Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1964, Síða 16
UM TRU OG VISINDI Eftir Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðing Til þess að ekki hallist á milli efnishyggjumanna og trú- manna á framhaldslífi, skal að lok- um greint stuttlega frá bók, er Bryn jólfur Bjarnason fyrrv. ráðherra skrifaði fyrir nokkrum árum og gaf heitið „Gátan mikla“. í formála segir höfundur: ,,Rauði þráðurinn í ritinu varðar „gátrnia oniklu“, sem maðurinn hefur glímt irið frá því hann tók að leiða hug- ann að stöðu sinni í tilverunni“. Meira segir formálinn eikki nm „KaiuSa þráðinn“, en ritið sjálft hefst á þessum orðum: „Eins lengi og vér höfuan sögiur aí hafa menn trúað á fraimhaidslíf í , einhverri mynd. eftir líkamsdauðann". Maður skyldi því œtla að hér væri „gátan mikia“ á ferð inni, framihaldslíí eftir líkaimsdauðann. En höfundur eyðir strax í upphafi miklu máii í að afsanna framhaldslif Og beitir öllum hugsanlegium skynsemi rökum og þar af leiðandi kenningum, þar á meðal orsakalögmálinu svo- nefnda, að allt sem gerist í heiminum eigi sina orsök. Orsök og atfleiðing séu þvi í órjúfanlegu samhengi, sáilin sé afleiðing þess að Kkaminn er lifandi; deyi hann rofni onsakatengslin og sál- in hætti að vera til um leið. Enginn tvíklofningiur á sér stað í dauðanum, að sálin fari aðra leið en líkiaminn. Tvíhygigja er því fjarstæða og þá um leið framhaldslíf eftir dauðann. ]VI aður skyldi því ætla, að þar með væri hlutverki bókarinnar lokið, „Gát- an mifcla“ væri í rauninni engin gáta. Er< höfundur er eigi nógu gallharður til þess að láta staðar numið: „Á núver- andi þekkingarstigi höfum vér enga möguileika til þess að sannreyna skil- yrðislaust og án fyrirvaira, að engin vit und geti átt sér stað, nema sem afleið- leiðinig ákveðins ferils í etfninu“ (og þá væntah.ega í líkamianum). „En lik- urnar fyrir því erú svo yfirgnæfandi, að fáar vísindalegar staðhæfingar standa fastari fótum á grundvelli reynslurmar. “ Og nú kiemur rúsínan. „Samkvæmt leikreglum vísindanna höfum vér því íuMan rétt til að stað- hæfa með Karli Marx: „Eigi verður ekilið milli hugsunarinnar og þess efn- Ls, sem hugsar. Efnið er frumlag allrar breytingar““. I>að er athygiisvert, hverskonar rök- um höíundur beitir, — að líkurnar séu svo yfirgnæfandi fyrir því „að engin vitund geti átt sér stað, nema sem atf- leiðing ákveðins ferils í efninu“ (líkamanum). Hér bregzt höfundi bogalistin, er hann vitnar til likindaröksemdar um samband sálar (vitundar) og líkiama (efnis). Hvaða „leikreglur vísindanna" frá tímum Karls Marx, eða síðar, skyldu einnig eiga við það samband. I>að er að vísu mikill fróðleikur í þvi, sem höfundur segir um framfarir í eðlisfræði og ný viðhorf eftir síðustu aldamót, en ekki sé ég að þau komi málinu mikið við, enda eru það heim- spekikenningar, sem höfundur er fyrst og fremst að kryfja til mergjar. Aðalerindi bókarinnar er að kynna Marx -Len inkenninguna, sem er kölluð hin díalektíska efnishyggja. Díalektík er orðtæiki með uppruna í fom-grísku heimspekinni, sem oft tók á sig form samræðna (dialog). Margir heimspek- ingar og jatfnveíl guðfræðingar koama síðar við sögu, en síðastur þeirrá er Hegel, er áður var nefndur. MargvísLeg þróun í heimspeki er tengd við „día- laktík“, deilu milli andstæðna, er hetf- ur jafnvol baráttu í för með sér. Hegel notar forrnið um andstasðnadeiliux með sögulega og andlega þróim að áramgri, en Marx- leggur áherzlu á þróun vegna félagslegrar baráttu, sem hafn- ar í efnishyggjunni. í höndum hans og Engels og síðar Lenins, sem endurskoðar kenningair hinna fyrri, u,rðu svo til Marx-Lenin-kenningar, sem í Sovét- ríkjunum njóta virðingar og valds, sem vísindaleg lögmáll. Lenin á að hafa sagt: „Kennirugar Marx eru aflimáttug- ar, vegna þess að þær em s£tnnar“. í samræmi við það, vair Marx-Leninisma lýst sem „einiustu vísindalegu heims- skoðuninni“. En leit mun að óvísinda- legri grundvelli. essi atriði eru að miklu leyti tekin úr bók eftir danskan prófiessor J. Witt-Hansen, „Grundvailaratriði Marx-Leninisma“, Kbh. 1962. Um vís- indalega hlið kenningiamna herrnir Witt Hansen etftir Marx: „að ekki megi, eins og í eðlisfræðinni, beita sérstök- um athugunar- eða skoðunartækjum né fara eftir ákveðnum tilraunátfor- skriftum. En því meiri áherzlu ber að leggja á ýmsar aðrar aðiferðir, eins og sögulega gagnrýnisrannsókn, hugmynd ir, tiligátumyndianir, hugtakarannsókn- ir og röksemdaályktianir“. Ennfremur segir prófessorinn (bls. 76): „Eins og kemur fram í ummaaium mínum um söguþróuninia, er hinar díalektísku að- ferðir fyrst og frernst að finna á and- lega og söguilega sviðinu. En við þekkjum aðeins eitt einasta tilvik, þar sem má segja með nokkru öryggi, að díalektísk þróunarleið sé sönnuð með nákvæmri söguramnsókn og hin svo netfndu díallektísku lögmál verði nokk- urnveginn skiljar.leg, og er það í aðal- riti Marx, „Fjárnragninu" (Das Kapi- tal)“. Manni virðist, við lestur bókar- inmar, að vísind-aheitið á kennimgurmi sé aðaliega fjöður í baittinn til þesá að afla henni lotningarfullrar virðingar, sem óhagganlegu lögmáli, er hafi gildi í „öllum tilvikum náttúrunnar, allri mannkynssögunni og ölium mannfé- lagsformum“. Eðlisfræðingar komust eins og fyrr segir í mikinn vanda, strax um alda- mótin, þegar ölduháttemið gat ekki lengur skýrt öll fyrirbæri ijóssins. Þýzkur eðlisfræðingur, Planek, er tal- inn höfundur ljósskammtakenningarinn- ar (1990). En sagan segir að Planck hafi verið manna leiðastur yfir að þurfa að yfirgefa hin gömlu sannindi um öldu- eðli ljóssins, í vissum tilvikum. Hjá þessu varð þó ekki komist. En undrin hættu ekki að gerast hjá eðlisfræðing- unum, því brátt varð uppvíst um nýtt fyrirbæri, þar sem örsmáar efnisagnlr, rafeindirnar, sýndu í vissum tilvikum á sér öldueðli. Þessa gátu leysti annar eðlisfræðingur á stærðfræðilegan hátt, de Broglie, og í báðum tilvikum hans og Einsteins, byggðist lausnin á skammta- kenningu Plancks. Öldueðli rafeinda í vissum tilvikum var síðan staðfest með Niels Bohr tilraun um sérfræðinga hjá Bell-síma- félaginu. III HLUTI E n með þyí voru ekki öll kurl komin til graíar. Ef farið er að elta ólar við einstakar eindir svo sem rafeindir, um úr eðlisfræði efnis og hluta, svo einstkar einidir svo sem rafeindir, lenda eðlisfræðingiar enn í ógöngum. Þeir geta ekki beitt þekktum lögmáil- um úr eðflistfræð efnis og hlulta, svo sem orsakakenningunni, setm segir til um aflija hegðun eða feril hlutanna. Ætli þeir að ákveða staðsetningu raf- eindar vel, lenda þeir í óigiönguim með hraðann og öfugt. Þesu er lýst tfræði lega í svonefndri „óvissukenningu" Heisenbergs prófessors. Hún segir, að ekki sé mögulegt að ákveða með ná- kvæmlegri mœdingu stað og hnaða ör eindar í senn. Orsakasamhengi eins og á sér stað við kúluskot úr byssu, eða kúlnameðtferð á ballborði, þegiar hvorttveggja má ákveða í senn, stað hluitarins og hraða, er þannig rotfið á atmómsviðinu og ekki bana atf tækini- legium ástæðuim, heídiur er lausnin tal in rökviti skynseminnar ofviða, atf all flestum eðlisfræðingum. Óvissukenningin, ásamt skamrp'.akenn ingunni, hefur því ýtt orsakakenning- unni til hliðar, gagnvart atómfyrirbær- um, og iþetta raskar öryggi hins rökræna mannvits eða skynsemi, sem er undir- staða heimspekikenninga, en til þeirra virðist eftir áliti Witt-Hansens pró- fessors mega telja díalektíska efnis- hyggju. Brynjólfur Bjarnason kemst svo að orði (blaðsíða 12): „Ef við af- neitum orsakalögmálinu á einhverju sviði, getum vér alveg eins vel látið aflila rannsókn og alla hugsun í þeim efnum niður falla“. Það er þó sitthvað að atfneita kenningu og geta ekki borið hana fyrir sig í einhverju tilvikL Hún er mannanna verk, en um náttúruna hætfa orð skáldsins „mitt er að yrkja, ykkar að skilja’*. N óbei’isve rðlaunahaf i nn brezki, sir George Thomson, kemur iinn á þetta efni í bók, „Atómið“, Kbh. 1964 (þýtrt): „Út frá beimspekisjónanmiði er at- hyglisverðasta einkennið á skammta- ikenninigunni, hvað hún fjarlægist or- sakakenn ingiuna (determiinismiann). Fná dögum Newtons var talið sjálfsiagt að sérhver ögn, í dauðu efni a.m.lc, hreyfðist eftir nákvæonium og ákveðn- um lögmálum. Þekkti maður upphatfs- stað og hraða hennar og hreyfingarlög málið, var hægt að ákveða stööuna á hverjium tírna. Öfli hegðunin var ákveð in fjTÍrfnam. Nú er þetta efcki eiins ríg- bundið. Flest lögmáJ í eðlistfræði snúast um likindi, sem verður þó að vissu, þegar um mikla mergð atf sjálfstæð- um tilvikum er að ræða og hægt er að beita reglum hagtfræðinnar (statis- tik). Ef við getum ekki siaigt fyrir, hvort radíumatóm klofnar í dag eða eft- ir þúsund ár, er það vegnia þess að við vitum ekki nógu mikið um það, seim gerist í kjama hins einstaka atóms. Okkiur vantar bara hinar nauðsyinlegu upplýsingar — mundi eðlistfræðingur gamla tímans segja. Og hér er komið að hinum raiunveruflegu þáttaskiflum. Á meðan ekki voru nein fræðileg (teo- retisk) takmörk í hugum manna fýrir þeirri nákvæmni, sem mæfla mátti byrjunarskiiyrðin með, átti determinia minn rétt á sér. Maður gat ætíð vonazfi til að kornizt yrði leugra og lengra, eftir því sem nákvæimnin ykist. En sam- flcvæmt nýja viðhorfinu eru fræðileg tak mörk komin til skjailanna fyrir hugs- anlegri nákvæmni í ákvörðun byrjunar skilyrða. Etf staður öragnar er ákveð- inn mjög nákvæmlega, þá er skriðhrað- inn mjög ónækvæmur og gagnkvæmt Maður getur þannig ekki notazt við sjónarmið úr eðlisfræðinni til þesis að afneita frjálsum vilja, hvað sem Iheim- spekinni líður. Frjáls vilji manna gæti hatft stjórn á nokkrum, fáeinium lykil-atómum, sem síðain gætu stjóm- að framhaldsþætti heitans og líkamans. Lifandi efni, máski heilinn þó sérstak lega, er vafalaust í mjög nákvæmlega stilltu jatfnvægi, þannig að vefl rná hugsa sér að einstak áhrifarík rafeind í örlaigaríku atómi gæti stjóroað við- burðarrás í heilanum og þaðan hegð- un likamans. Atvik, sem maður mundi álita „sjál'fsög'ð“ eða „ólháð“, geta hætit að vera það, og í stað þess að kvíslast á miLii lifandi etfnis og dauðs og a.m.k. á milli ýmissa möguleika atf hendingu einni, geta þau verið flokkuð á kerfis- bundinn hátt. Þesdháttar sjónarmið gera verulegan greinarmun milli litfándi efnis og dauðs og a.m.k. Það er etftirtektarvert dærni um sam- bandið milli vísindagreina, að vísindi, sem virðast svo fjarlæg mannlegum tilfinningum, eins og atómtfræðin, skuli hafa svo mikið til brunns að bera gagnvart einu mikilvægasita viðtfángs- efninu, sálinni“. E ðlisfræðingar sikiptust þó brátt í tvo hópa giagnvart óvissukenningunni. Einstein var henni andvígur, en Niela Bohr féllst á hana. Þessi tvö stór- menni afldarinnar í eðfliistfræði hittiust á alþjóðlegri ráðstetfnu í Brussel 1930. Einstein brá upp einum af sínum ióm uðu og snildarlegu hugardæmum, til þess að kveða óvissukenninguna niður, og það leit sannarlega ekki vel út fyr- ir henni, þegar menn tóku á sig náðir um kvöldið. En næsita morgun kvaddl Bohr sér hljóðs, eftir andvökunótt, og gereyddi dæmi Einsteins — með því að beita afstæðiskenningu Einsteins sjálitfst Einstein viðurkenndi þá vissuleega að óvissukenningin fæfli ekki í sér mót- sögn, en hann atfneita'ði henni samt til dauðadags, atf því að hann trúði því að náttúran hegðiaði sér í stóru sem smáu eftir sama eðlislögmálinu. 48 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 38. tbl. 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.