Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 5

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 5
V’ísir. Laugardagur 19. janúar 1974. 5 AP/NTB UTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson / i Liggaliggalá... Um gervallar Bretlands- eyjar stöðvuðust járn- brautarlestir núna í vik- unni, þegar starfsmenn járnbrautanna fóru í eins sólarhrings verkfall. Þeir vildu mótmæla því, að ein- stöku starfsmenn, lestar- stjórar, sem verið höfðu í hægagangsaðgerðum, höfðu verið sendir heim. ,,Engin vinna, ekkert kaup," höfðu járnbraut- irnar sagt. Fólk, sem vant er því að ferðast með járnbrautum til og f rá vinnu sinni, mátti mæna lengi eftir auðum járnbrautarteinunum, án þess að sjá nokkra lest á hreyfingu. Þær stóðu, þar sem við þær hafði verið skilið, líkt og venja er, þeg- ar þær hætta að ganga um miðnættið. Sennilega hefur eina lestin, sem i gangi var, verið módelgripurinn hér til hægri á myndinni, sem Stan Hobbs annast. En á myndinni hér efst sjást forvígismenn úr landssambandi verkalýðs- félaganna á leið í stjórnar- setrið í Downingstræti tiu. Sá lengst til hægri er Sir Sidney Greene, fram- kvæmdastjóri starfs- mannasambands járn- brautanna. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR SÍMI 15937 Témstundasiirl i skólum VETEADATADF 1974 Flokkar í tómstundavinnu eru að hefja störf í eftirtöldum framhaldsskólum: Álftamýrarskóla Austurbæjarskóla Gagnfr.sk. Austurbæjar Hagaskóla Hvassaleitisskóla Langholtsskóla Réttarholtsskóla Árbæjarskóla Breiðholtsskóla Fellaskóla Hliðaskóla Kvennaskólanum Laugalækjarskóla Vogaskóla i hverjum skóla er nánar auglýst um innritun, tómstundagreinar og tima. Þátttökugjald er kr. 200.00. Allar nánari upplýsingar eru veittar i skrif- stofu Æskulýðsráðs Reykjavikur, Frikirkju- vegi 11, simi 15937, kl. 8.20-16.15. 1. BATASMÍÐI í NAUTHÓLSVÍK Nýir flokkar eru að hefja starf. Aldur: Fædd 1962 og eldri. Efnisgjald: 10.000 kr. Þátttökugjald: 200 kr. 2. NAMSKEIÐ I MEÐFERÐ SEGLBÁTA Hefst að Frikirkjuvegi 11 fimmtudaginn 24. janúar kl. 18.00. Aldur: Fædd 1962 og eldri. Námskeiðsgjald: 200 kr. Innritun að Frikirkjuvegi 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.