmyndara Vísis, Bjarnleifs Bjarnleifssonar til Marokko

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.