Vísir - 05.05.1975, Síða 16
16
Vfsir. Mánudagur 5. maí 1975.
Ég dæmi
ekki mann
>- eftir
fötunum A
i hans. j
Ég dæmi
hann
eftir fötum
eiginkonu '
v. hans. _
/Ég skal^s^
' veöja aö þd ert
að hugsa þig um
V Hann er ekki
/þessviröi
( aöhugsa 1
-vum hann. J
KOMDU
ÞÉR I
BURTU!
ÚTIVISTARFERÐIR
Hvitasunnuferðir: 16.-
19. mai:
Húsafell og umhverfi. Gengið
verður á Ok, Kaldadal og viöar,
sem er tilvalið land fyrir göngu-
skiöi. Einnig styttri göngur meö
Hvítá og Norlingafljóti og farið i
Viögelmi og Surtshelli. Gist inni
og aðgangur aö sundlaug og gufu-
baöi. Fararstjórar Jón I. Bjarna-
son og Tryggvi Halldórsson. Far-
seölar á skrifstofunni, Lækjar-
götu 6.
Útivist, simi 14606.
Kvenfélag Breiðholts.
Fundur veröur haldinn þriöju-
daginn 6. mai kl. 20:30 i anddyri
Breiöholtsskóla. Fundarefni:
Erna Ragnarsdóttir kynnir inn-
anhússarkitektúr. Kvenfélagi Ar-
bæjar boöið á fundinn. Fjölmenn-
um. Stjórnin.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Aöalfundur félagsins veröur miö-
vikudaginn 7. mai kl. 8:30 i
Félagsheimilinu Baldursgötu 9.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Kvenfélag
Lágafellssóknar.
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn aö Brúárlandi næstkom-
andi mánudag 5. mai kl. 8:30.
Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórn-
in.
háskólafyrir-
Háskóli islands. Heimspekideild
Opinber
lestur
Dr. Bo Almquist próf. I Dublin
flytur tvo fyrirlestra I boði heim-
spekideildar Háskóla íslands.
Mánudaginn 5. mai nk. flytur
hann fyrirlestur sem nefnist:
Vikingar í Irskri þjóðtrú og þjóö-
sögum.og þriðjudaginn 6. mai nk.
flytur hann fyrirlestur sem nefn-
ist: Tengsl norrænna og irskra
munnmæla. Báðir fyrirlestrarnir
veröa haldnir I stofu 101, Lög-
bergi og hefjast kl. 17,15.
Dr. Bo Almquist, sem er hér I
boði heimspeirideildar Háskóla
Islands, er prófessor i þjóöfræð-
um og gegnir forstöðumanns-
starfi við þjóðfræðideildina i Uni-
versity College, Dublin. Hann
nam þjóðsagnafræði við Uppsala-
háskóla og kenndi við þann skóla
um árabil. Einnig lagði hann
stund á Islenzku við Háskóla ís-
lands, var hér sænskur sendi-
kennari um árabil og hefur frá-
bært vald á Islenzku máli.
Doktorsritgerö sina, Norrön nid-
diktning, Traditionshistoriska
studier I versmagi, (Uppsala
1965), sem fjallar um fomnorræn-
an niðkveöskap, varði hann við
Uppsalaháskóla.
öllum er heimili aögangur aö
fyririestrum þessum.
Fyrirlestur
Dr. Marcel R. de Quervain, for-
stjóri snjó- og snjóflóöarann-
sóknastofnunar svissneska rikis-
ins I Davos i Svisslandi, heldur
fyrirlestur á vegum Almanna-
varna rikisins, Verkfræöi- og
raunvisindadeildar Háskóla ís-
lands og Raunvisindastofnunar
Háskólans um Snjóflóö og snjó-
flóðavarnir I ölpunum i Norræna
húsinu þriöjudaginn 6. mai 1975
kl. 17,00. Eftir fyrirlesturinn
veröur sýnd kvikmynd um snjó-
flóö og snjóflóöavarnir. öllum er
heimill aögangur.
Simavaktir hjá
ALA-NON
Aöstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögur.i
kl. 15-16 og fimmtudögumkl. 17-18
sími 19282 i Traðarkotssu.ndi 6.
Fundir eru haldnir I Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 16-22.
Aðgangurogsýningarskrá ókeyp-
is.
Sýning á kinverskri grafiklist, op-
in mánudaga—föstudaga frá kl.
16-22. Laugardaga og sunnudaga
frá kl. 14-22.
MTnningarkort
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Siguröur M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
'Waage Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Ha^ðar-
garði 54, simi 37392. Magnús
Þórarínsson, Alfheimum 48. simi.
37407. Húsgagnaverzlun'Guð-
mundar Skeifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar..
Sunnan og siðar
suövestan átt
meö hvössum
skúrum i dag.
Slydduél I nótt.
6-8 stiga hiti i
dag, 3-5 stiga
hiti I nótt.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
I
IKVOLD
13. Dh4 — c5 14. Bh6 — Bb7
15. Bxg7 — Kxg7 16. o-o —Bxf3
17. exf3 — Dxd3 18. Re3 — Hfe8
19. Hacl — Dd4 20. Dg5 —
Dxb2 21. Hxc5 — Dxa2 22.
Rf5+ — Kh8 23. Re7 — De6 24.
Hxc7 — Hbd8 25. Hfcl — Hd7
26. Hxd7 — Rxd7 og svartur
vann.
PUU
rmm
HVAÐ NÚ?
Það er kannski engin f urða þótt James Onedin sé þungt
hugsi, nýbúinn að missa önnu konu sína af barnsförum,
og með nýfætt stúlkubarn í örmunum í stað sonarins er
hann hafði svo lengi þráð að eiqnast. Fvrir utan betta
bætast svo við áhyggjurnar um framtíð Onedin skipafé-
lagsins, og slagurinn við Fogarty um meirihlutayf irráð-
in í félaginu. En byrjunina á þessum nýja kaf la í Onedin
þáttunum fáum við að sjá í kvöld.
A skákmótinu IDortmund á
dögunum kom þessi staöa upp
i skák Hollendingsins Kick
Langeweg, sem haföi hvitt og
átti leik, og Norömannsins
Leif Ogaard, sem varö i ööru
sæti á mótinu — eftir Finnan-
um Westerinen, en á undan
mörgum kunnum skákmönn-
um.
í landsleik milli Sviþjóðar
og Portúgal I Gautaborg fyrir
nokkrum árum kom þetta spil
fyrir. Vestur spilar út litlum
spaða i sex tiglum suöurs.
4 AD976
V A6
♦ AG92
*G10
4 1085432
^ 9832
♦ enginn
+ AD9
* K
V G10754
♦ 106
* 86432
* G
V KD
♦ KD87543
*K75
Sviinn Norback var með spil
suðurs. Hann tók útspiliö á
spaöaás blinds og kóngur
austurs kom — og siöan spilaöi
Norback tiglinum I botn, sjö
sinnum tigli. Þá hjartakóng og
þaö fór þrengja aö vestri. Og
enn betur, þegar hjarta var
spilað á ás blinds. Portúgalinn
i sæti vestur kastaöi laufaás I
þeirri von aö austur ætti
kónginn — en þannig var þaö
nú ekki Vestur á enga vörn.
Nú, spiliö féll. A hinu boröinu
voru einnig spilaöir sex tiglar
og Sviinn I vestur hliföi suöri
viö miklu erfiöi — spilaöi
laufaás út I byrjun!!!
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar I lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viötals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 2.-8.
mai er i Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögurp og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
| I DAG
| í DAG | I KVÖLD g