Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 1

Vísir - 19.01.1974, Blaðsíða 1
VISIR 64.árg. — Laugardagur 19. janúar 1974— 16.tbl. Útvarpsráð íhugar ÚTVARP AKURíYRI — baksíða Bílaskattur lagður niður? — Sérfrœðingar ríkisstjórnarinnar hafa lagt til að fella niður gjöld af bílum, en hœkka þess í stað bensínið sem sköttunum nemur Þeir búa við skert hór... Mcöan allir hrópa um skerð- ingu hins og þessa, veröa lögreglumenn helzt aö búa við það aö iáta skeröa hár sitt. Það þykir óheppilegt og nánast vopn handa ,,við- skiptavinum”, ef lögreglu- maður lætur hársittvaxa, að ekki sé talað um skegg. Þvi verða lögreglumenn að búa við skert hár og skegg. — Sjá bls. 3 Sundlaugar- draumurínn endurvakinn Sundlaug er líklega eitthvert allra þarfasta þing, sem eitt bæjarfélag hefur yfir að ráða. A Þingeyri ætluðu bæjarbúar að reisa sér myndarlega sundlaug fyrir tveim áratugum. Það var steypt af kappi, en eftir stóðu berir veggirnir. Nú á sund- laugardraumurinn að lifna á ný hjá þeim vestra. — Sjá bls. 3 NÚ SNÝST ALLT UM LOÐNUNA — baksíða Loðnufýlan: í Noregi eyða þeir henni að mestu með nýjum úthúnaði — bls. 2 ; • • ' t' * •*“';í . . * P „TjÍ&.íí, Er unnt að gera mönn- um lifið léttbærara með þvi að hagræða eða breyta kerfinu? Þeir virðast álita það i fjármálaráðuneytinu. Tekjuöflunarnefnd rikisins hefur lagt til, að ýmsir smáskattar, sem lagðir eru á bileigendur, Þótt um tuttugu loðnubátar séu farnir að kasta á torfur á miðunum fyriraustan, þá hef- ur enn ekki tekizt að semja um nýtt verð á bræddri loðnu i Verðlagsráði sjávarútvegsins. „Það hafa komið upp raddir um að við færum i mál við Vita- og hafnarmálastjórnina,” sagði Pétur Bjarnason, hafnarstjóri á Akureyri, þegar Vísirræddi við hann i gærkvöldi. „Saga þessarar hafskipa- bryggju hér er orðin nokkuð löng — þótt bryggjan sjálf sé ekki nema hálfbyggð.” Akureyringar eru orðnir lang- eygir eftir að sjá hafskipa- verði lagðir niður. Þar með er ekki sagt, að það veröineittódýrara að eiga bíl. En daglega skriffinnskuamstrið kringum bilana gæti oröið létt- bærara. Tekjuöflunarnefnd hefur lagt til viö rikisstjórnina að fella niður þungaskatt af bensinbifreiðum — sá skattur kallast yfirleitt bif- reiðaskattur. Einnig hefur nefnd- in lagt til, að ýmis fleiri smágjöld af bilum verði lögð niður. Þessi Sjómenn eru óánægðir með að halda til veiða án þess að hafa áður frétt af verðinu — en það kemur fyrir ekki, verð- lagsráðið kemur sér ekki nið- ur á verð ennþá — eða hafði bryggju þá, sem Vita- og hafna- málastjórn lét hanna fyrir nokkrum árum. „Það átti að hefja fram- kvæmdir 1969, en vegna tafa á tæknilegum undirbúningi töfðust framkvæmdir til ársins 1970. Þá kom i ljós, að undir- stöður höfðu sigið. Að endur- skoðun lokinni taldi Vita- og hafnamálastjóri ekki ástæðu til að breyta undirstöðunum,” sagði Pétur Bjarnason. gjöld eru skoðunargjald, númera- gjald, gúmmigjald og ökumanns- tryggingin. Þessi tekjuliður rikissjóðs yrði ekki úr sögunni, ef af breyting- unni yrði, heldur yrði hann tekinn úr vasa bileigenda með þvi að bæta tilsvarandi kostnaði ofan á bensinverðið. „Bensinið myndi ekki hækka neitt að ráði, þetta eru ekki það háar upphæðir,” sagði Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri fjár- málaráðuneytisins, „en þessi ekki gert það i gærkvöldi. „Leiöin að samkomulaginu er reyndar farin að styttast,” sagði Sveinn Finnsson, framkvæmdastjóri verðlags- ráðsins, þegar Visir ræddi viö „Vita-og hafnamálastjóri sagði I útvarpinu i gærkvöldi, að hann væri hissa á þvi, að við á Akur- eyri hefðum gert málið að blaöamat. Hann veit sennilega ekki, hvað Akureyringar eru orðnir langeygir eftir úrslitum i' þessu máli. Við áttum von á skýrslu frá dönskum sérfræðingum um bryggjuna sl. vor. Þegar hún svo kom núna, var fjallað um hana i hafnarstjórninni hérna ráðstöfun gerði mönnum kannski auðveldara að lifa i sambúðinni við kerfið”. Og segi menn svo, að sér- fræöingar rikisins beri ekki al- mannaheill fyrir brjósti! Tillögur tekjuöflunarnefndar komu fram nokkru fyrir jól og hafa siðan verið i frekari athugun I fjármálaráðuneytinu. Þegar ráðuneytið skilar þeim frá sér, er liklegt að þær verði lagðar fyrir Alþingi sem frum- hann i gærkvöldi, „en siðasti spölurinn getur oft verið torsóttur”. Nú er fjallað um væntanlegt verð á bræðsluloðnu i undir; nefnd, en hugsanlega verður úrskurði hennar siöan visað til yfirnefndar, og þá lengist enn biðtimi sjómanna og annarra sem biða. Fundur hófst i Verðlagsráði klukkan 17 i gærdag og stóð eitthvað fram á kvöldið. og hún siðan lögð fyrir bæjar- stjórn. Nú er skýrslan i athugun hjá Vita- og hafnamálastjórn, en um næstu mánaðamót ætlar hún aö gera tillögur i málinu. Ætli viö biðum ekki þangað til,” sagði Pétur Bjarnason að lok- um. Hafskipabryggjan á Akureyri er aðeins hálfbyggð og kemur þvi að litlum, sem engum not- um. Tillögur sérfræðinga hafa gengiö út á það að bryggjan yrði algerlega endurbyggð og færð á annan stað en hún er nú á. — GG varp. —GG „Eigum við nokkuö að hafa áhyggjur af þessu meö bifreiðaskattinn? Við skuium bara renna okkur af stað. Varla verðum viö skattlagoir fyrir það.” Hvort þeir hugsuðu yfirleitt nokkuö um biiaskatt eða aöra skatta, þessir ungu menn, vitum viö ekki gjörla. En þeir stöidruðu við nokkra stund þarna uppi á brekkubrúninni á Miklatúni, líkt og I heimspekileg um hugieiöingum. Svo voru þeir þotnir niður. Hvort þeir þorðu það? Jahá, bara loka augunum og svo af stað. - ÓH / Ljósm: Bragi „SÍÐASTI SPÖLURINN TORSÓTTUR" — Enn ekkert verð ú brœddri loðnu — en „leiðin farin að styttast að samkomulagi", segja þeir hjú Verðlagsrúði — GG í mól vegna — Hafnarstjórnin á Akureyri langeyg eftir niðurstöðum í málinu vegna hafskipabryggjunnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.