Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 19
Visir. Laugardagur 19. janúar 1974. 19 TAPAÐ —FUNDID Gullarmband.Tapazt hefur breitt gullarmband. 11/2 cm (múr- steinsmunstur). Skilvis finnandi hringi i sima 42194. Fundarlaun. Dökkbröndóttur köttur hefur tapazt frá Fjólugötu 19. Simi 19256. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins. Uppl. i slma 15320 milli kl. 13 og 17. Snúöur og Snælda, tveir íallegir kettlingar, fást gefins að Garða- stræti 15. Simi 25723 eftir kl. 5.30 þessa viku. EINKAMAL ilvaða unga stúlka 20-25 ára, hefur áhuga á að vera boðið á skólaárshátið i lok mánaðarins. Nafn ásamt mynd og simanúmeri sendist augld. Visis fyrir 22/11 merkt ,,91151.” BARNAGÆZLA Kona eða stúlkaóskast til að gæta 3ja barna 3 eftirmiðdaga i viku. Uppl. i sima 71383. óska eftir barngóöri konu til að gæta 6 mán. drengs frá 8-4 á daginn. Einnig er til sölu nýlegur og lltið notaður vagn á sama stað. Uppl. i sima 37226. KENNSLA Aukatímar i rafmagnsfræði ósk ast fyrir nema i Vélskóla Islands Uppl. i sima 16539 eftir kl. 7 á tvöldin. OKUKENNSLA ökukennsla — Sportbíll. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Fiat 128 Rally ’74. Fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar Guömundsson, simi 35806. Ökukennsla —Æfingatimar. Fiat 132 árg. 1974. ökuskóli og próf- gögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Gunnar R. Antons- son. Simi 71465. ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli, útvega öll gögn. Kenni á Volkswagen. Reynir Karlsson. Simar 22922-20016. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Singer Vogue. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. ökukennsla - Æfingarimar. Fullkominn ökuskóli, útvegum öll prófgögn. Kennum á Volvo '73 og Toyota Carina ’74. Þórhallur Halldórsson. Simi 30448. Friðbert Páll Njálsson. Simar 21712 og 35200. ■iWHHmillHJ:! Froðu-jiurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum. stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. , Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Einnig handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum. Ódýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663 og 71362. k\ AMERÍSK JEPPADEKK 6 STRIGALAGA NÆLON HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24 Sími 14925 IVIohawk NAUTASKROKKAR Kr.kg Innifalið i verði er: útbeining, pökkun og merking. KJÖTMIÐSTÖÐIN Lakjarvarf. Laugalak 2, afml JS0 29 úr\ols saltkiöt.... SOLTUM SKROKKINN FYRIR kr. 50-% •iml 3BOBO Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. ilreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJÓNUSTA Veiti aðstoð við skattframtöl og reikningsskil einstaklinga og fyrirtækja. Jón Ó. Hjörleifsson viðskiptafræðingur, simi 33313. Skattframtöl. Viðskipta vinir minir frá fyrri árum ganga fyrir, ef þeih láta mig vita i tima. Hringið og pantið tima. Oddgeir Þ. Oddgeirsson, Skólavörðustig 6b. Simi 21787. Málningarvinna. Getum bætt við okkur innivinnu. Simi 85203 og 51978. Matarbúðin Veizlubær. Veizlu- matur i Veizlubæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Utvegum 1. flokks þjón- ustustúlkur. Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/Veizlubær. Simi 51186. Gerum við VV.C. kassa og kalda- vatnskrana. Vatnsveita Reykja- vikur. Simi 13134. FASTEIGNIR Sumarbústaðaland. Til sölu einn hektari eignarlands i Mosfells- sveit. Uppl. i sima 72596 eftir kl. 7. Höfum kaupendur að gömlum húsum og ibúðum hvar sem er á Reykjavikursvæðinu. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. Fast- eignasalan, Óðinsgötu 4. Simi 15605. Þvottahúsá góðum stað i fullum gangi til sölu, ef viðunandi verð fæst. Þeir, er hafa áhuga, leggi nafn sitt inn á augld. blaðsins fyr- ir 22. þ.m. merkt „Góð afkoma 3173". Kokkhúsið Kalt borð, útbúum mat fyrir bæði smærri og stærri veizlur og hátiðahöld félagasamtaka. Kræsingarnar eru i Kokkluísinu. Corlina 1300 '70 og ’7I. Datsun 1200 ’72 og 180 IIT ’73. Datsun 1600 '69 station. Fiat 127 '72 og ’73. Volkswagen 1300 '70 '71 og ’72. Peugeol 104 ’71 og 304 ’72. Maverick Custom ’71. Opið á kvöldin kl. 6-10 — | laugardag kl. 10-4 RITARI Utanrikisráðuneytið vill ráða ritara til starfa i utanrikisþjónustunni hið fyrsta. Frönskukunnátta og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Ætlast er til, að ritarinn starfi i ráðuneyt- inu tvo til þrjá mánuði og siðan við is- lenskt sendiráð erlendis. Skriflegar umsóknir sendist utanrikis- ráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 1. febrúar n.k. Utanrikisráðuneytið Sjónvarpsviðgerðir Förum I heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekiö á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymiö auglýs- inguna. Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur aö þétta sprungur með hinum góöu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góö þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 43842. Pipulagnir Annast viðgerðir og uppsetningar á hre.inlætistækjum o.fl. Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955. Er sjónvarpið bilað? Gerum viö allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef áskað pr A F S Ý N Norðurveri v/Nóatún. Simi 2171661 Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baökerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Hafnarfjörður — Nágrenni Leitið ekki langt yfir skammt. Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegundum sjónvarps- og útvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Radióröst h.f. Sjónarhól, Reykjavikur- vegi 22. Simi 53181. Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa I gömul og ný hús, breytingar I eldri húsum og önnur verk- stæöisvinna. Verkið er framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiösluskilmálar. Uppl. I sima 24613 og 38734. Skíðaþjónustan Skátabúðinni v/Snorrabraut Opið alla virka daga milli kl. 17- 19. Skiðavörur. Skiðaviðgerðir og lagfæringar, vönduð vinna og fljót afgreiösla. Seljum notuð skiði og skó. Tökum skiði og skó i umboðssölu. Flisalagnir. Simi 85724 Tek aö mér alls konar flisalagnir, einnig múrviðgeröir. Uppl. i sima 85724. Loftpressur og gröfur Tökum að okkur múrbrot, fleyg- un, borun og sprengingar. Einnig alia gröfuvinnu og minniháttar verk fyrir einstaklinga, gerum föst tilboð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin. Simi 82215. KR Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópa. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góöa þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. Me UERKFRHmiHF ' I SKEIFUNNI 5 * 86030 Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC. rörum, baðkerum og niðurföllum. Vanir menn. Uppl. i sima 43752. Guðm. Jónsson. Húsaviðgerðir Onnumst margs konar viðgerðir utan sem innan húss. Þakviögerðir, glerisetningar, minniháttar múrverk. Margs konar innivinna. Vanir og vandvirkir menn. Simar 72488—14429. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegundum sjónvarpstækja. Fljót og góð afgreiðsla. Sjónvarps- miðstöðin sf. Þórsgötu 15. Simi 12880. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915.; Vlbratorar, vatnsdælur, bor-í vélar, slipirokkar, steypuhræri-Jj vélar, hitablásarar, flisaskerar, J múrhamrar, jarövegsþjöppur. r k ■il> ■ > Rúskinnshreinsun Hreinsum allan rúskinnsfatnað (sérstök meðhöndlun). Efna- laugin Björg, Háaleitisbraut 58-60. Simi 31380. Útibú, Barma- hlið 6. Simi 22337. KENNSLA Almenni músikskólinn Nýtt 15 vikna námskeið hefst frá og með 20. janúar. Kennt er á harmóniku, gitar, fiðlu, mandólin, trompet, trombon, saxófón, klarinett, bassa og melodica. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fuilorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.