Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1970, Blaðsíða 22
Umsjón: Sveinn Guðjónsson
LED
ZEPPELIN
Led Zeppelin 1969
Ef vi<ð skiptum þeim 7 árum,
sem liðið hafa síðan Bítlarnir
„breytbu veröldijnini" í 3 tíimia-
bil mundum við miða þau tíma-
bii við 3 hljómsveitir, The
Beatles, The Cream ag Led
Zeppelin. Bítlarnir áttu frum-
kvæðið, drógu línurnar og mót-
uðu stefnuna. í þeirra hönd-
um þróaðist pop-tónilistin til
hins betra, dag frá degi og ár-
ið 1967 þagar Sgt. Peppers
platan kom út stóðu þeir á há-
tindi frægðar sinnar og list-
sköpunar. Eftir það fóru skoð
anir að skiptast. Poppið
greindist í margar ólíkar stefn-
ur og frábærir hæfileifoamenn,
hver á sínu sviði, lótu nú að
sér kveðia í æ ríkari mæli. Sam-
nefnari fyrir þessa þróun var
Mjómsveitin Cream. Allt sem
frá þeim kom, hvort sem það
var af hljómplötum eða á
hljómleikum einkenndist af sér-
lega góðuim hljóðfæraleik, yf-
irvegun og frumleik einda var
þar valinn maður í hverju sæti
og vinsældir þeirra voru í
rétbu hlutfalli við gæði.
I dag eru málin öllu flókn-
ari, svo mikið framboð sem nú
er af góðium hljómsveitum enda
smekksatriði hvað hverjum og
einum finnst betra en annað.
En ef við leggjum dæmið fyr-
ir okkur með tilliti tE hæfi-
leika, áhrifa, ummæla gagnrýn
anda og þó fyrsit og fremst vin-
sælda miðað við plötusölu og
Mjómleika verður útkoman Led
Eric Clapton og Ginger Baker úr Cream.
Jimmy Page
Zeppelin. Þeir eru nú án noklk-
urs efa lanjgvinsælaisita hljóm-
sveit heimsinis í dag og vegna
þeirrar fulllvissu teljum við rétt
að gera þeim félögum nokkur
skil hér í dálkum Gluiggans.
Me&limir Mjómsveiitarinnar.
seim eru Jimmy Paigie (gítar),
Robert Plant (söngvard), John
Bonham (trommuir), og John
Pauil Jones (bassi) haldia því
fast fram að hljómsiveitin sé
fyrst og fremist „fjögurra
manna hljómsveit", þ.e. að all-
ir gegni þeir jafnstóru hlut-
ver'ki í Mjómsveitinni og eng-
inn sé öðrum fremri. Þ>að hef-
ur nefnilega viiljað brenna við
að menn líti á Led Zeppelin
sem €in'kaeign Jimmy Pags
enda er hann þeirra frægastur
og miest áberandi. Þessu mót-
mæla þeir harðlega en þó get-
ur maður ekki varizt þeirri
hugsun að heldur lítið yrði úr
þeim félögum ef hans nyti ekki
við. Jimmy Page varð fyrst
þekktur er hann lék með Mjóm
sveiitiminii Yardbirds. í Gluiglgan-
um 15. okt. 1967 birtist grein
sem nefndist „Hinir. 7 stórkost-
legu" og fjallaði hún um 7 gít-
arleikara sem þá þóbtu bera
hvað hæst í Bretlandi. í þeirra
hópi var einmitt Jimmy Page
en um hann var sagt m.a.:
„Jimmy er týndi sauðurinn í
hópnum. Hann er ekki eins
þekktur meðal fólks og hinir
sex og stafar það af því að
síðan hann tók við af Jeff
Beck sem sóilógítarleikari í
Yardbirds befur hljómisveitin
starfað að mestu leyti i Banda-
ríkjiunum. Engu að síður
sómir Jimmy sér vel í þessum
afburða hópi og hann á án efa
eftir að liáta meira að sér kveða
í íramtíðinni."
Svo mörg voru þau orð og
nú er komið á daginn að hann
hefur látið það mikið að sér
kveða að hann er í dag ein-
hver mest umtalaði hljóðfæra-
leikari heimsins.
Skömmu eftir að þessi grein
var skrifuð hætti Jimmy í
Yardbirds og hófnám við lista-
skóla í London. Á meðan hann
var við nám lagði hann gítar-
inn á hilluna. Þetta stóð þó
ekki lengi og áður en varSi
hafði gítarinn freistað hans á
nýjan leik og nú héidu hon-
um engin bönd. í beinu fram-
haldi af þessu munum við í
næsta Gilugga fjalla um það
hvernig draumar hans urðu að
veruleika — söguna á bak við
hina vinsælu hljómsveit Led
Zeppeliin.
The Beatles á hátindinum þegar Sgt. Pepper platan kom út.
22 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
24. m,ai 1970