Vísir


Vísir - 02.06.1973, Qupperneq 5

Vísir - 02.06.1973, Qupperneq 5
Vísir. Laugardagur 2. júni 1973 5 UR LANDHELGISSTRIÐINU Visir fór á vettvang, þar sem stóratburðirnir uröu i gærmorgun, þegar dráttarbáturinn Irishman, tveir brezkir togarar og frei- gátan Scvlla gerðu árás á vitaskipið Arvakur. Arangurinn er hér fyrir neðan, en myndirnar eru teknar suður af Stokksnesi, þar sem nokkrir brezkir togarar voru aö veiðum seinni hluta dagsins i g*r. en yfir öllu vakti varðskipiö Þór eins og valur I vigahug, en freigátan Scylla gætti barna sinna af kostgæfni meö góöri aöstoö vinnukonunnar, dráttarbátsins Irishman. —óg Þarna er freigátan Cleopatra aö koma á vettvang og mundu sumir segja, aö litiö legöist fyrir kappana — stolt brezka heims- veldisins i aldir — flota hennar hátignar aö telja sig þurfa aö gæta varðskipsins Þórs meö tveim herskipum. Þarna er hinn alræmdi „dráttarbátur” Irishman, sem svo mjög hefur komiö viö sögu i landhelgisstriö- inu. Þaö var Irishman, sem geröi Itrekaöar tilraunir til aö sigla niöur vitaskipiö Arvakur i gærmorg- un, og er hann óneitanlega kominn langt frá sinu upphaflega hiutverki, sem er aö vera skipum til aö- stoöar á Ermasundi. (Mynd BG) Þarna sést ofan á afturþilfar brezku freigátunnar Scyliu, en þyrlan var rétt nýlega lent. Eins og sést siglir Scylla aftur meö Þór á stjórnboröa og svona fylgdi hún honum eftir lengst af I gær. Þetta er hluti áhafnarinnar á freigátunni Cleopötru aftur á þyrluþilfari skipsins, þar sem þeir virtu fyrir sér fiugvélina, um lciö og hún fiaug hjá, en rétt áöur höföu þeir dansaö striösdans okkur til heiöurs og skemmtunar. Skipsmenn á hinni freigátunni, sem þarna var, Scylla, voru aftur á móti daufari og sáust ekki lyfta hendi j kveöjuskyni. Engan bilbug var aö sjá á Arvakri, þar sem hann klauf öldurnar i gærkvöidi á leiö sinni noröur meö Austurlandi, en þarna er hann staddur noröur af Gerpi út frá mynni Mjóaf jaröar. örvarnar á myndinni benda á þær skemmdir sem uröu á skipinu I viðureigninni viö dráttarbátinn Irishman, tvo brezka tog- ara og freigátuna Scylla á miöunum i gærmorgun. (Myndiri BG.)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.