Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 3

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 3
Visir. Laugardagur 19. janúar 1974. 3 EÐLILEG BANKASTARF- SEMI AFTUR í EYJUM Eyjamenn geta aftur hafift eftlileg bankaviftskipti á mánu- daginn, en þá hefur útvegs- bankinn flutt aðalstöftvar sinar þangaft. Bankinn flytur alit sitt hafurtask þangaft sjóleiftis á sunnudaginn, og opnaft verftur eins og fyrir gos strax á mánu- dag. Bankinn var reyndar opnaður að nokkru leyti strax i septem- ber, en aðeins sex manneskjur hafa verið við störf i bankanum siðan þá. Nú fjölgar hins vegar starfsfólkinu, enda er þaðallt að flytjast til Eyja aftur. Húsnæðið i Útvegsbankanum er tilbúið til þess að flytja inn i það allt sem þar var áður, en bankastarfsemin var nokkuð frumleg fyrst i stað, sem skiljanlegt er. Þá má geta þess að vixlar, er greiðast eiga i Útvegsbanka ts- lands i Eyjum með gjalddaga 29. jan'úar eða fyrr, eiga að greiðast i afgreiðslu útibúsins i aðalbankanum i Reykjavik, en vixlar með gjalddaga 30. janúar eða siðar eiga að greiðast i Vestmannaeyjum. — EA Meðan allir safna hári og skeggi: Skegg og sítt hár óœskilegt á lögreglu • „Auftvitaft er meiri hársídd fyrir aft fara hjá lögregluþjónum nú en hér áftur fyrr þegar þcir voru næstum krúnurakaftir”. Þetta sagfti Sigurjón Sigurftsson lögreglustjóri i vifttali viö blaöift. Við spurðum Sigurjón, hvort lögregluþjónar væru almennt farnir að hafa siðara og meira hár en áður tiðkaðist, og svaraði hann þessu til. En hann sagði, að hársidd hefði aldrei orðið neitt vandamál meðal lögreglumanna. Meðan aðrar stéttir þjóðfélags- ins mega láta hár sitt vaxa að vild, ef svo má segja, þá mun ekki talið æskilegt, að lögregluþjónar séu sérstaklega hárprúðir. Hins vegar er ekkert bannað i þessu tilfelli. „Aðalkrafa okkar til lögreglu- manna er fyrst og fremst i þessu tilfelli, að þeir séu vel snyrtir, sagði Sigurjón. Við spurðum Greip Kristjáns- son aðalvarðstjóra, hvort hann hefði tekið eftir breytingum varð- andi hársidd lögregluþjóna. „Það er nú helzt, að yngri mennirnir standi i þvi að láta hárið aðeins vaxa. En þaö geta fylgt þvi óþægindi að hafa sitt hár sem lögregluþjónn, t.d. þegar verið er að eiga við ólátaseggi. Sömuleiðis með skegg, það er hægt að toga i skeggiö og teyma menn fram og aftur á þvi”, sagði Greipur. Menn sem þurfa að nota gler- augu að staftaldri, eru ekki teknir I lögregluna, og liggja helzt öryggisástæður þar að baki. „En það er ekki bannað að hafa sitt hár eða skegg. Hinsvegar er enginn hjá okkur með slikt”, sagði Greipur. — óll Geta orðið allt að 7-8 metrar að lengd — en verða farnir heim áður Eftir margra ára hlé á framkvœmdum: Sundlaugin lifnar á ný Þaö er sjálfsagt erfitt aft sjá um 7-8 metra ianga krókódíla. Enda ná þeir vist ekki svo mikilli stærft, krókódiiarnir, sem komu I Sædýrasafnift i fyrrakvöld. Þeir eru ekki nema rúmur einn metri á lengd og verfta ekki á tslandi nema i skammdeginu. Þá snúa þeir aftur til fyrri heimkynna, dýragarösins í Kaupmannahöfn. Þetta eru Nilarkrókódilar, og nú er búið að búa um þá i Sædýra- safninu. Þar eru þeir i stóru búri við tilheyrandi molluhita að sjálf- sögðu, ásamt tveimur skjaldbök- um. Skjaldbökurnar skriða yfir þá og i kringum, en þeir gera ekki svo mikið sem að lita við þeim, hvað þá að gera þeim mein. Vatnið, sem þeir eru i, verður að vera 22-24 gráða heitt, enda sá ljósmyndarinn vart út úr augun- um fyrir gufu, þegar hann og Jón Gunnarsson i Sædýrasafninu gerðust svo djarfir að ganga inn i búrið til þeirra. Þó að krókódilarnir eigi það til að glefsa allharkalega, gerðu þeir það ekki nú, enda héldu þeir sig i hæfilegri fjarlægö. Búrinu er lika mjög vel lokað, hvergi er einu sinni hægt að stinga inn fingri. Krókódilarnir éta aðallega kjöt, og þá hakkað. önnur nýjung er komin i Sædýrasafnið, en það eru hestar, sem börnum er leyft að fara á bak á. Einn hestur, góður og þægur, er þegar kominn, en einnig verða tamdir tveir hestar sérstaklega i þetta. Börnum verður gefinn kostur á „Vift gerum okkur vonir um að geta bráftlega haidift áfram meft sundlaugarbygginguna,” sagfti Páll Pálsson fréttaritari Vísís á Þingeyri, þegar vift ræddum vift hann i gær. Byggingin hefur lengi staftift hálfköruft og hefur vakift athygli þeirra, sem lagt hafa leift sina til Þingeyrar. „Það var byrjað á þessari framkvæmd fyrir tæpum 20 ár- um, og þá var ætlunin að nota kælivatnið af disilvélunum sem framleiddu rafmagn fyrir hreppinn,” sagði Páll ennfrem- ur. „Þá var rafveitan i eigu hreppsfélagsins, en siðar, þegar Mjólkárvirkjun komst i gagnið, voru dísilvélarnar fjarlægðar og Rafmagnsveitur rikisins sjá um rekstur rafveitunnar.” Þá fóru Þingeyringar að huga að öðrum hitagjafa fyrir sund- laugarvatnið. Þeim leizt ekki á að leggja i þann kostnað að hita þetta með oliu, enda hefur það oröið mörgum sveitarfélögun- um dýrt. Sú hugmynd skaut upp kollin- um að fá næturrafmagn á vægu verði til upphitunarinnar, en það telja þeir heimamenn að sé fyrir hendi i nægilegu magni. Leitaö var til Rafmagnsveitna rikisins um það, en hingað til að láta teyma sig strax nú um helgina, og hafa þau sjálfsagt mjög gaman af þvi. — EA Litlir og saklausir aft sjá, en geta orftift hættulegir, þegar þeim „vex fiskur um hrygg”. (Ljósmynd VIsis BG). Hálfköruö sundlaugarbyggingin á Þingeyri er Iitift augnayndi. Eftir langt hlé á framkvæmdum er uú ætlunin aft sameina I byggingunni sundlaug og iþróttasal. hefur það ekki fengið hljóm- grunn á þeim vigstöðvum, þó margitrekað hafi verið. Páll Pálsson sagði, að fram- kvæmdir við sundlaugina hefðu einnig dregizt vegna þess, að tiltækt fjármagn hefði farið i aðrar framkvæmdir, svo sem hafnargerð. — og Þingeyringar fá líka fimleikasal Þarna sést ofan i laugina á Þingeyri. Ætlunin er aft setja færanlegt gólf ofan á laugina og nota húsift sem iþróttasal. Þingeyringar hafa ieitaft til Kafmagnsveitna rlkisins og óskaft eftir þvi aft fá aft hita vatn laugarinnar meft næturrafmagni. Þau tilmæli hafa ekki hlotift hljómgrunn enn. „Sérfræðingar á vegum Iþróttai'ulltrúa rikisins hafa kannað ástand byggingarinnar og telja hana óskemmda að mestu,” sagði Páll. „Við von- umst til, að fljótlega geti fram- kvæmdir hafizt, og þá er ætlunin að byggja yfir laugina og jafn- framt gera færanlegt gólf yfir laugina. Þá mundi húsið verða notað sem iþróttahús auk sund- laugar.” Yrði salurinn um það bil 16,5x10 metrar og kæmi aft góft- um notum. Nýlega er lokift gerð malarvallar á Þingeyri, en i sambandi við þessar fram- kvæmdir við iþróttamannvirki benti Páll á, að litill stuðningur hefði orðið af Iþróttasjóöi rikis- ins, sem fjármagna á slikar framkvæmdir að hluta. — ÖG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.