Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 15
15 Visir. Laugardagur 19. janúar 1974 Vinur, það er ekki mér að kenna að þeir tóku sjónvarpið. Ég ætla að fara og bjóða einhverjum af , kunningjum þinum hingað, ha? Já, og ef þeir koma ekki, bjóddu þá fjölskyldu___/ ^ þinni — 3 gamdn aö fá\ ,/ nokkra óvini í ] (( heimsókn. J , Gengur i hvassa austanátt með snjókomu eða slyddu. Þetta litla spil kom fyrir i 2. umferð Reykjavikurmótsins sl. þriðjudag. Vestur spilaði út tigulniu i einu grandi suðurs — litið úr blindum — og suður tók drottningu austurs með ás. 4 Á10742 V K6 * KG5 * K62 ▲ 4 ▲ DG95 V A842 V D3 ♦ 9873 ♦ D62 * AG103 * D954 4 K83 * G1095 * A104 * 87 Suður spilaði spaðakóng og spaða áfram. Þegar vestur kastaði hjarta, var 10 blinds látin i. Austur fékk á spaða- gosa og spilaði laufafjarka. Vestur lét laufatiu, og blindur átti slaginn á kóng. Hann spil- aðiþá spaðaásog meiri spaða. Austur átti slaginn — vestur kastaði fyrst hjarta og siðan tigli. Þá spilaði austur laufa- drottningu, og laufi áfram. Vestur tók á gosa, og þegar laufaásnum var spilað var blindur i klemmu. Ef spaða er kastað — er blindi skellt inn á tigul, og vörnin fær svo tvo slagi á hjarta. Hins vegar kastaði spilarinn litla hjart- anu — vestur tók þá á hjartaás og spilaði hjarta áfram. Drottning vesturs hnekkti spilinu. Nú, ef tigullinn hefði verið hreinsaður upp, áður en spaðaás og meiri spaða er spilað, þá á vestur vörn við þvi, kastar hjarta en ekki tigli, og 13. tigullinn hnekkir spil- inu. Áhinu borðinu spilaði suður lika 1 grand. Þar kom tigulnía einnig út — drottning austurs tekin með ás. Þá litill spaði á tiu blinds. Austur átti slaginn á gosa og spilaði tigli. Suður fékk átta slagi. Á skákmóti i Cleveland i Bandarikjunum árið 1959 kom þessi staða upp i skák Ch. Kalme, sem hafði hvitt og átti leik, og Gareis. 23. Bxc3!! — Dxhl-f 24. Kd2 — Dxbl 25. Dd7! — Ha8 26. Dd6+ — Kg8 27. De5! — Kf8 28. Dc5+! — Kg8 29. Dg5! og svartur gafst upp. MESSUR • Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Messa kl. 2. Fermingarbörnin beðin að mæta. Séra Þo'rir Stephensen. Barna- samkoma kl. 10.30 i Vesturbæjar- skólanum við öldugötu. Séra Þór- ir Stephensen. Digranesprestakall. Barnasam- koma I Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Kársnesprestakall. Barnasam- koma i Kársnesskóla kl. 10. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Gunnar Arnason. 11 a llg r i m s k ir k j a . Barna- guðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Níelsson. Óska- stundin kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Asprestakall. Messa i Laugarás- biói kl. 1.30. Barnasamkoma á sama stað kl. li. Séra Grimur Grimsson. Lágafe11 skirkja . Barna- guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Breiðholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 2 i Breiðholts- skóla. Sunnudagaskóli i Breiðholtsskóla kl. 10.30 og i Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Hafnarfjarðarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benediktsson. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Félagsheimili Seltjarnarness Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hliðar. Grensásprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall. Barnasam- koma I Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Fermingarbarna og foreldra þeirravænzt við guðsþjónustuna. Æskulýðsfélagsfundur sama stað kl. 20.30. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Fríkirkjan Reykjavik. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. H á t eigskirk j a . Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Söfnuður Landakirkju. Messa í kirkju Óháða safnaðarins sunnu- daginn 20. janúar kl. 2 siðdegis. Þakkarguðsþjónusta. Þorsteinn L. Jónsson predikar. organisti Jón Isleifsson. Kústaöakirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. FUNDIR • Félagsstarf eldri borgara. Mánudag 21. jan. verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 13.30. Meðal annarra dagskrár- iiða verður upplestur. Þriðjudag 22. jan. hefst handa- vinna og félagsvist að Hallveigar- stöðum. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik heldur fund á Hótel Borg mánudag 21. jan., sem hefst kl. 20.30. Fjölmennið. Stjórnin. K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstig 2b. Barnasam- komur i fundahúsi KFUM&K i Breiðholtshverfi I og Digranes- skóla i Kópavogi. Drengjadeild- irnar: Kirkjuteigi 33, KFUM&K húsunum við Holtaveg og Langa- gerði og i Framfarafélagshúsinu i Árbæjarhverfi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar að Amtmannsstig 2b. Kl. 3.00 e.h. Stúlknadeildin að Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b á vegum Kristniboðssambandsins. Gunnar Sigurjónsson, nýkominn frá Konsó talar. Gjöfum til kristni- boðsins veitt móltaka. Allir vel- komnir. SKEMMTISTAÐIR • Ingólfscafé. Gömlu dansarnir. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Glæsibær. Ásar. llótel 'Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið. Tjarnarbúð. Pelikan. Silfurtunglið. Sara. Hótel Borg. Einkasamkvæmi. Skiphóll. Æsir. Tónabær. Hljómar. Sunnudagsgangan 20/1. Arnarbæli—Vatnsendaborg Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 200 kr. Ferðafélag tslands. Lyfjaverslun ríkisins óskar að ráða nú þegar karl eða konu til aðstoðar við lyfjagerð. Enn fremur óskast karl eða kona til sendiferða hálfan eða all- an daginn. Upplýsingar á skrifstofunni Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. í KVÖLP | í DAG HEILSÖGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. Simi 22411. APÚTEK • Kvöld, nætur og helgidagavarzla apóteka vikuna 18. til 24. janúar er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi lil kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar • Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudagá, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzla upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hita veitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Ohb, livað hann lljálmar er tornæmur — það tók mig heilan klukkutíma að útskýra fyrir hon- um, hvers vcgna ég vildi aldrei tala við liann aftur. HEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til löstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali llringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga Irá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband lrá skiptiborði, simi 24160. Landakolsspilalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Ilvitahandiö: 19-19,10 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl.15-16 og 19-19.30. Ileilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspilalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir Irá B.S.R. Fæðingarheimiliðviö Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadrild Kleppsspitalans, Flókagiitu 29-31: Heimsóknarlimi kl. 15.30-17 daglega. Viötalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sölvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshæliö: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.