Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1970, Blaðsíða 21
flokknum. Það er stílað „Til ráðurteyt-
is íslands", og er svabljóðandí:
„í trausti þess að stj'órnirjini sé áhuga
mál að nota hvert tækifæri til að koma
í framkvæmd þeim ásetningi er hún lýsti
í boðskap sínum til Alþingis 5. jan.
b-á., að efla fullt sjálfstæði Iandsins,
Ieyfír undirrituð stjórn Sjálfstæðls-
flokksins sér að benda á og leggja það
fastlega til að forsætisráðherra nú í ut-
anför sinni á fund konungs hlutist tO.
um, aS vér nú þegar fáum fulla viSur-
kenning fyrir sérstokum siglingafána,
sem vér bæði teljum oss eiga fullan
rétt á og öllum er ljóst að er oss á
þessum tíma hin brýnasta nauðsyn.
Jafnframt skulum vér leiða athygli
að því, hver nauðsyn væri á, að vér í
sambandi við þetta mál gætum fengið
viðurkenning konungs fyrir, að sam-
bandi fslands og Danmerkur sé þannig
varið, að þótt annað landið lendi í
ófriði geti hitt verið hlutlaust. Reykja-
vík, 4. maí 1917. Benedikt Sveinsson,
Bj'arni Jónsson frá Vogi, Kristinn Daní
elsson, Páll H. Gíslason, Sig. Eggerz og
Skúli S. Thoroddsen." (yngri).
• •
Löng og merkileg saga er að renna
skeið sítt á enda. Margt hefur gerzt og
sumt misjafnt frá því þessir menn hitt-
ust fyrst með ólíkt veganesti en eina
þrá, að fsland yrði fullvalda ríki. Skúli
Thoroddsen og Björn Kristjánsson
hðfðu á sínum tíma verið í hópi ein-
örðustu stuðningsmanna dr. Valtýs Guð
mundssonar gegn landshöfðingjavald-
inu og Heimastjórnarflokknum, hinir
landvarna- og sj'álfstæðismenn. Nu snúa
þeir enn einu sinni bökum saman og
sigla ásamt gömlum andstæðingum, sjálf
stæðisfleyinu hraðbyri inn í nýja og von
andi bjarta framtíð, með íslenzkan sigl-
ingafána við hún, en hann hafði ávallt
verið eitt helzta hugsjónamál þeirra.
Að vísu tókst þeim aldrei að ná þeim
áföngum, sem Hannesi Hafstein ogJóni
Magnússyni lánaðist, því að Dönum
þóknaðist ekki að hlusta á svo háværa
og kröfuharða andstæðinga. En aldrei
verður því neitað, ef hafa skal það er
sannara reynist, að með aðhaldi sínu
og hugsjónum áttu þeir örlagaríkan
þátt í þróun mála. Sanngjarnt má því
teljast að þeim skyldi auðnast að eiga
aðild að þeirri stjórn, sem að lokum
sigldi sjálfstæðisskútunni í höfn. En
eins og af þessu yfirliti má sjá, hrikti
oft í flokknum og munaði litlu að inn-
viðirnir brystu. Og enn urðu átök í
flokknum. í bréfi frá Jóhannesi baejar-
fógeta til dr. Valtýs segir svo, 22. ágúst
1917: „Nú eru þeir atburðir að gjörast
á þinginu að Bj. Kristjánsson er að
fara úr ráðherrastöðu og í Landsbank-
ann aftur, en Sig. Eggerz kemur í stað
hans. Bj. Kr. er búinn að missa allt
traust í sínum flokki."
Þannig hafa örlögin oft leikið Sjálf-
stæðisflokkinn grátt. Hann hefur verið
sterbur og samTteiriia&ur í andófi, en
veikur og sundraður í meðbyr. Það dreg-
ur að visu nokkuð úr þeim ljóma, sem
á hann hlýtur að falla í augum hvers
góðs íslendings, auk þesa sem sjálf-
stæðismenn voru ekki alltaf vandir að
meðulum, t.a.m. hlýtur það að stinga
í augu að sjá í fundagerðarbókum
flokksins svo fánýtt ráðabrugg eins og
það, að reyna að fá felld niður eftir-
laun ráðherra (Hannesar Hafsteins) og
skáldastyrk eins helzta og baráttuglað-
atsta stuðniinigamiairans haine, Jóins Ólafs-
sonar ritstjóra. En hvernig sem á innri
átökum sj'álfstæðismanna stendur, má
segja um þá, a3 þeim var ekki skapað
nema skilja. Sj álfstæðisf Ieyið siglir oft
ast erfiðan sjó. Stundum hverfur það í
ðldudal persónulegs rígs og valda-
streitu, en skýtur ávallt upp aftur. fs-
lenzka þjóðin þarf á þessu fleyi sínu
að halda. f röðum sjálfstæðismanna
voru alla tíð úrvalsmenn, stefnumót-
andi, hugsjónaríkir og stoltir fyrir
hönd þjóðar sinnar. Þeir hefSu átt skil
ið að hafa heilladísina oftar sín megin,
— i Lighccl med det isiaudskeF Miaisierhinis nllcreiur
»u béstaaendc Kontnr i Kobenliavu — .híir lil On-
gave at silcre Santarkcjdet incllem negcringerne og
at ¦varelage de eguc IJorgeres Ínlcr'esser. Dct síilles
imidlertid hvert af Landenií frit fac at hestemme,
bvilken Forni det niaatfe öuskc at give denne- siu
Hepræsentation.
Til §§ tG og 17.
Der er opnanet fhld Enighed om Opreilcisen og
Sammen'stcmingcn dels a£ et raadgivcnile Jsævii,
hvis Opgnve et at fremme Samvirken mcliem. r.aii.-
dene, lilslrcebe- Ensartethed í dercs Lnvgivmuger
og vaage over, at der iklce. vedtagcs Fornnslalt-
ninger, som knnde være til Slcade for dct nndet
Laud, — dels af et Yoldjjiflsnævn tii Afgörclse af
mulig opsiaaende Ueuiglieder om Forhundslovens
Forstaaelse.
Tii s ia-
Tsiands Erklæring af stedsevarende Neidrniitet
forudsietter i Overcussleinmelse med denne For-
bundslovs Karakler, at den ene af de to Stater
kan forhlive neutral, selv om den andcu indvikics i
Kdg.
Til 5 20.
Yed at heslemme, at.Loven trxder i Kraft tlcn
1. Decemher d. A., formeues det, at der vil være-
givet rundclig Tid UI, at deií kan. hlive vedtaget af
Althinget, godkendt af de islandske Yæigcre og
vedtaget af Eigsdagen.
andi skrifstofu stfilrnarrá3s Islands'i Kaupmanna-
Iiöfn, — sem hati hað hlutvsrlc. uð. tryggja. sam-
vinnu milli stjórnanna og gætu hagsmuna. horgara.
sins lands. En hvorf land cr liiu'3 sjiilfráU. um a&
álcveaa, hvernig það kynni að vilja haga [ioísii
fyrirsvari.
Um 1G. og 17.,-gc
Pa3 heíir náðst fullkomið snmícT?muIag:um stofn-
nn og skipuiv tveggja liefnda, annarar ráðgjafar-
nefmiar, scm hefir það hlulvcrk að efla1 samvinnu
uiilli Iandanha, stuðla að samræmi ,í Iögnjaf þei'rra
og. hafa. gætur á þvi, að engar ráðshifauÍE sjea.
gcrðar af öðru' landiiiu, scnl. geti orðið til tjuns;
fyrir hitt hmdið, — hinnnr gerðardómsnefndar til
þess að slcera úr ágreiningi, cr risa kynni um
skihiiug samhaudslagaoua.
t7m 19. gr. ¦¦.
Yílrlýsing íslands um ævarandi hlutleysi. hvilir' ú
þvi, að sauikvaimt cðli þcssniá sambandslaga get*
nr annað rilcið verid hlullaust, þó að hitt íendi i
ófriði.
Unx 20. gr.
Þar scm ákvcðið er að lögin gangi i gildi 1. des-
emher þ. á., er búist víð, að nægur llmi vcrði til
þess, að Iugin gcti orðið samþykt i tæka tið af
alþingi og isienalcum kjósendum og ai rikisþingi
Daumcrkur.
Eeykjavik, 18. Juli 191&
f t
/ÖckQACiA
<t<pc—----
C/ /&*' ^l/^t^
^í,
/7
'u#&y
'<***eS¥, fi**&*4L0t4C, ,
WV.ÍÍW
Undirskrift sambandslaganna 1918.
þótt vafasamt sé að það hefSi flýtt fyrir
siálfstæði Islands.
En sú staðreynd er eirtnig athyglis-
verð, og e.t v. táknræn, þegar litið er
yfir sögu þessa tímabils, að ísland nær
fullveldí sinu í stjórnartíð Jótis Magnús-
sonar, gamalgróins heimastjórnarmanns
og samherja Hannesar Hafsteirts, en for-
maður íslenzku sambandslaganefndarirtn-
ar er Jóhannes Jóhannesson, sena mjög
ko.m við sögu uppkaistsiHS, yfírgiefur
sjálfstæðism'enn, hallast að stefhiu Hantn-
esar og hafraar aS lokuim í röðum heima-
stjórniarmanna. Aðrir í íslenzfca hluta
niefndarinnar koima mjög við sögu í yf-
irliti þessiu, Bjami Jónssion frá Vogi, Ein-
ar Arnórsson og Þorsteinn M. Jó'ntssioii.
Margt stuðlaði að því, að samningar
tókust 1918, ekki sízt það, að augu
Dana beimdusit eftir heimsistyrjöldina
fyrri að vandamálum sem naertækari
voru en fsland. Samt skyldi eug-
irun halda, að fullveldi isla-nds 1918 hafi
fengizt átakalaust. Síður en svo. Utn
það ber fundagerðarbók SjálfstæSis-
flokksins órækast vitni. Má t.a.m. þessu
viðvikjandi vitna f fundargerðina frá 12.
júní 1917. En áður er rétt að geta þess,
að jafnaSarmenn í Danmörku höfðu ver
ið afskiptalitlir um sjálfstæði íslands
og skilningur þeirra takmarkaður. Hafa
þeir t.a.m. búizt við, að fslendingar
gætu sætt sig við sameiginlegan begn-
rétt. En það lá auðvitað víSsfjarri fs-
lendingum, svo miklu fámennari þjóð,
aS fallast á slíka lausn. Borbjerg. full-
trúi danskra jafríaðarmanna, varð þess
fljótt vísari, er hana kom til íslands aS
taka þátt í störfum Sambandslaganefnd-
arinnar 1918, því að hann kallaði full-
trúa verkamanna á Alþingi, Jörund
Brynjólfsson, á sinn fund og bjóst við,
að hami). mundi fallast á sameiginlegan
þegnrétt,. en Jörundur aftók það meS
tSBn, svo að ekki fór á milli mála. En
forystumenn. j afnaSarmanna hér, Jón
Baldvinsson og Ólafur Friðriksson, köll
uðu saman fund í Jafnaðarmannafélag-
iriUv sem stofnað hafði verið fyrr á ár-
ÍDU, og höfSu uradirbúið aS samþykkja
sanaeiginlegan þegnrétt Dana og fslend
inga að ósk danskra flokksbræðra
sínna. Jörundur hafði gengið í Jafnað-
arm.aniiafélagið og fór á fundinn., Þeg-
ar forystumennirnir drógu upp tillög-
una um þegnrétttinin, spurði Jörundur,
hvort þeim væri „virkilega alvara að
samþykkja þettar" og svoruðu þeir þvi
játandi. En Jörundur lýsti þá yfir því,
að hann mundi berj.ast af alefli gegn
þessu. Er tillagan hafSi verið samþykkt,
gekk hann af fundi og hélt be'ma. leið
niður í þing, skiifaði úorsagnarbréf úr
Jafnaðarmannafélaiginu, sendi dreng
með það undireímsv og barst úrsSgm
hans á fundinn, áður em íw»um var
slitið.
Og enn skýrir fandiairgerð SJáMstæð-
isflokksins frá 12,. jóni 19H7 þá erfíð-
Ieika, sem við MSstu. 5>á var rniðstjióim
flokksins öll, nenaia Skúli &. 1T!torodd-
sen, saman komira hjá Jóml Maguássyni,
forsætisráðherra^ sem hafSi kvatt hana
til f'undar við sig^ svo að. hanrr mætti
skýra henni frá aðgerSunœ sinum í utan-
för sinni „út af erindi flokksstjomar-
Innar 4. -f.m., sérstaklega um siglínga-
fána, en eirtnig ttm samband Iandanna.
Skýrsla hans var í aðalatriðum á þá
leið, að hann heföi átt tal við forsætis-
ráðherra Zahle ud fánann. Hefði hann
tekið því fálega og talíð svo hafa verið
álitið, að með því fyrirkomulagi, sem
n.ú væri,. hefði fánamálinu verið raðið
varanlega (varig) til lykta. En er ráð-
herra. mótmælti að svo hefði verið frá fs
lands hálfu, hefði hann ekki móti því
borið,. en að svo hefði verið af Döhum
álitiði.
En aðailega kvaðst ráSherra hafa
snúið sér til konungs um erindi þetta
og tjáð honum, að íslendingar mundu
með litt skiptum samhug stefna að því
marki, að sambandið yrði konungssam-
band eitt og getið við hann áskorunar
þeirrar, er flokksstjórnin hefði sent
honum, og þótt það væri ekki komið frá
meirihlutaflokki, þá mundu flokkar
þihgsins samhuga um þessi efni og al-
menn hrifhing um siglingafánann. Hefði
konungur tekið máli hans vel og látið
í ljós, að breyttar mundu verða orðn-
ar skoðanir að heimsstyrjöldinni lok-
inni um ýmislegt, er að stj órnarháttum
lyti, og heitið því að taka fánamálið til
yfirvegunar, en talið þó ekki mundu
hægt að koma þvi í framkvæmd, meðan
það ástand væri sem nú er."
Forysta Jóns Magnússonar og heima-
stjórnarmanna er hafin. Margir höfðu
kastað fjöreggi þjóðarinnar á milli sín í
langvarandi og oft æði þreytandi valda
baráttu, aðrir reynt að .gæta þess eins
og kostur var. Nú hefur Jón Magnús-
son fjöreggið í sinni hendL Og með því
að allir lögðust á eitt undir forystu
þessa vitra og varkára stjórnmála-
manns, tókst íslenzku þjóðinni Ioks —
að unga því út, svo að notuð séu orð
Björns Jónssonar við anrtað tæMfæri.
Jón Magnússon hafði í ríkum mæli þá
hæfileika sem Lao Tze telur mesta prýði
á miklum leiðtoga: Góður foringi kem-
ur sínu fram meS hægð. Mætti jafnvel
segja að Jón Magnússon hafi verið hugs
u« þessara orða holdi klædd. Hann starf
aði eins. og dómari: hlustaði í hverju
máli á rök beggja aðila — og kvað síðan
upp sinn dóm. Og þegar hann hafði
gert upp hug sinn, var hann flestum
fastari fyrir. Hann var, eins og sam-
þingsmaður harts, Jörundur Brynjóifs-
son, kveður að orði, er hann lítur yfir
faxinn veg, „ákaflega vel gefinn mað-
ur og einkar gætinn og slyngur sarnninga
maður. Sennilega kom það aldrei eins
berlega í Ijós og í samningunum við
Dani 1918. Hann hafði undirbúið samn-
ingaviðræður bæði heima og erlertdis og
sagt konungi, er hann sigldi til Kaup-
mannahafnar, að ekki þýddi að bjóða
fslendingum upp á annað en fullt sjálf-
stæði. Þetta var aðalhugsjónamál sj'álf-
stæðismanna og raunar heimastjórnar-
maiana einnig, þótt menn greindi á um
leiðir aS markinu."
Jörundur Brynjólfsson segir, að ekki
hafi vearíð aiugvelt að mynida stjórn, þeg-
ar Jón Magaússon tókst það á hend-
ur svO' óflokksbundnir sem margir þing-
menn voru. „En þegar andstæðhigar
Btans héldu, að> þeir væru búnir að ná
frá horaum einum þingmanni, var hann
búinn að raá tveimur frá þeim."
• *
Lýkur svo þessu yfirliti og aðeins
ástæða a'ð bæta þ>ví við, aS Ís-lemidánigar
búa emi og vonandi ávallt að störfum,
aetrjiarðarást og frelsishugsjón þeirra
manna sem hér haf a komið við sögu —
sjáHstæðL ísiaoáis er sá baiutasteimn sem
þeir reistu sér. Okkur,, sem nú lifum,
befur greint á nrn, leiðir til að við-
taldía þvL LM þeitn-a og barátta sýnir
að frjáJsujn, möitnum er ekM ætlað að
haffa allir eina sk-oðun. En störf þeirra,
sem komu fullveldi ídands í höfn, vísa
veginn, Vonandt á sá fáni, sem er tákn
þess fslands, sem þeir óskuðu sér, eftir
að blakta um ókomna framtíS yfir
frjálsri þjóð og frjálsu landi, með æ
sterkari bakhjarl efnahags og menn-
ingarlegs sjálfstæðis. Þá hafa verk
þeirra ekki verið unnin fyrir gýg, Og
ratiniair er akfeuar og þeim, sern eftir
koma, ekki aininað hlutverk ætlaið en
stanida vörð um þann veruleik, sem óx
úr draumsýn þeirra og hugsjón.
24. maí 1970
LESBÓK MORGUNBLABSINS 21