Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Síða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 293 Vöruvöndun. Fundurinn telur, að leggja þurfi ríka áherzlu á vöruvöndun sjávarafurða. Sé í því skyni veitt sem ítarlegust frœðsla af Fiskifélagi íslands og Atvinnudeild Háskólans. Þeir. sem skara fram úr i vöruvöndun, séu látnir njóta þess og hljota opinbera viðurkenningu, en þeir, sem kunna að gerast sekir um vörusvik, séu sjálíir látnir bera það tjón, seni hlýzt af verðfalli framleiðsiuvörunnar af þeim sökum. Sölufvrirkomulag sjávaraíurðanna. Fundurinn telur, að starfsemi Sölu- sambands ísl. íiskframleiðenda hafi orð- ið til mikils ávinnings fyrir sjávarút- veginn og þjóðarbúskapinn i heild. Meðan allur þorri framleiðenda sjálfra æskir þess, telur fundurinn sjálf- sagt, að þessi félagssamtök lialdi sama rétti til útflutnings saitfisks og verið hefur tvo síðustu áratugi. Fundurinn beinir því til atvinnumála- ráðherra, livort ekki muni rétt á sömu forsendum að taka upp hliðstætt sölu- fyrirkomulag á freðfiski, til þess að koma í veg fyrir undirboð og óeðlilega samkeppni við framboð islenzkrar ut- flutningsvöru á erlendum mörkuðum. Fundurinn lætur í ljós ánægju yfir því, að tekizt hefur að afla mjög aukins markaðar fyrir hraðfrystan fisk i Bandaríkjunum og viðar og telur fund- urinn, að halda þurfi áfram markaðsleit og tryggja þá markaði, sem þegar hef- ur tekizt að afla. Ennfremur lætur fundurinn í ljós ánægju yfir auldnni skreiðarframleiðslu og öflun markaða fyrir hana. Lánsfjárþorf utvegsíns Fundurinn telur, að Alþmgi og ríkis- stjórn beri að tryggja það. að lánaþörf sjávarútvegsms sé fullnægt þannig: a) að jaínan sé hægt að stunda þær veiðar og hagnýta aflann á þann hátt, sem hagkvæmast er a hverp um tíma, enda verði engmn óþarí ur dráttur hafður á lánveitingum. b) að Stofnlánadeild sjávarútvegs- ins haldi áfram starfsemi sinni með- eigi minna fjármagni en í upphafí. c) að starfsemi Fiskveiðasjóðs ís- lands sé efld og starfssvið hans aukið þannig, að sjóðurinn láni alil að z/$ af kostnaðarverði út a byggingu. verbúðarhúsa, fiskverk unarhúsa, síldariðnaðar- og sílcj- arsöltunarstöðva, verkstæca fyr- ir veiðarfæraiðnað og til ísfram- leiðsluvéla. Jafnframt verði há- mark lána ut á véibáta hækkað verulega. d) að nokkrum hluta Mótvirðissjóðs verði varið tii eflingar Fiskveiða sjóði. e) að vextir af rekstrarlánum sjáv- artúvegsins séu eigi hærri en 4%. Smiði f'iskiskípa innanJands. Fundurinn telur að leggja þurfi áherzlu á að gera útvegsmörmum kleift með hagstæðum lánum að fá smíðuð fiskiskip innanlands í nægilega rikum mæli til þess að koma i veg fyrir að fiskiskipastóllinn gangi úr sér. Fundur- inn telur sjálfsagt, að efni til skipa- smíða sé undanþegið tolium og söiu- skatti. Ilafnargerðir og lendingabætur. Fundurinn áréttar samþykktir fyrri landsfunda Sjálfstæðisflokksins uin nauðsyn á auknum hafnargerðum og lendingarbótum svo að fiskiskipastóll iandsmanna hafi sem bezta aðstöðu til nýtingar fiskimiðanna, að hverju sinni. Útgerð opinna vélbáta og annarra smærri fiskiskipa sé sérstakur gaumur gefinn. Afskriftir af verbúðum o, fl. Fundurinn telur sjálfsagt, að við endurskoðun skattalaganna verði tekið fuilt tillit tii nauðsynjar á ríflegum af- skriftum af verbúðum, bryggjum og hvers konar byggingum og tækjurn, sem notuð eru við fiskveiðar og fisk- vinnslu. Trygging nauðsynlegs mannafla (il framieiðslustarfa. Vegna skorts, sem vart hefur orðið á nauðsynlegupr mannafla til ýmissa starí'a við utgerð og fiskverkun, telur fundurinn nauðsynlegt, að ráðning á verkamönnum til varnarliðsins sé á einni hendi og þess gætt, að sú ráðning trufli sem minnst eðlilega starfsemi sjávarútvegsins og annarra atvinnu- \'ega landsmanna. Efling vélbátaútvegsins, Fundurinn bendir á nauðsyn þess að efla vélbátaútveginn, þar eð afkoma íólksins í hinum fjölniörgu sjávarþorp- um byggist að verulegu leyti á þeirri grem sjávarútvegsír-s. Efling hlutatryggingarsjóðs. Fundurinn telur, að efla beri Hluta* tryggingarsjóð bátaútvegsins, svo að hann geti sinnt þvi hiutverki sinu að bæta að verulegu leyti hlut siómanna 03 útvessmanna, þegar almenr.an afla- brest ber að höndum. Kaun bankanna á gja’dcyrí fyrir útflutningsvömr. Fundurinn telur, að þeirri skyldu eigenda islenzkrar útflutningsvöru, að afhenda bönkunum allan þann erlenda gialdeyri, sem fæst fyrir vöruna, fylgi sú skylda bankanna að kaupa gjald- eyrinn með sem minnstum töfum eftir að hann hefur verið greiddur í reikn- ing þeirra erlendis. Einkum telur fundurinn sjálfsagt, að ekki verði neinn dráttur á kaupum þess gjaldeyris, sem ríkið hefur tryggt, að bankarnir verði ekki fyrir halla á vegna kaupanna. Iðnadarmál Landsfundurinn telur að iðnaður- inn hafi svo mikla þýðingu fyrir af- komu þjóðarinnar, að hann eigi að njóta hliðstæðrar aðstoðar og fyrir- grciðslu rikisvaldsins og sjávarútveg- ur og landbúnaður. í samræmi við þá stefnu Sjálfstæð- isflokksins, að iðnaóinn í landinu beri að efla af fremsta megni, hefur flokk- urinn á Alþingi og í rikisstjórn beitt sér fyrir ýmsum mikilvægum ráðstöf- unurn iðnaðinum til hagsbóta. Fundurínn álítur rétt stefnt. með þeirri fyrirgreiðslu, sem iðnaðinum hefur verið veitt undanfarið áð op- inberri tilhlutun og telur, að sú fyrir- greiðsia eigi að halda áfrani rneð skípulagsbundnum hætti. Opinber að- stoð sé veitt trl iðnaðarmálaskrifstofu fyrir ailstn iðnað í landinu, Landsfundurinn leggur áherzlu á eftirfarandi atriði: 1. Barjkar og aðrar lánastoínanir reyni e|tir fremsta meghi að téysa úr lánsfjárþörf iðnaðaríns. Álítur fundurinn sérstaklega þýðirigar- mikið að seðlabankinn endurkaupi vTxia iðnaðarins vegna ínrtkaupaVá e'fnivörum. Mcð ábyrgðar'heiniild- um ríkisrns vegna iántöku og am>- arri fyrrrgreiðslu verði Iðnaðar- banka íslands h.f. séð fyrir ngagi-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.