Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 16
Vísir. Laugardagur 19. janúar 1974 LJ □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | Q □AG | ÚTVARP • Laugardagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregni/ kl. 7.00 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon heldur áfram sögunni „Villtur vegar” eftir Odd- mund Ljone (13). Morgun- leikfimikl. 9.20. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög á milli liBa. Morgunkaffiökl. 10.25: Páll Heiöar Jónsson og gestir hans ræða um út- varpsdagskrána. Auk þess sagt frá verði og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 lþróttir. Umsjónar- maöur: Jón Asgeirsson. 15.00 lslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 15.20 Framhaldslcikrit barna og unglinga: „Kiki betlar- inn” eftir Indriöa Úlfsson. Sjöundi og siðasti þáttur: „Upp komast svik um sfðir”. Félagar úr Leik- félagi Akureyrar flytja. Leikstjóri: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Persónur og leikendur: Broddi, Aðal- steinn Bergdal. Gvendur, Guðmundur Ólafsson. Smiðju-Valdi, Þráinn Karlsson. Riki betlarinn, Arni Valur Viggósson. Afi, Guömundur Gunnarsson. Maria, Sigurveig Jónsdótt- ir. Fúsi, Gestur Einar Jónasson. Þóröur, Jóhann Ogmundsson. Sögumaður, Arnar Jónsson. 15.40 Barnakórar syngja. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir TIu á toppnum.örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 Framburöarkennsla i þýzku. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Kréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Til- kynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.20 Kramhaldsleikritiö: „Sherlock Ilolmes” eftir Arthur Conan Doyle. (Aður útv. 1963). Fjórði þáttur: „Mazarinsteinninn’. Þýðandi: Andrés Björns- son. Leikstjóri: Flosi Ólafs- son. Persónur og leikendur: Sherlock Holmes, Baldvin Halldórsson. Dr. Watson, Rúrik Haraldsson. Merton, Valdemar Helgason. Bill, Arni Tryggvason. Sylvius greifi, Jón Sigurbjörnsson. Lögreglumaður, Jón Múli Arnason. Gamtlemere, Ævar R. Kvaran. 19.55 Léttir tónleikar frá brezka útvarpinu. 20.00 Létt tónlist frá hollenska útvarpinu. 20.30 Frá Sviþjóö: Sigmar B. Hauksson segir frá. 20.55 Flfukveikur. Smásaga eftir Guömund Friöjónsson á Sandi. Elin Guöjónsdóttir les. 21.15 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarp, laugardag, klukkan 20.45: Stríðsglœpamenn fyrir rétti Réttarhöldin I Nurnberg, bandariska kvikmyndin, sem Stanley Kramer leikstýrði áriö 1961 verður sýnd i sjónvarpinu i kvöld. Myndin er byggð á réttar- höldunum i NOrnberg, en til þeirra voru dregnir þeir striðs- glæpamenn þýzkra nasista, sem til náðist. Þessi réttarhöld vöktu á sin- um tima mjög mikla athygli og hafa æ slðan veriö þrætuepli sagnfræöinga og lögfræðinga. Bækur hafa verið skrifaöar um réttarhöldin, aðallega af hálfu lögfræðinga, sem kynnt hafa sér réttarhöldin af ná- kvæmni, en einnig hafa blaða- menn kannað málið og skrifað spennandi skýrslur af gangi mála. A siöari árum hafa fá- einir af eftirlifandi forkólfum nasista, t.d. Albert Speer, sem setið hefur I fangelsi banda- manna I Berlin fram undir þetta, skýrt frá ýmsu, sem á dagana dreif i varðhaldinu og réttarhöldunum i NOrnberg. Aðalhlutverkin i þessari mynd Stanleys Kramers eru I höndum stjörnuleikara eins og t.d. Spencers Tracy, Burt Lancaster, Marlene Dietrich, Maximilian Schell og Judy sáluðu Garland. Myndin er byggð á heimildum um þessi réttarhöld Banda- rikjamanna yfir þýzku striös- glæpamönnunum. -GG. Atriði úr Réttarhöldunum I Ntlrnberg Barry Lappi heitir hann, drengurinn, sem þarna þeysir á reiðhjóli slnu i næsta óvenjulegum stellingum. Þessi piltur, og ýmsir fleiri listamenn á barnsaldri, munu skemmta börnum á morgun. LISTAMENN Á BARNSALDRI SJÓNVARP • 17.00 iþróttir Meöal efnis eru myndir frá innlendum fþróttaviðburðum og mynd úr ensku knattspyrnunni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Pellkan Hljómsveitin Pelikan flytur frumsamda rokk-músik. Hljómsveitina skipa Asgeir Óskarsson, Björgvin Gislason, Jón Ólafsson, Ómar óskarsson og Pétur Kristjánsson. 20.45 Réttarhöldin i Nlirnberg Bandarisk biómynd frá árinu 1961, byggð á heim- ildum um réttarhöld Banda- rlkjamanna yfir þýzkum striðsglæpamönnum. Leik- stjóri Stanley Kramer. Aðalhlutverk Spencer Tracy, Burt Lancaster, Richard Widmark, Maxi- milian Schell, Marlene Dietrich og Judy Garland. Þýöandi Jón Thor Har- aldsson. 23.40 Dagskrárlok. Sjónvarp, sunnudag, klukkan 20.35: BILLY SMART heitir maöur i London, sem frægur er mjög af aö reka stórt fjölleikahús ásamt fjölskyldu sinni. tslenzkir sjónvarpsáhorfendur hafa talsvert haft aö segja af Billa þessum Smart, og munu mörg börn hafa einkar gaman af loftfimleikum og dýrakúnstum, sem Smart og vinir hans leika. A morgun, sunnudag, verður sýnd enn ein myndin frá Smart-fjölleikahúsinu, sem kallast „Fjölleikahús barnanna.” -GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.