Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1970, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1970, Side 6
— Lórens, þú ættir að fara og hjálpa pabba þínum við að bera brennið inn og stafla því, sagði móðir hans. — Sjálfsagt, sagði Lórens vin gjarnlega. Það lítuir annars út fyrir, að þú haldir að hægt sé að gera margt í einu. — Ja, ég meinti nú að þú ætt- ir að hjálpa föður þínuim þegar þú hefðir tíma, sagði móðirin. Hún hafði svo sem séð, að Lór- ens var að vefja sér sígarettu. Brennið gat vel beðið þangað tii hann var búinn að vefja hana og þá líka þangað tii hamm var búrnn að reykja hamia. Bera þurfti inn mikið af brenni og stafla því. Brennið lá í stórum haug, bak við hlöð- una. Það hafði verið sagað ein hvern tímann um vorið. Viðar bútarnir höfðu aðeins verið klofnir einu sinni, þannig að safinn þomaði upp. Tréð þorn- ar sæmilega, ef börkurinn er ekki alveg utan um það. Að vor inu þurfti aðeins að kljúfa það einu sinni, en að vetrinum var það klofið í mátulega búta eft- ir því sem með þurfti. Faðir Lórens hafði gert það sem gera þurfti á bænum. — Faðir hans og móðir. Það var ekki vegna þess, að Lórens væri ekki nógu viljugur til að taka til hendinni öðru hvoru, en hann þurfti bara alltaf að ljúk-a við eitthvaið annalð fyrst, og þau verkefni voru alltaf óhemju mikilvæg. Faðir hans og móðir gátu ekki alltaf séð, hve mikilvæg þau í rauninni voru, en Lórenis hélt stíft við að þau væru áríðandi og eyddi oft löng um tíma í að útsikýra það. Þau höfðu annað að gera, en að hlusita lengi á úfcskýringar. End irinn varð því alltaf sá, að þau tóku verk Lórens á sínar herðar. Lórens vissi sannarlega hvernig hann átti að haga orð- um sínum. Þegar hann var lítiill, sagði faðir hans með stolti: — „Hann verður áreiðanlega þing maður.“ Smám saman kom það þó í ljós, að Lórens varð hvorki þingmaður né neifct annað. Þá hætti faðir hans að segja þetta, og yfirleitt hætti hann að segja nokkurn skapaðan hiut um son sinn. En þrátit fyrir alílt þótti þeim mjög vænt um hann. Hann var eina barnið þeirra. Eitt sinn vildi móðirm gjarn- an, að hann yrði presibur, en það kærði Lórens sig ekki um. Eitt var víst, að ekki var hægt að nota gáfur og ma&lsku Lór- ens til þess að moka flórinn með. Þess vegna lagði faðirinn til að hann yrði kennari, og Lórens leizt bebur á það. Svo var Lórens í kennaraskölanuin í hálft ár og á þessum tíma kjaftaði hann frá sér allt vit. Þá kom hann heim og sagði að nú væri ekki hægt að kenna honum meira. Hann hafði lært nóg til þess að láta foreldra síina dást að sér, en keunari var hann ekki orðinn. Satt að segja hafði Lórens nóg að gera við að gæta þess að gömlu hjónin ynnu sína vinnu sómasamlaga. Það var sannarlega ekki lítið starf að gæta rekstursins á 65 hektara jörð. í mörg horn var að líta og Lórens þoldi ekki að jörð- in færi í niðurniðslu. Auk þess voru viss störf, sem hann vann sjálfur og treysti ekki öðrum fyrir. Lórens var mjög góður við dýr. Til að mynda gaif hann kötfcunum alltaf mjólk eftir mjaltirnar. Það var að vísu móðir hans sem mjóTkaði kýrn ar, en alla vega þurfbu kett- irnir að fá mjólk og þeim var alveg sama hver ha.fði mjóíkað. Aftur á móti stóð þeim ekki á sama um, hver færði þeim mjólkina. Það varð að vera Lóreos. Þess vegna imiöiluðu þeir alltaf, þegar þeir sáu hann og nugg- uðu sér utan í hann. Þeim var þó ekki alltaf greiður að- gangur að mjóilkinni, því Lór- ens 'héit oft í skottið á þeim, en það fyrirgáfu þeir honum gjarnan. Yfirleitt þórfcti Lórens gaman að fóðra dýrin. Það gerði hann helzt milli mála. Hann hafði ekki áhuga á hinni reglulegu gjöf, enda sá pabbi hans um hana. En það var eiuhver ánægja við að skjóta einni og einni rófu að einhverri kúnni. Það heyrðist matahlegt hljóð, þegar kýrin hámaði í sig róf- una, og Lórens varð alltaf svangur af því að hlusta á það. Því varð hann alltaf að fara inn í búrið á eftir og sefa hunigur sitt með eirihverju. Þegar var búið að bera hluti af brenninu inn í eldiviðanskúr inn og sfcafla því upp. Faðir Lórems kom fyrir hlöðuhomið. Hann rogaðist með stóra tága körfu, fulla af eldivið. Lórens stóð og hal'laði sér upp að veggnum á íbúðarbúsinu. Hann var búinn að kveikja í sígar- etfcunni og hafði þegar reykt nokkuð af henni. — Ég kem og hjálpa þér eft- ir augnablik, pabbi, sagði Lór ens. Eg ætta bara að reykja þessa sígaretfcu fyrst. 0 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 24. maí 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.