Vísir - 05.05.1975, Side 17
Visir. Mánudagur 5. inai 1975.
17
Hugsaðu þér, ég er svo full af
pensilini, að i hvert sinn sem ég
hósta, lækna ég alla, sem i kring-
um mig eru.
Þann 28.12. voru gefin saman i
hjónaband i Safnaðarheimili
Grensássóknar af sr. Jónasi
Gislasyni Sigriður Jóhannsdóttir
og Baldvin Frederiksen. Heimili
þeirra veröur að Hvassaleiti 77,
R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
Já, en ég skil ekki, af hverju þú ert að gera út
skuttogara, fyrst þú tapar á þvl!
Þann 28/12 voru gefin saman I
hjónaband i Langholtskirkju af
sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni
Elisabet Kristjana Magnúsdóttir
og Ómar Úlfarsson. Heimili
þeirra verður að Grettisgötu 53b
R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
Þann 28/12 voru gefin saman I
hjónaband I Langholtskirkju af
sr. Siguröi Hauki Guöjónssyni
Erla Sigriöur Siguröardóttir
skrifstofustúlka og Einar Jó-
hannsson vélstjóri. Heimili þeirra
verður að Stigahlið 39, R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)
*********++**********-***********************-**£
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
I
1
★
★
★
★
★
Í
★
★
★
★
★
i
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
■t
*
*
¥
•¥■
¥
•¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
í
j
*2*
*
spa
m
&
w
*
'■*t
ut
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 6. mai
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þér hættir til aö
vera frekar sjálfselsk(ur) i dag. Venjur þinar
valda þér áhyggjum. Vertu ekki of fljót(ur) á
þér I dómum um aðra.
Nautið,21. april-21. mai. Nýr vinur eða vinkona
er alveg sérstaklega aðlaðandi og vekur aðdáun
þina I dag. Þú sérö hlutina I nýju ljósi.
Tviburarnir,22. mal-21. júni. Þú verður liklegast
á sifelldum hlaupum I dag og litill timi mun
gefast til hvílda. Kvöldinu skaltu eyða I róleg-
heitum.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Settu kraft I þig og
láttu málin fara að ganga eitthvaö. Þú ert
búin(n) aö vera of latur (löt) og lengi. Vertu á
varðbergi.
Ljónið, 24. júlI-23. ágúst. Haltu þig fjarri öllum
hættulegum stöðum fyrri hluta dagsins. Og
faröu varlega I meðferö alls konar tækja. Það
eru ýmsar blikur á lofti i kvöld.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú færð tækifæri til
að bæta fyrir gamlar syndir I dag. Þú verður
mjög mikið á ferð og flugi I kvöld. Kvöldið er vel
til ásta fallið.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Sýndu samstarfsfólki
þlnu þolinmæði I dag, og sérstaklega þá fyrri
partinn. Frestaðu ekki neinu til morguns sem þú
getur gert I dag.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þú lætur
tilfinningarnar stjórna þér um of I dag. Settu
traust þitt á þá, sem þú elskar. Reyndu ekki að
hafa áhrif á atburðarásina.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þér er hætt
við allskonar óhöppum fyrri hluta dagsins,
reyndu aö fara gætilega. Taktu ekki ákvaröanir
upp á eigin spýtur.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. öðru fólki þykir
mjög gaman að hnýsast I einkallf þitt I dag,
reyndu að halda öllu sliku sem lengst frá þér.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Vertu sparsam-
ur(söm) I dag. Þú kemst I einhver viðskipti sem
þú hefur gagn af. Slúðursögur eru ekki til að
taka mark á.
Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Þú ert ekki alveg i
sem beztu jafnvægi I dag. Reyndu að láta aðra
ekki fara I taugarnar á þér. Sýndu stillingu og
vertu kurteis.
I
!
I
!
¥
I
¥
¥
¥
¥
¥
I
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
I
¥
¥
•¥
¥
¥
!
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
***)M-**JM-**************************************
| í PAB I I KVÖLD I í DAG | í KVÖLP | í DAG |
ÚTVARP
MÁNUDAGSKVÖLD:
Spjalla
umdag
blöðin
Þeir Páli Heiðar Jónsson og
Vilmundur Gylfason verða báð-
ir að teljast til þekktustu fjöl-
miðlamanna landsins. Páli
Heiðar fyrir sína mörgu út-
varpsþætti tii þessa og Vil-
mundur fyrir hlutverk sitt I
sjónvarpsþættinum Kastijósi.
Báðir eru þeir á dagskrá út-
varpsins i kvöld. Vilmundur i
þættinum ,,Um daginn og veg-
inn” þar sem hann mun spjalla
um blöð og blaðamennsku, og
Páll Heiðar með þátt sinn um
„Blöðin okkar”.
Þá er þriðji þátturinn á dag-
skrá útvarpsins i kvöld þar sem
búast má við að fjallað verði
meira eða minna um dagblöðin.
Það er þátturinn „Mælt mál”,
sem Bjarni Einarsson annast að
þessu sinni, en Bjarni hefur ekki
ósjaldan byggt þátt sinn á
gagnrýni á dagblöðin.
Það má með sanni segja. að
útvarpið bæti nokkuð úr dag-
blaðaskortinum I dag.
—ÞJM
SJÚNVARP •
Mánudagur 5. mai
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Onedin skipafélagiö.
Bresk framhaldsmynd. 30.
þáttur. Skipspúkarnir. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
Efni 29. þáttar: James
hraðar för sinni til Kina sem
mest hann má, en Fogarty
nær þó tveggja daga for-
skoti I byrjun heimferöar-
innar. Heilsufar Anne
versnar stöðugt, og
skömmu áður en komið er
til Liverpool tekur hún jóð-
sóttina. James leggur að
bryggju án þess að blða eftir
lóösbátnum og hefur þannig
unnið kappsiglinguna. Anne
er þegar flutt til læknis.
Seinna um daginn elur hún
meybarn, en lækninum
tekst ekki að bjarga lifi
hennar sjálfrar.
21.30 tþróttir. Myndir og frétt-
ir frá iþróttaviðburðum
helgarinnar. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
22.00 „Villta vestrið” I
Evrópu. Dönsk heimilda-
mynd um lif og kjör fólks i
vesturhéröðum irska lýð-
veldisins, en þar hefur
fátækt löngum verið mikil
og framfarir hægar. Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson.
Þulur Ólafur Guðmundsson.
(Nordvision —Danska
sjónvarpið).
iÍTVARP #
Mánudagur
5. mai
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan: „Bak
við steininn” eftir Cesar
Mar. Valdimar Lárusson
byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar
17.30 Að tafli Guðmundur Arn-
laugsson rektor flytur skák-
þátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál Bjarni
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og
Vilmundur Gylfason
20.00 Mánudagslögin
20.25 Blöðin okkar Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
20.35 Dagurinn kemurGuðrún
Guðjónsdóttir flytur frum-
ort kvæði.
20.50 A vettvangi dómsmál-
anna Björn Helgason
hæstaréttarritari flytur
þáttinn.
21.10 Norræn sönglög AaseT
Nordmo Lövberg syngur lög
eftir norræna höfunda, Ro-
bert Levin leikur á pianó.
21.30 Útvarpssagan: „öll er-
um við Imyndir” eftir Si-
mone de Beauvoir Jóhanna
Sveinsdóttir les þýðingu
sína (9).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Byggöamál
Fréttamerin útvarpsins sjá
um þáttinn.
22.45 Hljómplötusafnið I um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.40 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.