Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 12
Vísir. Laugardagur 19. janúar 1974. 12 Hann lét dropana aftur inn i skrinið, og lokaði þvi. Augnlok Warricks titruöu, og hann greip andann á lofti. Hann starði i kringum sig. DOMUR LESIÐ ÞETTA i dag geta allar dömur orðið ánægðar með háralit sinn. Hvað má bjóða yður? Lagningarvökva með lit i, sem hverfur úr við þvott, eða viljið þér láta tóna hárið, sem er tilvalið, ef þér aðeins viljið skira upp hinn eðlilega háralit. Við litum einnig með varanlegum háralit, setjum stripur i fyrir þær, sem þess óska. Við viljum gjarnan kynna yður þær nýjungar i háralitun, sem við höfum upp á að bjóða. Fagfólk er yður til þjónustu. Verið velkomnar. HÁRGREIÐSLUSTOFAN VALHÖLL LAUGAVEGI 25 - SÍMI 22138 Ibúð á Plaza The Plaza Suite Sérstaklega skemmtileg litmynd frá Paramount. Aðalhlutverk: Walter Matthau ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. SUPERSTAR eða FRELSARI ? BIBLIAN svarar. Lesiö sjálf. Bókin fæst i hiókaverziunum og hjá kristilegu félögunum. HQ> ÍSL BEBLÍUFÉLA.G guABmm&Mfofu uunimmiio. uTtiim Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Eliiman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. Miðasala frá kí. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. *^&éttirnar vtsm Hve ^ lengi viltu bíða eftír fréttunum? Mltu fá þtiThtim til þin samdivguK.' K«Vj\iltu bióa til na-sta iiHKgunv’ \JSIR fl\ tur frcttir dagsins idag! First Planet of the Apes. Then Beneath the Planet o( the Apes. And now... ESOtpE pLanet APES MtAETTE OOODARD Sprenghlægileg, fjörug, hrifandi! Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistarans. Höfundur. leikstjóri og aðalleik- ari: (’harlie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýningum. Flóttinn frá apaplánetunni Jólamyndin 1973: Kjörin bezta gamanmynd ársins af Film and Filming: Handagangur í öskjunni Tvimælalaust ein bezta gaman- mynd seinni ára. Technicolor. fSLENZKUR TEXTI. Sýnrl kl. 7 og HAFHARBIO Meistaraverk Chaplins: Nútiminn tSLENZKIR TEXTAR Bráðskemmtileg og spennandi ný litmynd. Myndin er framhald myndarinnar „Undirheimar apa- plánetunnar” og er sú þriðja i röðinni. Roddy McDowall, Kim Hunter, Bradford Dillman. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.