Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 4
4 Visir. Laugardagur 19. janúar 1974. ENN UM NIXON Nixon kallinn forseti hefur mch stööu sinni aukið auölegö bróöur sins aö miklum mun, og reyndar einnig sina eigin auðlegð. Arið 1970 var bróöir hans Kdward Nixon, geröur aö trúnaöarmanni Richards Nixon- sjóösins. Hlutverk þess sjóös er aö koma upp bókasafni á vegum forsetaembættisins, nokkurs konar þjóöarbókhlööu. Verkefni bróöurins var ein- göngu þaö aö finna hentugan staö undir bókhlööuna. Rúmu ári seinna haföi hann gjörkann- aö alla hugsanlega staöi og var aö lokum kominn niöur á borg- ina Orange County I Kaliforniu. Par koma þrir staöir til greina, og vcltir bróöirinn þvi nú fyrir scr, hvcr þeirra það megi veröa. Kyrir viövikið hefur hann til þessa þénaö 21 þúsund dollara um þrjár milljónir islenzkra króna. Myndin af Nixon og Agnew hcr aö ofan birtist á plaggati i Ameriku, og selst þaö grimmt. Myndin hér til hliöar sýnir bróö- ur Nixons meö skopstyttu af for- setanum — ÓH. Ertu byrjaður? Byrjaður með hvað? Byrjaður Byrjaður að spara! Spara fyrir hverju? Spariláni, auðvitað! Landsbankinn gefur allar upplýsingar um reglubundinn sparnað og sparilán. Lesið bæklinginn um Sparilán Landsbankans HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUIM rikisins a mmm EINDAGINN 1. FEBRÚAR 1974 FYRIR LÁNSUMSÓKNIR VEGNA ÍBÚDA í SMÍDUM g——e—B—B—————■IIHllll II IITIWI Húsnæðismálastofnunin vekur athygii aðila á neðangreindum atriðum: IEinstaklingar er hyggjast hefja byggingu ibúöa eöa festa • kaup á nýjum ibúöum (ibúöum I smiöum) á næsta ári, 1974, og vilja koma til greina viö veitingu lánsloforöa á því ári, skulu senda lánsumsóknir sinar meö tilgreindum veö- staö og tilskildum gögnum og vottoröum til stofnunarinn- ar fyrir 1. febrúar 1974. 2Framkvæmdaaöilar i byggingariönaöinum er hyggjast • sækja um framkvæmdalán til ibúöa, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1974, skulu gera þaö meö sérstakri umsókn, er veröur aö berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1974, enda hafi þeir ekki áöur sótt um slikt lán til sömu ibúöa. 3Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er • hyggjast sækja um lán til byggingar leiguibúöa á næsta ári, I kaupstööum, kauptúnum og á öörum skipulags- bundnum stööum, skv. 1. nr. 30/1970, skulu gera þaö fyrir 1. febrúar 1974. 4. Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmiöi • ibúöa á næsta ári (leiguibúöa eöa söiuibúöa) i staö heilsu- spillandi húsnæöis, er lagt veröur niöur, skulu senda stofnuninni þar aö lútandi lánsumsóknir sinar fyrir 1. feb- rúar I974,ásamt tilskildum gögnum sbr. rlg. nr. 202/1970, VI. kafli. 5Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsurpsóknir hjá stofnun- • inni, þurfa ekki aö endurnýja þær. 6. Umsóknir nm ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1974, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu lánsloforða á næsta ári. Reykjavik, 15. nóvember 1973. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISINS M&mm Bráðabirgðaumsóknir framkvæmdaaðila í byggingariðnaðinum Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið, að frá og með 1. janúar 1974, skuli öllum þeim framkvæmdaaðilum, er byggja iþúðir i fjöldaframleiðslu, gefinn kostur á að senda Húsnæðismálastofnuninni bráða- birgðaumsóknir um lán úr byggingasjóði rikisins til smiði þeirra. Skal komudagur slikra umsókna siðan skoðast komudagur byggingarlánsumsókna einstakra ibúða- kaupenda i viðkomandi húsum. Bráðabirgðaumsóknir þær sem hér um ræðir, öðlast þvi aðeins þann rétt, sem hér er greindur, að þeim fylgi nauðsynleg gögn skv. skilmálum, er settir hafa verið. Nánari upplýsingar um þetta mál verða gefnar i stofnuninni. Reykjavik, 20.12. 1973. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.