Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.1953, Page 16
302 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS / Sveitastjórnarmálanefnd ■pp-n 'i hlutast til um skipun 5 manna nefnd- ar til að endurskoða tollalögin með tilliti til þess, að islenzkur íðnaður fái hæfilega og skynsamlega vernd gegn samkeppni erlendra iðnaðar- vara. 3. Fundurinn vill einkum belna því til þeirra aðila, cr um tollamál iðnað- anns fjalla, að tekið sé til rækilegrar athugunar, hvort eigi muni henta, að tekið sé upp það fyrirkomulag, að hafa tolla stighækkandi eftir vinnslu- stigi vörunnar, svo sem tíðkast með ýmsum nágrannaþjóðum vorum. 4. Landsfundurinn leggur áherzlu á, að endurskoðun tollalöggjafarinnar, sem nú er að hefjast, verði lokið í tæka tíð fvrir næsta Alþingi, og til- lögur nefndarinnar verði afgreiddar á því þingi. Söluskatturinn. Landsfundurinn leggur áherzlu á eftirfarandi atriði: 1. Á meðan söluskattur er talinn nauðsynlegur tekjustofn fyrir rikið, sé hann ekki lagður á innienda fram- leiðslu umfram erlenda. 2. Að söluskattur sé ekki lagður nema einu sinni á sömu vöru. 3. Að innheimta skattsins sé fram- kvæmd án þess að torvelda eðlilegan rekstur fynrtækja, sem skuttinn greiða. Sveitastjórnar- mál Landsfundur Sjálfstæðisflokksins telur nauðsynlegt, að gerðar séu ráð- stafanir til að bæta úr því erfiða fjár- málaástandi, sem mörg sveitarfélög, einkum kaupstaðir og sjávarkauptún, hafa undanfarin ár átt við að striða. Landsfundurinn bendir á, að meðan innheimtur cr söluskattur til rikis- sjóðs eða annar skattur samsvarandi, koini mjög lil greina að hluli af skatt- inum renni til sveitarfélaga. Telji Alþingi og rikisstjórn ekki fært að fara inn á þessa braut eða sjá fyrir nýjum tekjustofnum, telur fundurinn rétt að athugað sé, hvort stofnanir og fyrirtæki, cr reka meiriháttor starí- semi, sein ekki er bundin við ákveðin sveitarfélög, skuli grciða ákveðið pró- scntugjald af hagnaði sinum eða um- setningu, er renni til sveitarfélaga. Fnnfremur bendir iundurinn á þann möguleika ti! að bæta fjárhag sv^itar- félaganna, að lækkuð séu útgjöld, er á þeiin hvila, eða úlgjölduin létt af, og óskar fundurinn að eftirtaldir mögu- leikar séu sérstaklega athugaðir: 1. Að rikissjoður greiði hærri hluta af löggæzlukostnaði en nú cr. 2. Að rikissjóður greiði hærri liluta af kostnaði við fræðslumál en nú cr. 3. Að rikissjóður greiði hærri hluta aí stoínkcstnaði sjúkrahúsa en r.u er. Fundurmn beinir þeiín ULir.ar-1- Heilbrigðbjaálanefnd

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.