Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1970, Blaðsíða 7
Faðirinn svaraði ekki, en
gekk inn í eldiviðarskúrinA
með körfuna. Lórens heyrði
hann hella viðnum úr henrii.
Hann saug að sér reykinn úr
sígarettunni og blés honum
hugsandi út-um' násir sér. Hon-
um líkaði ekki sem'bezt að fað-
ir hans skyldi ekki svara hon-
um. Það var eins og dulin ásök-
un ög Lórens gat ekki þolað
ásakanir. Annars var langt síð
an gömlu hjónin höfðu verið
með einhverja þverúð. Nú hafði
atlt gengið vel í næstum 10 ár
eð.a síðan þau gerðu sér ljóst
að hann var þeim yfirsterkari.
Fyrir þann tíma höfðai þau und
irclkað hann. Þ>að tókst þeim að-
eins til þess dags, þegar hann
uppgötvaði á nítjánda árinu að
faðir hains réð ekki lemgur við
hann. Upp frá þeim degi gerði
Lórens ekki handarvik. Að
vísu höfðu þau reynt nokkrum
sinnum að koma honum í vinnu,
en það var eins og Lópens væri
ekki um ókunnuga. Alla vega
kom hann alltaf heim affcur, og
þá sáu gömlu hjónin að þau
höfðu raumar sa'knað hans,
meðan hann var í burtu. Að sáð-
ustu leyfðu þau honum að vera
beima.
Utan heimilisins kunni fólk
ekki að meta Lórens. Hann
sagði foreldrum sínum ekkert
frá því. Heima hjá sér sagðist
hamn hafa lúbarið það, og gaf
í skyn, að kvenmaður hefði
Hka verið með í spilinu. Það
skildi móðir hans ósköp vel.
Húm gat séð, að ha,nn var fall-
egor, og engin stúlka í öíki
landinu gat fengið betri mann
en Lórens. Hann hafði sjálfur
heyrt hana segja það.
Lórens tók blikkdósina upp
úr vasanum og strauk glóðina
af sígarettunni og setiti stubb-
inn í dósina. í raun og veru
vildi engin stúlknanna líta við
honum. Þaer sögðu að hann
væri landeyða og ætti heldur
að hlaupa heim og fela sig und
ir pilsfaldi móðiur sinnar. Það
voru aðallega Karla og Inge-
borg, sem »gðu þetta, en þær
voru líka kjaftforastar. Síðan
nálgaðist hann þær aðieins í dag
draumum sínum.
Lórens stafck dósinni í vas-
ann og gekk yfir að etdiviSar-
skúrnum. Faðir hans hafði þeg-
ar borið aðra fulla itörfu þang-
að inn og sturtað úr henni á
gólfið. Hann var byrjaður að
S'tafla brenninu upp.
Lórens tók brennibút og
lagði hann upp á staflann. Þar
vó hann sa,lt um stund og datt
svo ni&ur á jörðina.
— Hver.nig staflar þú eigin-
lega? spurði Lórems reiðilega.
Þú hefur staflað þessu þannig,
að ekki er hægt að leggja trjá-
bút ofan á, án þess að hann
detti aftur.
Hann tók trjábútinn og setti
hsnn afbur upp á staflann. I
þetta sinn lá hann kyrr. Lór-
ens sló saman höndunum til
þess að losna við óhreinindi.
— Við æ.titium að reyna að
ljúika við þetta sem fyrat, sagði
hann. Það enu takmörk fyrir
því. hvað er hægt að eyða mikl
ur" tíma í að stafla brenni.
Faðir hans svaraði ekki, en
hélt áfrsm að hlaða upp eldi-
viðnum, þangað til etotoert var
eftir á jörðinni. Siðan tok hann
körfuna og gekk út til að ná í
meira.
Lórens gekk á eftir. Hann
tók eftir því, að flaðir hans var
orðinn þreytrtur ag sjiitinn.
Hann var fölur, húðin var grá-
leit og hendurnar byrjaðar aS
titra. Hann hlaut líka að vera
farinn að reskjast. Lórens byrj
aði að reikna. Hann var sjáli-
ur 28 ára og vissi að faðir hans
var 37 árum eldri. Það urðu 65
ár. Hann hafði stritað mikið um
ævina. Undanfarið hafði hann
þó slakað svolítið á. Hann var
farinn að nema oftar staðar við
vinnu sína og hvíla sig lengur
en hann var vanúr. Hann átti
erfitit með andardnátt. Hann
hafði af og til miirnzt á ta-k
fyrir brióstinu. En það þurfti
nú ekki að vera neitt alvarlegt.
Lórens fékk líka stundum svo-
lítinn verk fyrir hjartað. Það
kom stingur, snöggur og skarp-
ur, Þá var um að gera að anda
ekki of djúpt að sér, því þá
versnaði stingurinn. Ef miaður
stóð kyrr og andaði varlega
smástund batnaði þetta fljót-
lega. Þetta könnuðust víst flest
ir við.
Faðirimm byrjaiði að hlaða
breran'ibútum í körfuna. — Við
sikulum hlaiða svolítið hressi-
lega í þessa, sagði Lóreins, þá
verðuim við fljótari.
Fað'irinin kúffyllti körtunia
og lyfti henni upp. Þetta var
erfitt. Hann lét körfuna síga
afbur og hvíldi sig stundar-
korn. Lórens fannst hann
óhugnanlega föiur.
— Ertu veikur, pabbi? spurði
hann. „Mér líður ekki reglu-
lega vel," sagði faðir hans.
„Gætir þú ekki borið körfuna
í þetta skiptið? Þá get ég hvílt
mig svolítið á.eftir." „Jú, jú,"
sagði Lórens og leit snöggt nið
ux á sig. „Ég er nýbúinn að
fara í hreina skyrtu," sagði
hann og lyfti olnbogunam upp
og leit fyrsit út eftir amnarri
erminTii og síðain himini. „Held-
urðu, að þú getir ekki komizt
með þessa sjálfur? Ég ætla inn
og fara í gamla akyrtu. Það er
synd að eyðileggja þessa nýju,
þegar ég á gamla skyrtu inni,
sesm er milklu bet . . . ." „Já,
já, já," sagði faðir hans, argur.
Hann vissi að Lórens gaeti eytt
stundarfjórðungi í að útskýra
fyrir honum, að það væri miklu
heppilegra að bera brenni í
gamaili skyrtu en nýrri. Hann
var of útkeyrður til þess að
fara að rífast við hann. „Jæja
þá, en flýtbu þér. Ég verð að
reyna að taka þesisa einn, en
þú verðtor að taka þá næstu.
Mér líður ebki vel." „Sjálfsa,gt"
saigði Lórens vingjamlega. „Eg
slkal flýta mér einis og ég get"
Meðan hann gekk heiin að hús-
inu, hugsaði hann: „Ég er viss
um, að hann heldur, að ég
komi ekki aftur."
Hann gekk inn í herbergið,
skipti um skyrtu og bældi nið-
ur löngunina til að fá sér að
reykja. Hann leit frekair illa út,
gamli maðurinn.
Fimm minútum seinna leit
Lórens inn í eldiviðarsikú-rinn
•tl að gasta að, hvort faðir bans
væri þar. Hann var þar ekki.
Lórens gekk yfir hlaðið og
bak við hlöðuna til að gá hvort
faðir hans væri bak við brenni-
hauginn. Þar var hann. Hann
lá á jörðinni með andlitið nið-
ur. Með annarri hendi hé".t
hann fast um haldið á körf-
unni. Karfan hafði oltið á 'hlið-
ina og næstum belminigur viðar
ins lé í óreiðu á jörðinni ná-
laegt höfði föður hans. Lórens
tók eftir því, að börtourinn
snéri upp á fíestum bútunum.
Hann er dáinn, hugsaði Lór-
ens og honum rann kait vatn
milli skinns og hörunds.
Hann hljóp til föður síns og
velti honum varlega við. Síðan
stakk hann handleggjunum
undir hann, lyfti honum upp og
bar hann yfir hlaðið að íbúðar-
húsinu. Faðir hans var þungur.
Lórens hrasaðl á hellusteinun-
um og missteig sig í tréskón-
um. Hann tók ekki eftir, að það
var vont. Hainn öskraði af
hræðslu og hlj óp.
Daginn eftir jarðarförina
sátu Lórens og móðir hans í
eldhúsinu. Þetta var snemma
um morguninn og þau voru
ekki enn búin að borða morgun
mat. Lórens var önugur af því
að maturinin var ekki tilbúimm.
Hon'uim fannst bezt að fá heitt
kaffi og brauð með hindberjá
sultu um leið og hann kom inn
í eldlhúisdð á morgniama. MóSir
in var búin að skera brauðið
og sat nú á þrífættum stól og
smurði. Það fór í taugarnar á
Lórens, að hún sat. Konur áttu
að standa við að smyrja brauð.
— Brennið er búið, sagði móð
irin. Geturðu ekki höggvið svo ¦
lítið, meðan ég klára að smyrja
svo að við getum hitað vatn í
kaffi? Höggva brenni? sagði
Lórens. Þú vilt þó ekki, að ég
standi við að höggva brenni
daginn eftir að faðir minn er
jarðaðuir?
Mó&irin leit á hann. Lórens
tók dauða föður síns mjög
nærri sér, en brennið þurfti að
höggva, samt sem áSur.
Hún fann skyndiiega til mik-
illar reiði, við son sinn. Henni
urðu ljósar dökku hliðarnar á
þesisu atviki, sem og mörgum
fyrri atvikum. Hún sá Lórens í
nýju ljósi.
— Lórens, sagði hún. Farðu
út og höggðu þetta brenni strax.
Lórens hnykklaði brýnnar. Það
var eitthvað við þetta sem
hanm þekkti ekki. Þessi radd-
blær. Hann var hvass, hvass
og illskulegur.
Móðirki hélt áfranru Rödd
hennar var svo lágvær, að
hún heyrðist varla, en Lórens
tok eftir veikum skjáifta i
henni, sársauka, sem benti til
þess að röddin væri að bresta
og verða hvell af aasingi. Nú
kannaðist hann betur við hana.
— Við höfum silitið olkkur út
fyrir þig. Sérstaklega faðir
þinn. Læknirinn sagði, að þetta
væri ofreynsla, hj^artall'ömun. Ef
þú hefðir . . . Hún hætti Hana
sveið í augun af táriuniuim, en
hún vildi ekki gráta, Lórens
hafði allitaf sagt, að grátur væri
aðeins sjálfs'meðaumtovun. Og
hvað hafði hún verið að segja
við sinn eigin son.
Lórens sat rólegur á stóln-
um sinum. Hann sait gleiður,
með hendurnar á hnjánum.
Vogaði hún sér að gera það?
Þorði hún að saka hann uim föð
urmorð? Ef hún var nú alveg
eins sberk og hann srjálfur? Lór
ens beið. Föðurmorð. Föður-
morðingi. Lórens sá skyndiJega
fyrir sér háan flibba saims
konar og lamgafi hanis hafði á
brúðlkaupsimyndinni. Það var sú
tegund, sem kölluð var föður-
morðingi og hann fann til
duldrar gleði yfir að hann var
öðru vísi en aðrir. Hann sá
flibbann greinilega fyrir sér.
Hann var inni í höfðinu. Það
var eins, og Lórens sæi hann
með afturhluta augans. Það
imiuindi ekíki Ihver sem er sjá
fyrir sér háan s>tífan flibba,
vegna þess að einhver sakaði
hann um að hafa myrt föður
sinn. Þetta voru ekki hugsana-
tengsl eins og maður lærði um
í kenmiaraskólanum. Lórens
vissi skyndilega með sjáifum
sér, að það var eitthvað sér-
stakt við hann. Eitthvað merki-
legt. Hann fann til gleði yfir
því, að hann hafði vald á þessu.
Hann hlaut að vera orðinn mað
ur með mönnum. Ekkert gat
haft áhrif á hann. Vogaði hún
sér að segja það?
En móðirin sagði ekki neitt
meira. — Lórens krosslagði
armana á brjóstinu. — Þú verð-
ur að muna það, mamma, að nú
áttu engan að nema mig. Áður
hafðirðu líka pabba, en nú áttu
bara mig.
Þetta var jú satt. Hún átti
engan að nema Lórens.
Hún var allt í einu orðin svo
einmana og átti aðeins Lórens
að. Ef hann yfirgæfi hana nú
lika.
Hún byrjaði að gráta hjálp-
arvana. Reiði hennar var horf-
in og þar sem reiðin hafði áður
búið í henni, fann hún aSeins
tóm og myrkur. „Já", sagði
hún. „Nú áttu engan að í ver-
öldinni nema mig," sagði Lór-
ens stillilaga.
Hún þurrkaði tárin úr aug-
unum með handarbakinu. —
Stóri drengurinn minn, sagði
hún, gekk til hans, reyndi að
brosa og klappaði honum var-
lega á kinnina, eins og hún
vissi ekki, hvort hann kærði sig
um þaS.
— Nú eigum við bara hvort
annað, sagði Lórens og brosti
til hennar. — „Stóri drengur-
inn minn," sagði hún aftur.
Þetta var hlýlegur andblær,
viðkvæmur gustur á vanga hans
og hún gekk hæglát og glöð í
gegnum brugghúsið, yfir í eldi-
viðarskúrinn.
ERLENDAR
BÆKUR
Landmarks in Greek Litera-
ture. C.M. Bowra. Penguin
Books 1968.
Sir Maurice Bowra hefur
ritað margar bækur um gríska
menningu og bókmenntir og í
þessari bók rekur hann
nokkra meginþætti í bókmennt
um Grikkja, svo að þetta er
ekki grísk eða hellensk bók-
menntasaga, heldur fjallar höf-
undur um þýðingarmestu höf-
undana, tengsl þeirra og áhrif.
Bókin kom áður út hjá
Weidenfeld & Nicolson 1966
og er þetta óbreytt önnur út-
gáfa.
The Ante-Room. Lovat Dick-
son. Penguin Books 1969.
Höfundiurinn hefur fengizt
við bókaskrif, ritstjórn tíma-
rita og útgáf ustarfsemi alla
sina ævi, að tveimur árum und
anskildum, þegar hann stund-
aði háskólakennslu. Hann var
ritstjóri „Fortnightly Review"
og síðar „Review of Reviews".
Seinna stofnaði hann eigin
bókaútgáfu og varð síðan for-
stjóri Macmillan & Co. Hann
hefur skrifað ævisögur og eina
skáldsögu. Þessi bók er upp-
haf sjálfsævisögu hans. Hann
fæddist í Ástraliu 1902 og hef-
ur viða farið. Bókin er fjör-
lega rituð og opinská.
A Soldier's Diary Sinai 1967.
Yael Dayan. Penguin Books
1969.
Höfundurinn er dóttir Moshe
Dayans herforingja. Hún
fæddist í fsrael 1939, síundaði
nám við háskólann í Jerúsalem
og síðan blaðamennsku og
hernað og skrifaði skáldsögur
og ferðasögur. Hún hefur ferð-
ast viða og vann um tíma hjá
B.B.C. f þessari bók segir hún
sögu -stríðs ísraiela og Araba
sem stóð í tæpa viku, sem þátt-
takandi og sjónarvottur. Frá-
sögn hennar á andanum, sem
ríkti meðal hermanna ísraels
sýnir svo ekki verður um vttlzt
að slíkur her verður aldrei
sigraður af því samsafni, sem
stef nt var og er gegn þeim.
Reptilien — Kniauns Tiieirreich
in Farben. Volksausgabe. Karl
P. Schmidt und Robert F. Ing-
er. Droemer Knaur 1969.
Til allrar hamingju er fátt
eitt um skriðdýr hér á landi
og slöngur eða höggormar eng-
ir. í þessari bók er sagt frá
þessum óhugnanlegu skepnum,
eðli þeirra og lifnaðarháttum.
Fyrrum voru skriðdýr og drek
ar, herrar jarðarinnar, en eru
talin hafa etið sig út á gadd-
inn. Frændur þessara skepna
lifa nú margir í smækkaðri
mynd frá því sem áður var.
Hér gefst ágæt lýsing á kame-
ljóni, gleraugnaslöngu og
skjaldbökum, sem eru geðsleg-
astar þessa dýraflokks. Þetta
er þriðja bindi dýraríkis
Knaurs, vel prentað og mynd-
skreytt.
The New Shakespeare in Pap-
erback edited John Dover Wil-
siom: Othello — The Tempest.
Cambridge University Presa
1969. 13. marz s.l. komu út síð-
ustu fimmtán bindi þessarar út-
gáfu, sem er ein fyllsta
Shakespeare-útgáfa í vasabroti
sem nú er á markaðnum Þessi
útgáfa er einkum hentug fyr-
ir skóla og háskóla, því að henni
fylgja ágætar skýringar og
nauðsynlegar útlistanir. Auk
leikritanna, eru kvæðin og
sonnetturnar einnig fáanlegar.
Women of Trachis Sophocies.
A Version by Ezra Pound.
Faber and Faber 1969.
Pound þýddi á sinn hátt og
löngum hefur veriS talið erfitt
að þýða grísku harmieikina á
Evrópumálin, þýðingarnar hafa
oft drepið innihaldið. Pound
fer aðra leið, hann endurskap-
ar harmleikinn á ensku. inn-
byrðir Sofókles og skilur hann
sínum skilningi og yrkir hann
síðan upp. Þessi gerð hefur ver-
ið leikin í brezka útvaroið og
við Yale-háskóla og vakti mikla
hrifningu.
m,_jí 1970
LESBÓK MORG'. iN'BLAt ^íiN'S 7