Vísir - 05.05.1975, Qupperneq 1
65. árg. — Mánudagur 5. mal 1975 — 100. tbl.
Þrjú töp hjó Sviss — einn sigur
Svissnesku bridgemeistararn-
ir, sem hér eru I boði Bridgefé-
lags Reykjavlkur, spiluðu fjóra
leiki við tslendinga um helgina og
töpuðu þremur þeirra. Unnu hins
vegar einn — og hann með mikl-
um mun.
Fyrsti leikurinn var á laugar-
dag við félagsmeistara Bridgefé-
lags Reykjavikur — sveit Hjalta
Eliassonar — og sigraði sveit
Hjalta með 13-7 eftir talsverðar
sviptingar. A laugardagskvöldið
spiluðu Svisslendingar við Is-
landsmeistarana, sveit Þóris
Sigurðssonar, og máttu þá þola
stórt tap. Sveit Þóris spilaði mjög
vel og sigraði með 20 stigum gegn
nóll — munurinn var 59 impstig,
þannig að stutt var í minusinn.
A sunnudag tókst gestunum að
hefna fyrir það tap — spiluðu þá
landsleik við ísland, Norður-
landafara'na, og sigruðu með 20,
en Islenzka sveitin fékk að auki
minus fimm stig. 1 þeim leikblés I
seglin hjá Sviss. I gærkvöldi var
svo siðari landsleikur þjóðanna
og þá sigraði ísland með 11-9 eða
3ja impstiga mun. t kvöld spila
Svisslendingarnir fimmta og síð-
asta leik sinn hér — mæta þá úr-
vali úr Bridgefélagi Reykjavíkur,
það er spilara, sem ekki hafa
áður mætt þeim. Leikurinn verð-
ur sýndur á sýningatöflunni I
Vfkingasal Loftleiða.
HITI FOR I SEXTAN STIG UM HELGINA
— hlýjasta helgin til þessa en nú fer iíklega að kólna
Eftir kuldakastið, sem skall á
okkur, voru það mikil viðbrigði
að fá allt i einu hlýindi. Og
breytingin var mikil, þvi hitinn
fór upp i hvorki meira né minna
en 16 stig á landinu I gær, og var
það á Vopnafirði.
Liðin helgi er mjög hlý miðað
við árstíma, en slær þó ekkert
met, sögðu veðurfræðingar okk-
ur i morgun. En laugardagur-
inn og sunnudagurinn eru tvi-
mælalaust hlýjustu dagar árs-
ins fram að þessu.
A laugardag var t.d. 15 stiga
hiti á Akureyri og einnig á
Vopnafirði. 9 stiga hiti var þá i
Reykjavik. Sunnudagurinn var
nokkru hlýrri. Þá fór hitinn i 16
stig á Vopnafirði, og 15 stiga hiti
var á nokkrum stöðum norðan-
lands. 11 stiga hiti var i Reykja-
vik.
Þessi sumarhlýindi vara þó
ekki lengi að þessu sinni. Nú er
gert ráð fyrir útsynningi i einn
eða tvo daga, skúraveðri vestan
til, en þurru og björtu austan til.
Gert er ráð fyrir, að hiti fari
sums staðar niður fyrir 5 stig.
—EA
Vísitala bygg-
ingakostnaðar:
56,8%
UPP
- bls. 3
Enginn í flugturninum
þegar Iscargovélin
lenti blindaðflugi
Eyjamenn,
— loksins!
— bls. 3
•
Tók leigubíl til
að frelsa
heiminn!
— baksíða
Hljómsveit í
hrakningum í
Manntapagili
— baksíða
AXEL
í ÓNÁÐ
r
— Iþróttir í opnu
Sigurvegarinn
fœr dótturkoss
Hann þarf ekkert smáræðis
pláss fyrir sigurlaunin sin
hann Haraldur Kornellusson.
Um helgina hreppti hann 4 Is-
landsin cistaratitla i sinni
iþrótt, badminton. Og fjóra
glæsilega verðlaunagripi.
Að sjálfsögðu fékk hann
fallegan dótturkoss frá Sirrý
litlu Hrönn, 3ára, eftir að hafa
krækt I siðasta titilinn I keppn-
inni. — Ljósmynd Visir —
Bjarnleifur.
Fjögurra hreyfla flugvél laugardag, sögöu flugvall- flugumferöarstjóra segir,
íscargo lenti blindaðf lugi armenn í morgun, en Ólaf- að yfirvinnubann þeirra
án allrar aðstoðar á ur H. Jónsson, talsmaður ætti ekki að skapa hættu,
en það skapaði tafir, sem
tillit yrði að taka til. Flug-
umferðarstjórar segja, að
flugfélögin verði að taka
tillit til réttmætra aðgerða
þeirra og þeirra sé ábyrgð-
in að haga ferðum sinum í
samræmi við yfirvinnu-
bannið.
Gisli Guðjónsson, formaður fé-
lags flugumferðarstjóra sagði, að
enginn hefði verið i turninum,
þegar vélin kom. Flugmanni
hefði verið sagt að fara til
Keflavikur og mundi lending hans
kærð.
Sveinn Sæmundsson, blaða-
fulltrúi Flugleiða, sagöi i morgun,
að truflanir hefðu orðið á flugi
Flugfélagsvéla, aðallega á kvöld-
ferðum og á leiðinni Reykjavik —
Akureyri og Reykjavik — Vest-
mannaeyjar. Þurft hefði að flýta
ferðum. „3-4 farþegar misstu af
ferð fyrir vikið”, sagði Sveinn,
,,og voru að vonum óhressir yfir
þvi, en ekki náðist til þeirra i
sima, svo að ekkert var við þessu
að gera”.
„Við breytum ekki áætlun út af
þessu”, sagði hann, „en það er
ekki fyrr en seinni hluta dags, að
séð verður, hvernig ferðum þarf
að hátta”.
Ólafur H. Jónsson sagði, að
flugumferðarstjórar hefðu i mörg
ár fengið loforð um, að úr málum
þeirra yrði bætt. „Við höfum ósk-
að, að við gætum fengið sumar-
fri”, sagði hann. „Við verðum að
vinna yfirvinnu jafnlanga friinu.
Búið var að gera samning við
okkur um, að við fengjum orlof að
vetrarlagi, þegar minna er að
gera, en ekki verið staðið við þau
loforð. Yfirvinnubannið er þann-
ig, að við vinnum aðeins þá yfir-
vinnu, sem samningsbundin er”.
Ólafur kvartaði um manneklu i
stéttinni, sem skapaði hættulegt
álag á flutumferðarstjóra. „Ef
vel ætti að vera, þyrftu að okkar
dómi að bætast I stéttina 8 i ár og
fjórirá ári siðan”. Hann sagði, að
nú hefðu komið átta nemar, en
það tæki allt að 5 1/2 ár að fá þá i
gagnið.
—HH
14 óra, drukkinn,
á stolnum bíl:
FÓR SEX
VELTUR
OG
GJÖREYÐI-
LAGÐI
BÍLINN
— baksíða
Yfirvinnubann
flugumferðar-
stjóra kemur
hart niður —
„Á ekki að
skapa hœttu"
segja þeir