Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1970, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1970, Blaðsíða 13
ós> '"* ^átt l störfum Dagsbrúnar, ^uðu eftir því, að hann gengi í félag- Rp nokkru eftir að hann fluttist til steykjavíkur 1909, en þar lagði hann j-, ^ á kennslu. Jörundur gekk í op i rUn fyr'lr orð þessara vina sinna ^ kunningja og kynntist vel verka- 98 hnUm * félaginu- Leiddi það til þess ur ,n varð formaður félagsins í nokk- I ar- „Þá var fátækt almenn meðal af v"iSga * bænum °§ lífsbaráttan erfið Joldum stríðls oig dýrtíðar," segir Jör- ^Ur. „Vig fórum saarvt ekki í verkfall, , ... a° stunduim gamgi trsglega að fá ei ,r ^ólksins bætt. Verkamennirnir þoldu ^«1 verkföll, þeir áttu enga trygga af- ttiu, eins og ástatt var. Ég stjórnaði fé- §mu af varúð og held að óhætt sé að |Ja> að miðað hafi í áttina." ur*essi samtök verkalýðsins í Dagsbrún Si u..til þess, að verkamenn stilltu upp l9]R Um lista viö- þingkosningarnar u-. > og var Jörundur frambjóðandi 19]r ' ^em slíkur sat hann á þinginu b 0g >i7( gem fvrr er getig. Um átök- Ur ^Jálfstæðisflokknum segir Jörund- l9l^g tok dálítinn þátt í umræðunum s..^ °g sótti fundi í Reykjavík. Ég studdi þv fstaeðisflokkinn og var í hópi bö £SUm~manna, eða þeirra sem harðast Qa Ust gegn því að slakað yrði til við lá ^ Ut af stjórnarskrármálinu, sem þá ttiálfyrÍr' ^g fvlSdi eindregið þeirri j iefnaiegu afstöðu, sem Sigurður ar^k1"2 og fylgismenn hans tóku, þeg- nann sagði af sér ráðherraembætti ati^na SvnJunar konungs á staðfestingu st J^narskrárinmar. Á fundum sjálf- Öláll Srnanna var talsvert rifizt út af ""'• Pyrst voru haldnir almennir V0r ' en þegar hitnaði í kolunum, „ u fundirnir bundnir við félaga í Og a Sjálfstæðisfélaginu í Reykjavík x gátu þeir orðið allsögulegir. ^. rsum-mennirnir Sigurður Eggerz, gWni frá vogi, Skúli Thoroddsen, So e(^ikt Sveinsson og Björn Kristjáns- Utn U mikið að sér kveða á fundun- ir ' v°ru vígreifir og vopnfimir, þekkt- . ^ouskörungar og vel máli farnir. J>ej fylkingu langsum-manna, eða ftl&j sem fylgdu Einari Arnórssyni að Jjg, Urn> var Brynjólfur Björnsson, tann Wnir' formaður Siálfstæðisflokksfé. esins ^enn I'auð; i Reykjavík. Töldu langsum- framkomu Einars Arnórssonar SP^tanrU a varaTjQi'eiiEn hitt vcrðw?-4ul flð 'slcinta. inoatu f Tjrrte raðherra ekki aðfinnsluverða. Væri oiÍjlOSynlegt að slaka til á kröfunum í gr ! Svo að stjórnarskrármálið væri af- fy.iv. Aðrir, sem skipuðu sér í þessa v0r lngu innan Sjálfstæðisfélagsins, ^toli ^on f°rni Þorkelsson, Jakob ég .r °g Sveinn Björnsson. Ekki man Utn - að Sveinn tæki þátt í umræðun- Uí,„ a fundunum, enda ekki ræðuskör- 4þrUr a borð við þá hina. Fann ég það t ij^f^lega, þegar ég barðist við hann taiaðSningUnum til þings 1916. Jón forni e^ -. ekki heldur mikið á fundunum, Var ak°b Möller þeim mun meira og JíIbk arða3ti málafylgjumaður langsum- il kom°^kru eftir að Sigurður Eggerz arah-ivim' var naldinn fundur í Templ- floU]°Ilinni- Á þeim fundi hygg ég að ^lgs rmn hafi endanleSa klofnað í §e ^u1' og Þversum-menn. Ujjp? hafði tekið þátt í fundunum frá Og ítaí1> en þegar ágreiningurinn jókst Wn -n hörðnuðu- hittust sjálfstæðis- Var a lokuðum fundum, en öðrum féla„ ki hleypt inn. í>á var ég orðinn bar -aður- °S á einum fundinum íélgp. .eg fram vantraust á stjórn úr ns. J»á veik Brynjólfur Björnsson í>laf ^ðarstjórasæti og tilnefndi séra Utn * ríkirkjuprest til að stýra fundin- j^^erði hann það. ^Jaf^ rnianna a þessum fundi voru 9ltaj nar vegna hitans í umræðunum og s6tn yí^ndarmanna. Tveir fundarmanna, bótti h ði ekki ræða þriðja manns og Sar V.ann tala ógætilega, stóðu upp °g ag ann ^að um orðið í annað sinn gou: ^jjessi fundai-maður hef- ié* vjer snuu3( oss af alefli ao innanlandsitólum, enda er sýnilegt, að aukin frairleiðla, og ' ^ ^íf^^^^f6 tiættur fjárhagur, er ein af aðalstoðunúln undir sjálfsteði voru. Ueö fullu trausti og einlcsgrl virðing>; Eeykjavik 18. september 1315 j í etjórn SJálfsteðisflokksins CCS). '¦&&*¦*& /í/Æ^t^f ^/^/ > ?n£vn 'ac, eu, ' o*M ^"*/ a ^** Bce e*«c&u* <9a&£/'>r&>ntými' &*r* 7fi£> Te£> tSmC i Uppkastiff að bréfi þversum-manna til sjálfstæðismanna, sept. 1915. .Af' ur talað einu sinni og svo ógætilega, að óþarft er að hann tali aftur." Gengu þeir síðan inn eftir salnum og voru komnir að ræðustólnum, þegar ræðu- maður sá sitt óvænna og féll frá orð- inu. Lét hann ekki frekar að sér kveða á fundinum. En tvímenningarnir sett- ust í sæti nálægt innstu bekkjum og hreyfðu sig ekki þaðan, meðan á fund- inum stóð. Ætluðu þeir sér augsýnilega að ráða nokkru um það, hvað fram færi. Aldrei tókst mér að grafa upp hverjir tvímenningarnir voru. Fer svo fram um stund með talsverð- um ádeilublæ og getur fundarstjóri ekki haft hemil á fundarmönnum. í»á segir séra ólafur: „Ja, ég held ég hætti nú, hér verður við ekkert ráðið." Þá ætluðu langsum-menn að ganga af fundi með gerðabækur félagsins, en andstæðingar þeirra tóku þær af þeim. Þá var ég hissa að ekki skyldi koma til handalögmála, því að einn langsum- manna stakk bókinni undir jakkann sinn, en ég hrópaði: „Hann er kominn með bókina undir jakkann sinn." „Við skulum taka hana af honum," kallaði annar — og einhver brá trefli um háls honum og herti að. Þá fyrst lét hann bókina af hendi. En sá sem hafði for- göngu um að ná bókinni sagði: „Nú geturðu slakað á." Þetta var fjörugasti fundur, sem ég hef verið á. En þannig klofnaði Sjálfstæðisflokk- urinn með braki og brestum. Voru þversum-menn mun fjölmennari. Það kom skýrt fram á þessum fundi. Engum var hleypt út, meðan verið var að taka bækurnar af stjórninni, en þá var hrópað: „Lofið þeim nú að fara, við erum búnir að hirða bækurnar." Þá gengu langsum-menn af fundi, en við hinir héldum áfram og var vantraustið samþykkt og kosin ný stjórn. En þegar langsum-menn voru farnir af fundin- um, kom í ljós, hversu miklu fjölmenn- ari við vorum." Jörundur Brynjólfsson segir að Sig- urður Eggerz hafi tekið fremur lítinn þátt í þessum deilum á opinberum vett- vangi. En fun'dagerSarbókin sýmir að hann hefur verið þeim mun aðgangs- harðari bak við tjöldin. Honum hefur verið óljúft að vinna opinberlega að klofningi, enda friðsamur í eðli sínu, og að því er virðist, frábitinn illdeilum. Auk þess hafði hann verið ráðherra flokksins og sameiningartákn og hefur þótt nauð- ¦synlegt að gæta sóma síns af þeim sök- um. Um aðra sjálfstæðismenn segir Jör- undur, að „Einar Arnórsson, Benedikt Sveinsson og Bjarni frá Vogi voru síð- ar einhverjir beztu stuðningsmenn mín- ir í verkalýðsbaráttu innan þingsins, þegar reynt var að finna ráð til að draga úr dýrtíðinni." Um fundinn, sem Jörundur hefur lýst hér að framan, segir Lögrétta, aðal- stuðningsblað heimastjórnarmanna um langt skeið: „Eitthvað 20 manns veitt- ust að einum manni, börðu hann og voru vel á veg komnir með að hengja hann." (5. júní). Hér er vafalaust átt við manninn sem treflinum var brugð- ið um hálsinn á, en frásögnin mjög ýkt eins og sjá má, enda segir Þorsteinn Gíslason, ritstjóri Lögréttu, í þáttum sínum úr stjórnmálasögu Islands, að enda þótt Lögrétta hefði upphaflega verið prúðust allra blaða í stjórnmála- deilum, meðan hún var stjórnarblað, hafi ekki verið hægt að segja það sama um hana, þegar hún komst í stjórnar- andstöðu. Þremenningarnir sem fyrr getur, Ein- ar Arnórsson, Guðmundur Hannesson og Sveinn Björnsson nutu mikils álits, þótt ungir væru, enda höfðu þeir látið að sér kveða í sj álfstæðisbaráttunni. Sig- uröur Elgigierz lét strax mikið til sín taka, þegar hann kom á þing, og gekk fljótlega í Sjálfstæðisflokkinn. Hann var atkvæðamikill og vel látinn af fylgismönnum sínum, sem kunnu vel að meta hve einarður hann var í sjálf- stæðismálinu og hollur stefnu flokksins og flokksbræðrum sínum. „Gagnvart mér var Sigurður Eggerz ávallt elsku- legur og þakklátur fyrir ráðleggingar um það, hvaða form væri vænlegast til árangurs í skriflegum og munnlegum umleitunum," segir Jón Krabbe í riti sínu frá Hafnarstjórn til lýðveldis. „En hann var svo kvíðinn og hræddur við að taka ákvarðanir, að það var ákaf- le/^a þreytandi starf að vera aðstoðar- maður hans. Klukkustundum saman gát um við rætt um eitthvert orðalag og þegar niðurstaða hafði fengizt hélt ég heimleiðis, en klukkutíma síðar símaði hann til mín og bað mig um að koma inn í bæinn aftur og hefja umræðurnar á nýjan leik." Kristján Albertsson segir í riti sínu um Hannes Hafstein, að Sig- urður hafi átt í „stöðugum skeytaskipt- um við miðstjórn Siálfstæðisflokksins; vill tryggja sig gegn öllu ámæli af að hafa ekki séð réttindum landsins borgið." Þetta staðfestir fundagerðarbók- in. Sigurður Eggerz vill hvorki svíkja flokksbræður sína né þann málstað, sem honum er trúað fyrir, enda þótt ýmislegt bendi til að hann hafi átt erf- iða daga í Kaupmannahöfn og ekki ver ið vel séður af öllum. í bréfi frá dr. Valtý Guðmundssyni, dags. 30. nóv. 1914 segir m.a að hann hafi fengið vitneskju um, að Sigurður Eggerz muni „fara tóm hentur bæði í stjórnarskr. og fánamál- inu, og hefðu nú allir verið sammála um að snúa nú við blaðinu gegn kröfum ís- lendinga, og er sagt að ræða Guðmund- ar Björnssonar (um utanríkismálin) og grein Lögr.(éttu) um hana og eins um- mæli Fánanefndarinnar (G.B.) um fán- ann sem verzlunarfána hafi riðið bagga muninn til að snúa mönnum á þessa sveif. Og má þó nærri geta að stjórnin hefir þótzt eiga erfitt með að snúa við blaðinu í fánamálinu (Guðm. Björnsson var einn af forystumönnum Heimastjórn arflokksiims, inœk.) . . . Aninairs kvað Eggerz ekki hafa gert mikla „fígúru" hér. Kvað einkum þykja óskýr og „vrövlagtig". T.d. var hann í frúkosti hjá Jóhanni skáldi Sigurjónssyni. . . ásamt Georg Brandes Hafði Br(andes) rætt við hann í Vz tíma um ísl. málin, en fannst hann svo óskýr, að honum væri ómögulegt að skilja hvaða skoðun hann hefði eða meinti: Svo við borð mælti Jó- hann fyrir skál Brandesar og svaraði hann því með því að mæla fyrir skál eða drekka með „en nominel og to reelle Represietainiter for Islamid," eins og hann komst að orði. Sá „nominelli" var ráðh., en þeir ,>reele" skáldin Jó- hann Sigurj. og Gunnar Gunnarsson. En svo segja menn, sem voru við, að tvísýnt muni hvort ráðherra hafi skilið þessa sneið, sem er svo ósvífin að líkl. enginn nema Brandes hefði leyft sér að segja slíkt." En þess ber þá að gæta að Brandes var síður en svo hlynntur kröfum þeirra íslendinga sem lengst gengu eins og Sigurður Eggerz og fylg- ismenn hans. í þessu bréfi segir dr. Val- týr að ráðherra hafi misst af fimmta skipinu, sem hann hafi ætlað með heim, svo stirðlega gekk á fundum hans og danskra ráðamanna. Og í bréfi dags. 20. jan. 1915 segir dr. Valtýr að hann geti ekki betur séð en Sigurður Eggerz „hafi verið í fullu samræmi við alþingi" ekki aðeins Sjálfst.m. heldur og meiri- hluta Samb. — eða Heimastj.m. En hann bætir við að „sjálfsagt hefur S.E (Sig. Eggerz) verið klaufi hér, því annars hefði hann að mimista kosti getað bjarg- að flaggmálinu, sem Kgr. (kóngur) gat enga gilda ástæðu gefið fyrir að neita." Sigurður er ákveðinn í því að láta ekki fára fyrir sér eins og Birni Jónssyni, fimm árum áður, þegar sú mikla sjálf- stæðiskempa og forystumaður sjálfstæð ismanna um langt skeið er af gömlum samherjum núið um nasir að hafa sem ráðherra haldið slælega á sjálfstæðis- málum íslendinga. Sigurði er vafalaust í fersku minni, þegar gamlir og nánir samstarfsmenn Björns létu til skarar skríða gegn honum, báru fram á hann vantraust og ásamt heimastjórnarmönn- um felldu hann frá embætti, þótt þar hafi komið fleira til en stefnan í sjálf- stæðismálinu. Hann er ákveðinn í að ekkert slíkt hendi sig. Til þess eru vít in að varast þau. Sú er áreiðanlega ein heh»ia ástæða þess, hversu náið sam- band hann hefur við flokksbræður sína, meðan hann dvelst í Kaupmannahöfn 1914 og reynir að vinna stjórnarskrár- málinu stuðning. Verður ekki heldur séð 2í O91 1970 LE'SBÖK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.