Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Side 2
Árni Óla
Nefndu mig
ef þér liggur á
„Engina er ffáður nema s:uð eiun."
I ævintýrmu Lítill, Trítill og fuglarnir, sem séra
Magnús Grímsson skráði effir sögn manna í K.jalar-
nesþingi, segir frá þremur bræðrum, karlssomun,
sem fóru út í heimurn að leita sér fjár og frama.
Tveir þeir eldri voru bæði nízkir og Iiarðbrjósta, og
vilðu eJkkert liðsínna vesaikigum, sem þeir hittu á
leið sinnL íæas vegna farnaðist þeim ilia. Yngsti bróð-
irinn hafði alitaf verið Iiornreka heima, og hann var
því ekki jafn vel nestaður og hræður iians. I»egar á
fyrsta degi hittir hann dverg, sem kveðst heita TrítiH
og biður iiann Uessaðan að gefa sér bita af nesti sínu.
Pilturinn kvað það velkomið og bauð lionum að eta
eins mikið og hann hefði iyst á. Að því loknu þakkaöi
dvergurinn fyrir sig og mælti: „Nefndu mig, ef þér
liggur lítið á". Svo hljóp hann burt og livarf. Næsta
dag fór alveg eins, nenia dvergurinn, sem hann hitti
kvaðst helta Lítill. F<*m skipti þeirra alveg eins
og hins fyrra, og dvergurinn bað liann að nefna sig,
ef honum lægi á. Priðja daginn flykktust hungraðir
fuglar að pittinum, þar sem hann sat að snæðingi.
Hann tók þá allt brauð sitt, muldi það niður og kast-
aði því fyrir fuglana. Þeir átu með beztu lyst, Jiar til
allir molarnir voru iifípetair, og þá sagði einn þeirra;
„Nefndu okkur, ef þér Hggur lítið á, og kallaðu okkur
fuglána þína“. Svo flugu þeir á brott. — Síðan lenti
karlsson þrisvar sinnum í lífsháska og vissi engin
úrræði. Þá kallaði hann á þessa vini sína og þeir
koniu samslundis í hvert skipti og hjálpuðu honum,
og siðan varð hara uaesö gsrfemðiir.
Saga þessi höfðaj- tii þess, að betra brautargengi
en lijartagæzku hafi enginn maður. Hún segir iika
frá því, að vináttutengsl marnia og hollvætta séu svo
sterk að þau nái út yfir tima og rúm, að á auga-
hragði fari hugskeyti milli þeirra og maðurinn geti
samstundis fengið þá Iijálp, er hann óskar effir.
Sagan er tekin af handahófi, því að til eru óteljandi
saras kanar sögur og ævintýr, líklega meðal flestra
þjóða.
SHkar sögur geta verið umhugstmarefni á mestu
hátið kristinna raanna, því að kjarni Jieirra er sann-
leikur. Þær eru endurómur a.f keiuiingu Krists:
„Þegar þú gefur ölmusu, þá viti vinstri hönd þin
e.kki livað sú liægri gerir, og guð mun Iauna þér. —
Gefið og Jjá naun yður gefið verða . . . Biðjið og yður
mun gefast. Sérh»ier sá öðlast er biður“. En til þess
að geta haí't samb&nd við guðdóminn verða menn að
breyta við aðra, eins og þeir vilja að aðrir breyti við
sig, „Jiví að þetta er lögmáliö og spámennirnir“.
Á öldinni sem leið og í uppiiafi þessarar aldar, fór
mikil vantrúaraida yfir heiminn. Margir nafnfrægir
menn héldu því fram, að vísindin væri nú að sanna,
að euginn guð væri til, og fáfróður almeuningur
gleypti við þéssu.
En á þessarl öld Iieflr vislndunum farið stórkost-
lega fram. W. R. Inge, dómprófastur við St. Páls-
kirkju í London, lét svo um mælt árið 1944: „Ef mér
Iiefði verið sagt, áður en útvarp kom, að hægt væri
að senda hljóð með ljóshraða, þá mundi ég hafa svar-
að: „Ef þú trúir þessu, þá geturðu trúað hverju sem
er“.“ — Svo mikil f jarstæða þótti þetta þá. Nú er út-
varp talið til heimilisnauðsynja í öllum menningar-
löndum, og Jjað er orðið svo Iiversdagsiegt að opna
íiað og hlusta á alis konar útsendingar að Iiugir manna
livarfla alls ekki að því hve furðulegt það er, að menn
skuli hafa vald á hljóðinu og hafa auldð hraða þess
upp í Ijósliraða. Menn eru Iíka liættir að furða sig
á því, að hægt er að tala lieimsálfanna milli og þó
miklu lengra. Mönnum blöskrar heldur ekki að hægt
er að fljúga til tunglsins, né heldur liitt, að stjórna
má ferðum mannlausra geimfara fram og aftur um
geiniinn, með geislasendingum frá jörðu.
En ef þú segir fólkinu, að Iiægt sé að senda Iiug-
skeyti um óravegu og með enn miklu meiri hraða
en Ijóshraða, þá hrista menn höfuðin og halda að þeir
láti ekki telja sér trú um slíka fásinnu. Og J>ó hafa
vísindin nú fundið og viðurkennt, að hugskeytasend-
ingar eiga sér stað. Það er ekki ný uppgötvun, að
iiugnrmn sé fljótur í ferðum. Þar iiöfum vér í Eddu
söguna um hlaupagikkinn Þjálfa, sem títgarðaloki
ginnti tíl þess að þreyta kapphlanp við hug sinn, og
varð þar að vonum heldur mikill skjótleiksmunur,
því að luigurinn er hlaðinn lífmagnan, og svo sagð! dr.
Helgi Pjeturss, að sólargeislinn væri snigilseinn í för-
um á móts við lífgeislann. Þetta geta allir menn
reynt á sjálfuin sér, þeir geta sent hug sinn til liinnar
fjarlægustu stjörnu á skemmri tíma en þeir Jmrfa til
þess að depla augum. Þeir geta líka rennt huganum
þúsundir ára aílur í tímann og Jnístindir ára fram í
tímaun, á broti úr einni sekúndu. Hugurinn er livorki
háður tíma né rúmi, hann kemur samstundis fram
þar sem honum er ætiað. Það er svipað og með elektr-
ónurnar, sem geta farið af einni iiringhrant yfir á
aðra, án þess að fara yfir bilið miili Jieirra hring-
hrauta. Þær hverfa aðeins af fyrri braut og koma fram
á hinni samtúmis. Og það niundi engu breyta, Jiótt
um óraf jarlægð væri að ræða.
Á þessarl öld liafa orðið örlagaríkaiá þáttaskil í
sögu \isindaium heldur en nokkru sinni áður. Þessi
þáttaskii hef jast með „atóm“-vísindunum.
Það voru forngrískir spekingar, sem fyrstir töldu
hugsanlegt, að hægt væri að brytja efnið niður í
smærri og smærri einingar, Jiar til aðeins væri eftir
örsmæð, lík og ar í sólargeisla, svo smátt, að hvorki
vsm-í hægt að vega það né mæla. Þessa öreind kölluðu
þeir atóm, en það hefir verið þýtt á ísienzku ýmist
frmneind eða ödeiii.
En með rannsóknum á þessari öld, og þó einkum
eftir að mönnum tókst að sprengja atóm og uppgötva
þann ægilega kraft, sem í því býr, að Jiá sannaðist
jafnframt, að atóm var ekki ódeili. Það var gert úr
prótónum, eiektrónum og nevtrónum, svo örsmáuiki
eindum, að möiuium heflr ekki tekizt að gera þær
sýnilegar. Eðlisfræðingar banna mönnum blátt áfram
að reyna að gera sér í liugariund hvernig þa*r séu
útlit.s. En um eðli Jieirra og hræringar liafa þeir fengið
vitneskju, og þá hefir komið í ljós, að þessar ósýnis-
agnir hrærast í veröld þar sem tími og rúm hafa
ekki sania gildi og i voruni heimi. Ein eiektróna lireyf
ist í Jiremur víddnm, en 10 elektrónur þurfa 30 vídd-
ir til að hrærast í, og það er mönnum algerlega óskilj-
aniegt. Milli tilverusviðs frumeinda og elektróna, sem
í frumeindunum eru, er nú öbrúuð gjá eða Ginnunga-
gap. Lögmál þau, sem útskýra hreyfingar og liátt-
erni eiektrónanna, eni ekki hin sönui og þau, geni
frumeindum stjórna.
•Tafnframt þéssu hafa menn uppgötvað, að lífið á
ekki lieima í Jieirri heimsmynd. sem menn hafa reynt
að búa til. Það hefir ekki fundizt nein útskýring á
samhandi milli ólífræns og lífræns efnis. Og Jiess
vegna er nú óbrúað bil milli þróunar lífsins og þró-
unar mannsins sjálfs. Maður er enn dýr að líkams-
skapnaði, en engn að síður liefir hann flutt inn í
heiminn, frá óþekktri uppsprettu, sérstæðar mann-
sæntandi hneigðir og hugmyndir, sem eru ólýsanlega
rnikla mikilvægari heldur en hinar meðfæddu livat-
ir, sein liami heflr erft frá lórfeðrnm sínum.
Hér eru vegamót vísindanna. Hin mikla bygging
efnislwgmála, sem vísindin hafa byggt, riðar öll ef
menn gera nokkra tilraun fil þess að láta þau lögmá!
ná til lífsins. Lífið hlýtur því að lúta öðmm Iögmál-
um. En svo verður að gera ráð fyrir alheimslögniáli,
seni feli I sér bæði lögmál efnis og lífs. Og þá er
komið að alheimsforsjón.
Um þetta segir vísindamaðurinn og NóbeJsverð-
Iairaamaðurinn dr. Lecomte du Noúy: ; , : i
„Uppgötvanir seinustu hálfrar aldar Iiafa Ijóslega
sýnt, að sjóuarmið efnisliyggjunnar er vísindalega
óverjandi; enda er mikill fjöidi mestu vísindamanna
nútíinans trúmenn. — Nauðugir viljugir verðum véf
2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
22. diesembe*!'; 1970%.,