Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 14
14 Visir. Laugardagur 19. janúar 1971. nliUWU Sœvar Bjarnason á Evrópumeistaramóti unglinga í Hollandi: Komst í A-ríðil — Vann 1. og 3. mann Sævar Bjarnason stóö sig meö prýöi á Evrópumeistaramóti unglinga sem haldiö var i Groningen, Hollandi. Honum tókst að komast I A-riöil úrslita- keppninnar, og er þaö i fyrsta sinn sem islenzkur keppandi nær þeim árangri. Sigurvegari móts- ins var Makavychev frá Sovét- rikjunum, með 7 vinninga af 9 mögulegum. Hann kom rakleiöis frá meistaramóti Sovétrikjanna, þar sem hann vann sig upp i 1. deildina, og sýnir það vel styrk- leika þessa unga manns. Röð keppenda i efsta riöli var þessi: 1. Makaychev Sovétrikjunum7 v. 2. Pýnter Ungverjalandi 7v. 3. Adamkuligowsky, Póll. 5 1/2 v 4. Inkiov, Búlgariu 4 1/2 v. 5. Mestel, Englandi 4I/2v. 6. Sævar Bjarnason 4v. 7. Mack V-Þýzkaland 4v. 8. Urzica, Ungverjalandi 3 1/2v. 9. Koopman, Hollandi 2 1/2v. 10. Goormachtig, Belgiu 2 1/2v. Það vakti athygli, aö Marjano- vic, Júgóslaviu, sem lenti i 3.-5. sæti á heimsmeistaramóti ung- linga sl. sumar, tókst ekki aö komast i aðalúrslit og varð aö láta sér nægja aö vinna B-úrslitin I staöinn. Þá þótti Urzica standa sig slaklega, en á heimsmeistara- móti unglinga 1969 varö hann i 2. sæti á eftir Karpov. Sævar tapaði 3 skákum i úr- slitunum, en vann bæöi 1. og 3. mann mótsins. Hér kemur vinn- ingsskákin gegn Pólverjanum. Hvitt : Sævar Bjarnason Svart : Adamkuligowsky Hollenzk vörn. 1.RÍ3 f5 2.g3 Rf6 ( 3.Bg2 g6 4.0-0 Bg7 5. C4 0-0 6. Rc3 d6 7. d4 De8(?) (Venjulegra og betra er 7. . . c6 8. d5 e5 9. dxe6 Bxe6 10. b3, og svart- ur hefur jafnaö tafliö.) 8. d5 Ra6 9. Rd4! (Eykur þrýstinginn á miöboröiö og heldur niðri e7-e5.) 9. .. Bd7 10. h3 Hb8 11. Be3 c5 12. Rd-b5 Ha8 13. Dd2 Dc8 (Nú kemur i ljós, að drottningar- leikurinn til e8 var ekki farsæll. Svartur veröur aö losa riddarann á a6, eigi hann aö geta leikiö a6 og b5 siðar meir.) 14. bh6 Bxh6 (14. . . f4 15. Bxf4 Bxh3 16. Ha-el var ekki fýsilegt fyrir svartan.) 15. Dxh6 Rb4 16. a4 a6 17. Ra3 Hb8 18. Ha-dl Dc7 19. Hf-el Hf7 20. Dd2 Dc8 (Nú hótar svartur 21. . . f4 meö árangri, og þaö verður hvitur að útiloka.) 21. f4 Df8 22. b3 h6 23. Kh2 Hg7 24. Rc2 Rxc2 25. Dxc2 b5 (Svartur ákveðuraö láta til skar- ar skriöa á drottningarvæng. Til greina kom einnig g5 og tefla upp á kóngssókn.) 26. axb5 axb5 27. Hal bxc4 28. bxc4 Hb4 29. Dd3 e5? (Eftir þennan leik fer aö siga á ógæfuhliöina hjá svörtum. Betra var 29. . . Db8, og þó hvitur standi örlitiö betur aö vigi getur allt skeö.) 30. dxe6 Bxe6 31. Ha8 Hb8 32. Hxb8 Dxb8 33. Hbl Df8 34. Hb6 Hd7 35. Bc6 Ha7? (Meiri vörn veitti 35. . . Hd8 36. Bb5 De7.) 36. Rb5 Dd8 37. Rxa7 Dxb6 38. Dxd6 Bf7 (38. . . Kf7? strandar á 39. Be8+ Rxe8 40. Dxb6.) 39. Dxf6 Dxa7 40. Bd5 Bxd5 41. Dd8 + Kf7 42. Dxd5+ Kf6 43. De5 + Kf7 44. g4 Da2 45. Dd5+ Kf6 46. De5 + Kf7 47. g5! (Eftir þennan leik á svartur enga vörn.) 47. . . . hxg5 48. fxg5 Dxc4 49. Df6 + Kg8 50. Dxg6 + Kh8 51. De8 + Kh7 52. De7+ Kg8 53. g6 Df4 + 54. Kg2 De4 + 55. Dxe4 fxe4 56. h4 og svartur gafst upp. Jóhann Orn Sigurjónsson Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Grýtubakka 8, talin eign Gests Geirssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 23. janúar 1974 kl. 11.00. Borgarfógetáembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Grýtubakka 12, talin eign Rósinkrans Kristjánssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri miöviku- dag 23. janúar 1974 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta f Grýtubakka 20, talin eign Sigfriö Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 23. janúar 1974 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. KROSSGÁTAN g| u /LflT/T SKA 6fl LokKA mfíNN t/NK.ST. FRtLS UN UPP T/L HÖPfí 5 51 23 KONPi (3/L t)N/ H/EF/ LE&fí 72 SfíR RE/Kfíp. /7 flRKR RÓNfíR 39 NAG, VÖlféBR wnooPK 1H ► 1 efíHúfí /5 kr/st SKflP e6E> 5b 11 /97-7- H3 L'fíTHfí 'OL'/K/R BRRHN 9 6/ 69 L'AT//J fíf- HENÖfí 5/ 36 59 'fí FRAKKfí L J'fí/ VPG 55 f YÖKvl NUVOR H SLOÖ/ -65 ’ V6 HfíBSS DRYKKj. fíFÚ. VENJfíK 6'OO 5 LE/J 66 Ho /y * (=2 1 /3 fí£/T/ HE/ms tND/R. 15 nay SÆ.T/ 6 5 Hóp/ KÚNfí 2 bH YBÐUR f-ö 31 fífí/ ' 3/ ’ TPflOK /925/ i) 5 TOPP/ KYRRÍ) 20 -57 HERBE fía/N VES/EL /3AK -t-alR FuáL- 9 R/Ffí 5% 6 67 H9 VOFúR — 73 serhl. 3 £R R/ÐfíR V/LJUO UR /b 63 21 > VÖLUN 7> u/Z ♦ SVfíR /) HS bO 70 RfíUS Hflvfld/ - HS YfíRfí HORU stórt 30 33 6RURUA] &ui>s mPÐu/Z 5o /2 TÓHH bnD. /2 RfíGj/ /0 r/rt/ LL E/NK.SJ. n 73 O.S.fí, m£NN F/SKUR ER6JA 37 3 MjORRl 53 ÖjfíSN 7/ ÓlDu ÆTT ///96 OÝR 1=1 f 3y HV/öfíK H! FOR hlvD/h S/6AÐ (iRE/nD '/ n/UNN/ 'fíTT TfíLfí 35 'dl/K/r £/VÖ. TÖRU HLUTfífíh VÖ/LPóUt 32 n 12 /9 !) bÉKKIR LE/D HH 5H Lausn á síðustu krossgátu: 4 <3; cv cc 4 VD ' 4j 4 4 •o X 4 4 4 - Cv 4 T) o X u. W 4 • V 4 43 -4 lCv - 4 ;v 4 4 • 'íí X 4 q; 4 '4j ÍC /4 o: V o Q vO X X X) X 4 - X Qt o 'VN O 4 4 VO 4 4 X 4 4 4 4 X — -J V q: VÖ O vo ■ O ■> 4. 4 o 4 X 4 4 cr Vi. -4 5: 4 Fö 4 $ p; fö > • Q X CQ X 4 X 4 4 CD O 4 o (V • X k N 4 - CQ 4 4 Os 4 X Tv 4 4 4 • ■ 4 N c: 4 - vO 4 X; 4 Q -4 4 4 o s w * o; K <4 N 4 4 4 4 vö 4 X 4 o 4 vn X Q; 4 • X S 4 4 — VD 4 ■> k o qv > VT) Tv 4 Qc • 4 X .X 4 VO 4 4 '4 Nl cr '-4 • 4 S4 O 4 — 4 4 X '4 4 O 4 4 * C4 ' C4 4 - - vn 4 4 4 s Komn SFtmHL ■ 'Ol'H</FÍ Ib 'SULL. Hú~B SK/Tl/K 7y O- , HljoÐ 29

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.