Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 13
Visir. Laugardagur 19. janúar 1974. 13 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KÖTTUR ÚTI í MÝRI eftir Andrés Indriðason. Leikmynd: Jón Benediktsson. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Frumsýning i dag kl. 15. KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20. KÖTTUR ÚTI í MÝRI sunnudag kl. 15. LEÐURBLAKAN sunnudag kl. 20. Uppselt. Miðvikudag kl. 20. LIÐIN TIÐ Frumsýning þriðjudag kl. 20.30 i Leikhúskjallara. ÍSLENZKI DANSFLOKKURINN Listdanssýning mánudag kl. 21 i æfingasal. Miðasala 13.15.—20. Simi 1-1200. LEIKHÚSKJALLARINN opið i kvöld. ^léíkfelagSí BntEYKJAVfKORlg Síðdegisstundin i dag kl. 17. ÞÆTTIR ÚR HELJARSLÓÐAR- ORUSTU VOLPONE i kvöld. — Uppselt. SVÖRT KÓMEDIA sunnudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI þriðjudag. — Uppselt. VOLPONE miðvikudag kl. 20.30. SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 15. — Simi 16620. TONABÍ THE GETAWAY THE GETAWAY er ný, banda- risk sakamálamynd með hinum vinsælu leikurum: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs”, „The Wild Bunch”). Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra aðsókn og lof gagnrýn- enda. Aðrir leikendur: BEN JOHNSON, Sally Struthers, A1 Lettieri. Tónlist: Quincy Jones ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Allra siðasta sinn HELGA KÓPAVOGSBÍÓ Þýzk fræðslumynd um kynferðis- mál, gerð með styrk frá þýzka heilbrigðismálaráðuneytinu. Myndin er i litum. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Ruth Gassman, Asgard liummel Sýnd kl. 5,15 og 9. Landhelgisgæslan Vélstjóra vantar á varðskip nú þegar. Upplýsingar i sima 17650. Til leigu er verzlunarhúsnæði, 220 fm, við Siðumúla 8, ásamt öðru minna verzlunarplássi. Uppl. á staðnum kl. 1-4 i dag. Laus staða Staða rafgæslumanns með búsetu i Þor- lákshöfn er laus til umsóknar. Rafvirkjamenntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist starfsmannadeild fyrir 28.janúar 1974. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik VELJIIM ISLENZKTÍÖjlSLENZKAN IDNAÐ Þokventlar J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 13125,13126

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.