Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1970, Page 22

Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1970, Page 22
Umsjón: Sveinn Guðjónsson LED ZEPPELIN Led Zeppelin 1969 — ? Ef við skiptum þeim 7 árum, sem liðið hafa síðan Bítiarnir „breyttu veröldimmi“ í 3 tknia- bil mundum við miða þau tíma- bil við 3 hljómsveitir, The Beatles, The Cream og Led Zeppelin. Bítlarnir áttu frum- kvæðið, drógu línurnar og mót- uðu stefnuna. í þeirra hönd- um þróaðist pop-tónlistin til hins betra, dag frá degi og ár- ið 1967 þagar Sgt. Peppers platan kom út stóðu þeir á há- tindi frægðar sinnar og list- sköpunar. Eftir það fóru skoð anir að skiptast. Poppið greindist í margar óiíkar stefn- ur og frábærir hæfileikamenn, hver á sinu sviði, létu nú að sér kveðia í æ ríkari mæli. Sam- nefnari fyrir þessa þróun var hljómsveitin Cream. Allt sem frá þeim kom, hvort sem það var af hljómplötum eða á hljómleikum einkenndist af sér- lega góðum hljóðfæraleik, yf- irvegum og fruimleik enda var þar valinn maður í hverju sæti og vinsældir þeirra voru í réttu hlutfalli við gæði. Eric Clapton og Ginger Baker úr Cream. í dag eru málin öllu flókn- ari, svo mikdð friamboð sem nú er af góðum hljómsveitum enda smekksatriði hvað hverjum og einum finnst betra en annað. En ef við legigjum dæmið fyr- ir ökkur með tilliti til hæfi- leika, áhrifa, ummæla gagnrýn anda og þó fyrsit og fremst vin- sælda miðað við plötusölu og hljómleika verður útkoman Led Jimmy Page Zeppelin. Þeir eru nú án nokk- uns efia liangvinBælaisitia hljóm- sveit heimsins í dag og vegna þeirrar fulllvissu teljum við rétt að gera þeim félögum nokkur skil hér í dálkum Gluiggans. Meðlimir Mjómisveiitarinnar. sieim eru Jimrny Paigie (gítar), Robert Plant (söngvard), John Bonham (trommmr), oig John Paul Jones (bassi) baldia því fast fram að hljómisveitin sé fyrst og fremst „fjöigurra manna hljómsivei't", þ.e. að atl- ir gegni þeir jafnstóru hlut- verki í Mjómsveitinni og eng- inn sé öðrum fremri. Það hef- ur nefnilega viljað brenna við að rnenn Hti á Led Zeppelin sem einkaeign Jimmy Page enda er hann þeirra frægastur og mest áberandi. Þessu mót- mæla þeir harðiliega en þó get- ur maður ekki varizt þeirri hugsun að heldur lítið yrði úr þeim félöigum ef hans nyti ekki við. Jimmy Page varð fyrst þekktur er hann lék með hljóm sveitimnd Yardbirds. I Gluiglgan- um 15. okt. 1967 birtist grein sem nefndist „Hinir.7 stórkosr- l-egu“ og fjallaði hún urn 7 git - arleikara sem þá þóttu bera hvað hæst í Bretlandi. í þeirra hópi var einmitt Jimmy Page en um hann var sagt m.a.: „Jimmy -er týndi sauðurinn í hópnum. Hann er ekki eins þekktur meðal fólks og hinir siex og s-tafar það af því að síðan hann tók við af Jeff Beck sem sólógítarleikari i Yardbirds befur hljómisv-eitin s-tarfiað að mestu leyti í Banda- ríkjuinuim. Engu að síður sómir Jiimmy s-ér vel í þessum afburða hópi og hann á án efa eftir að liáta meira að sér kveða í íramtíðinni.“ Svo mörg voru þau orð og nú er komið á daginn að hann hefur látið það mikið að sér kveða að hann er í dag ein- hver mest umtalaði hljóðfæra- leikari heimsins. Sköimmu eftir að þessi grein var s-krifuð hætti Jimmy í Yardbirds og hóf nám við lista- skóla í London. Á meðan hann var við nám lagði hann gíbar- inn á hilluna. Þetta stóð þó ekki lengi og áður en varðx hiafði gítarinn fr-eis-tað hans á nýjan leik og nú héildu hon- um engin bönd. í beinu fram- haldi af þessu munum við í næsta Glugga fjalla um það hvernig draumar hans urðu að veruleika — söguna á bak við hina vinsælu hljómsveit Led Zeppeliin. The Beatles á hátindinum þegar Sgt. Pepper platan kom út. 22 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 24. m,ai 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.