Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 17
Visir. Laugardagur 19. janúar 1974. n □AG | D KVÖLD | □ □AG | Sjónvarp, sunnudag, klukkan 18.00: STUNDIN ÞEIRRA STUNDIN OKKAR veröur fjölbreytt eins og oft áöur. Sýnd veröur 3. myndin um hann Matta frá Finnlandi, og heitir sú mynd „Matti og Pétur." Aö afstaöinni þeirri mynd koma fram stúlkur úr nýstofnuöu fþróttafélagi, sem heitir GERPLA. Stúikur þessar ætla aö leika listir sinar — og fylgir ekki sögunni, hvaö þær munu gera. Þá syngur Halldór Kristinsson visur um Ingu Dóru, en ioks birtast á skjánum þeir Róbert bangsi og Billi skúnkur. -GG Rakarinn hermir eftir Hljóðvarp, sunnudag, klukkan 19.35 „Sjaldan lætur sá betur sem eftir hermir”, heitir hermikráku- þáttur, sem Jón B. Gunnlaugsson stýrir. Þessi þáttur verður næsta óvenjulegur hjá Jóni á sunnu- dagskvöldið. „Við vorum að grauta i gömlum segulböndum,” sagði Jón, ,,og þá fundum við spólu með honum Gisla heitnum Sigurðssyni rakara. Gisli var fræg og vinsæl hermikráka fyrir um þrjátiu ár- um, og upptakan, sem við fund- um, er frá þvi 1957. Gisli hermdi mikið eftir ýmsum Pelikan heitir popphljómsveit ein, skipuð vöskum strákum — svo vöskum, að þeir ætla að leika fyrir sjónvarpsáhorfendur i kvöld i einar tuttugu minútur. Hljómsveitin ætlar að leika mönnum, en aðallega þá söngvurum. Stundum hélt hann sjálfstæðar skemmtanir i Austurbæjarbiói. Þessi upptaka var hljóðrituð i gamla fréttastofustúdióinu á Klapparstig — og það vill svo til, að þetta er fyrsti þátturinn, sem var klipptur tii hjá Rikisút- varpinu”. Margir munu eflaust kætast i hjarta sinu við að fá að heyra i þeim óvenjulega hárskera, Gisla Sigurðssyni. Gisli klippti lengi kolla manna hjá rakarastofu Sigurðar Olafs- sonar i Hafnarhúsinu, en seinna frumsamda rokk-músik einvörðungu, og eflaust munu ýmis þeirra laga, sem drengirn- ir flytja, sæta tiðindum i poppheiminum. opnaði hann stofu á Selfossi. Auk Gisla herma fleiri eftir góðum mönnum i kvöld hjá Jóni Gunnlaugssyni. Gestur Þor- grimsson, sá góðkunni iista- maður og kennari, kemur að hljóðnemanum eftir langa hvild. Dustað verður ryk af eld- gamalli upptöku með Gesti, en lika hermir hann eftir kunnri persónu þar i stúdióinu annað kvöld. -GG. IÍTVARP # Sunnudagur 20. janúar 8.00 Morgunandakt. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Banda- riskir listamenn flytja atriði úr söngleiknum „Sögu úr vesturbænum” eftir Leon- ard Bernstein. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra óskar J. Þor- láksson. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 llugleiðingar um Hindú- isma. Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur þriðja erindi sitt Atavarar og al- þýðutrú. 14.00 Gestkoma úr strjálbýl- inu.Jónas Jónasson fagnar gestum frá Búðardal. 14.50 Miðdegistónleikar: 16.15 Kristaliar — popp frá ýmsum hliöum. Umsjónar- menn: Sigurður Sighvats- son og Magnús Þ. Þórðar- son. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 Útvarpssaga barnanna: Félagarnir i Pelikan eru: Asgeir óskarsson, Björgvin Gislason, Jón ólafsson, Ómar óskarsson og Pétur Kristjánsson. Sjónvarp, laugardag, klukkan 20.25: PELIKAN- ROKK 4- > X- «■ X- «- X- >5- 4- ty X- V XI X- «- X- 5- X- xl- 4- xl X- XI * x!- X- «■ X- 5- X- x^ + xj- X- «- X- «• X- if X- «- X- «- >t- XI X- XI X- «- X- x!- X- »■ X- XS- X- XI- X- x!- X- xí- X- «•' X- tf X- «- X- X- «- X- «- X- x^ X- «- X- Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. janúar llrúturinn. 21. marz 20. april. Það er eins og samkomulagið i kringtim þig hangi á einhverj- Hm bhiþræði, þannig að ekkert megi úl af bera til þess að allt fari i bál. Naulið. 21. april 21. mai. Þér kann að finnast heldur daullegt i kringum þig, að minnsta kosti Iram eltir deginum, en svogetur það lika hrevt/.t skyndilega og lyrirvtirahmst. T\ ilmr; ölium •iirmr. 22. mai 21. jiini. Þetta verður að likimium rólegur dagur og fremur skemmtilegur. og eittlnað verður rómantikin vist a lerðinni lijá þcim yngri. 17 ☆★☆★☆★☆★ ☆*☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★•£ * ■s -k -tx -k -K * -K -k -K -k -K -k -K -k -K ■ -K -k -K -k -k -K -k -K -K -k -■K -k -K -k -K -k -K -k -K -k -K -k -h -k -K -k -K -k -K -k •K -k -K -k -» -k -K -k -K -k -K -k -K -k -K -k -yl -k -ti -k -K -k -ti -k -t< -k -K -k •K -k ■K -k -k "t* m m •• H. Kralibimi, 22 júni 23. jiili Það litur ut lyrir að þti sert i einliverjii uppnámi. eða eigir við eitt hvert undarlegt vandamál aðstriða.sem þú sért þo ekki heinn aðili að. I.jonið, 24. jttli 23 agust AUI virðisl henda til þess, að dagurinii verði rolegur Iram eftir, en þegar a liður getur svo farið, að þti verðir fyrir einliverjum vonhrigðum Meyjaii, 24. aglisl 23. sept. Þaö litur lielzl til f.vrir, að gamalt glappaskot hafi einhver álirif a gang malanna i dag, einkimi þegar a liðtir, og komi þér a óvart. \ ogiu. 24. sept 23 okt. Góður dagur á margan hall. Ekki er oliklegt, að þu verðir til þess kvaddur aðslilla til Iriðareða veila aðsloðvið að jafna eillhvert deilumal. Ilrekiiin.2-1. okt. 22 nóv. I lagurinn getur lumaö ;i ýmsii. sem verl er lyrir þig að veila athygli ög hugleiða nanar Þii þckkir þ;i sunit fólk ef til vill helur ;i eflir. Itogiiiaðiiriiin. 23. nóv 21 des. Þú f;crö lieim sokn, sem kennir þer sennilega mjiig a óvarl, en verður þer um leið til mikillar ;m;egju, og ylir leilt iiiiii) dagiirinn verða hinn skemmtilegasli. Steingeilin, 22. des 20. jan Það hendir alll til, að |)ii þurl ir að taka nokktiö a, þól t hvildardagur se verðir að taka eitthvað að þer, sem þer er þó alls ekki ljúfl .............21. jan 19. lehr Farðu þer luegt og rólega i dag, en taklu vel eltir öllu I kringum þig. Það 1 ilnr til lyrir að þii komir i margmenni, þegar liður á daginn. Fiskarnir, 20. febr 20. mar/ Þella veröur að iillum likindum skemmlilegur dagur, og ef lil vill a það, sem gerist, efl ir að iiafa mjiig jákv.n. álirif ;i hagi þina á luestunni. !-*xy+)vv +¥1)■ ♦ -é-V-¥ V-¥V¥ V■¥• -V-¥-V-¥-V-¥K-¥V-■¥V¥V¥V¥ V -k u * -fl ★ ■K ★ -ti ★ -ti ★ „Blesi” eftir Þorstein Matthíasson. Höfundur les (6). 17.30 Sunnudagslögin. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veöur- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Lcikhúsiö og viö.Helga H jörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn. 19.35 „Sjaldan lætur sá bctur, sem eftir hermir”. Umsjón- armaður: Jón B. Gunn- laugsson. 19.50 Sónata i F-dúr op. 99 eft- ir Brahms.Milos Miejnik og Viasta Dolezal-Rus leika á selió og pianó. f'rá júgóslavneska útvarpinu. 20.15 „Upp með Iifið — enga vitlcysu" Vilborg Dag- bjartsdóttir les stuttar sög- ur eftir Margréti Friðjóns- dóttur. 20.45 Frá leiksviöi. a. Hermann Prey syngur óperuariur eftir Leoncavailo Bizet og Verdi. b. Útvarps- hljómsveitin i Berlin leikur danssýningarlög úr „Faust” eftir Gounod, Ferenc Fricsay stj. 21.15 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson skýrir hana með tóndæmum. 21.45 Um átrúnaö. Anna Sig- urðardóttir talar um Heim- dali og töluna niu i Eddun- um. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • SUNNUDAGUK 17.00 Endurtekiö efni. Baoh- ab-tréö. Bresk fræðslumynd um sérkennilega trjátegund I Afriku og fjölskrúðugt fugia- og dýralif i linii trjánna. 18.00 Stundin okkar. Svnd verður 3. myndin um Matla frá Finnlandi Ilún heitir Matti og Pétur. Stúikur úr iþróttaíélaginu Gerplu leika listir sinar. Haildór Krist- insson syngur. visur Ingu Dóru. Róbert bangsi og Billi skúnkur lenda i ævintvrum. og loks lvkur stundinni með spurningaþætti ellefu ára barna. 18.50 Illé 20.00 Fréttir 20.20 \'eður og auglýsingai 20.25 Ert þetta þú? Fræðslu- og leiðbeiningaþáttur um fyrstu hjálp á slysstað. 20.35 Ejölleikahús harnanna Heimsókn á barnasýningu i Fjölleikahúsi Billy Smarts i Lundúnum. Þýðandi Jó- hanna Johannsdóttir. 1 Evrovision — BBC i 21.35 Hvað nú, ungi maöur? Austur-þýsk . framhalds- m\nd. 22.30 Nixon og fjölmiðlarnir Sænsk mynd um samband Bandarikjaforseta við fjöl miðla I landinu. '23.00 Aö kvöldi dags. Sért Jónas Gislason flytur hug vekju. 23.10 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.