Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 10
10 Visir. Laugardagur 19. janúar 1974. ÞaA veröa hvorki meira né minna en fjörutiu leikir á ts- landsmótinu I handbolta um helgina. Leikiö á Akureyri — i Hafnárfiröi — i Njarðvíkum — á Seltjarnarnesi og Laugardals- höll. Fjórir leikir verða i 2. deiid karla á Akureyri — á laugardag Völsungur — Fylkir, KA — Þróttur. A sunnudag KA — Fylkir, Völs'ungur — Þróttur. Einn leikur i 2. deild verður á Seltjarnarnesi á sunnudag — Breiðablik — Grótta. Tveir leikir I 1. deildinni veröa á sunnudagskvöld I Laugardals- höll, Armann-Þór, Víkingur- Fram. Aður veröa þar fjöl- margir leikir I yngri flokkunum og tveir I 1. deild kvenna, Vfkingur-Þór, Valur-Armann. 1 ilafnarfiröi veröa tveir leikir í 3. deild karla á sunnudag, Aftur- elding-Stjarnan, Viðir-Akranes. Einn leikur I 1. deiid kvenna FH-Fram, og niu leikir i yngri flokkunum. Körfubolti veröur einnig á dagskrá i dag á Seltjarnarnesi kl. 4. Þá leika Armann-KR, IS- Valur I 1. deild Stórleikir i blaki veröa i iþróttahúsi Háskólans kl. tvö I dag, og skiðamót i nágrenni Reykjavlkur — meöal annars i Skálafeiii hjá KR kl. tvö. Myndirnar til hliöar eru teknar á miövikudaginn I Laugardalshöllinni, þegar Vikingur-Þór, Fram og Valur léku. Þarna má sjá kappa, sem kunnir eru úr fleiri iþrótta- grcinum en handbolta. A efri myndinni hefur Páll Björgvins- son, Viking, brotizt I gegn og skorar auöveldlcga hjá Tryggva Gunnarssyni, markvcrði Þórs. Páll hefur leikiö landsleiki i handbolta — og verið mcistara- flokksmaöur hjá félaginu sinu i knattspyrnu. Til vinstri cr Stcfán Ilalldórsson, unglinga- landsliösmaöur bæöi i hand- bolta og fótbolta. Til hægri er linumaöurinn snjalli I Þórs- liðinu, Glafur Sverrisson. A töfl- unni má sjá 9-7 fyrir Viking — Páll skorar þarna 10. mark Vikings og hiö siöasta I fyrri hálfleik. A neöri myndinni cr knattspyrnumaöurinn snjalli, Hermann Gunnarsson, sem einnig hcfur leikiö landsleiki i handbolta, aö skora hjá Guöjóni Erlendssyni, Fram. Hermann hefur skoraö 15 mörk fyrir Val I handboltanum i vetur — i fótboltanuin sl. sumar var hann markakóngur I 1. deild meö 15 mörk. Ljósmyndir Bjarnleifur. w jp mL n 1 í Ji1H wm. 1 Viö verðum að stökkva niður — Eldurinn ^ er lika kominn i þessa byggingu. Náið strax i stökkteppið! Greipur stekkur út úr logandi byggingunni! lífflíUö 6-10 Herra, þér eruð á hetja! Þetta var stórkostlegt! largaðir lifum okkar! . Þakka ykkur — ég verð að fara núna — Ekkert sérstakt. Hæ, Greipur, Hvernig var gönguferðin? Gerðist eitthvað? > Næsta vika: Nýtt ævintýri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.