Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Qupperneq 19
Úlfur Ragnarsson
KÍNVERSK
PERLA
MIG Iangar að sýna ykkur
lítið kínverskt ljóð eftir
Yun Chi Lee. Ljóð þetta
var uppáhaldið hennar
Oddnýjar Sen, og- ég vildi
velja því búning, sem
liæfði hvoru tveggja í senn,
minningu þeirrar nierku
konu og hmri boðskap
göfugs skáidskapar. Fyrir
bragöið befur dregizt von
úr viti að ljúka þýðing-
unni, sem er úr ensku, því
að ég lief ekki mcira vit á
kínversku en kötturinn á
sjöstjörnunni.
Ég lief gert ótal atrenn-
ur að verkefninu, en ég
vona, að sú gerð þýðingar-
innar, sem ég nú að lokum
læt frá mér fara, sé sú
bezta, sem mér er unnt að
gera.
Innri boðskapur ljóðsins
varðar „guðsríkið hið
innra með yður“, draum-
inn um Paradís, sem er
jafn gamall manninum
sjálfum, — nei, eldri. „Áð-
ur en lieimurinn varð til
var ég.“
Fað má sjá þennan
draum í ævintýrinu um
Þyrnirós, sem svaf inni í
blómagerðinu, sem jafn-
framt var þyrnigerði.
ICinnig í þessu kvæði
bittuin við fyrir gerði
hinna rauðu rósa, blóm-
anna, sem með lit sínum
minna á blóðfórn kærleik-
ans.
Sania drauminn inn
eilífð og hreinleika finnum
við líka í Ijóði Stephans G.
Steplianssonar:
Fjærst í eilíl'ðarútsæ
vakir eylendan mín
nóttlaus voraldarveröld
þar sem víðsýnið skin.
Og takið eftir, fyrir
skáldinu er þarna um vak-
andi staðreynd að ræða,
ekki sofanili eins og í æv-
intýrinu um Fyrnirós.
Hjá I....... tekur ætt-
landið á sig táknræna
mynd þess ættlands and-
ans, sem við öli vitinn í
dýpstu sálarinnum, að er
livort tveggja í senn upp-
baf lífs okkar og takmark
þess, alfa og omega, ORÐ-
IÐ. Draumurinn urn OUD-
Iö, einingu þess og marg-
breytileik í Ijósbroti fyrir-
brigðanna, er uppistaðan í
ölliun sönnum skáldskap.
Fölskvist drauiuiirinn,
Æw/ú-te
•SH/T-tf;
‘7C
deyr Ijóðið. I»egar bezt
lætur lirapar það aðeins
niður í innantóma hag-
mælsku, stiindum fellur
það miklu lægra og nálg-
ast þann núllpúnkt, sem
táknar endalok lífs.
Þjóð, sem er svo fátæk
að eiga enga menn til að
vekja fólkið tii vitundar
11111 upphafið og takmark-
ið, er ekki lífvænleg.
Illa mun fara fyrir öllu
mannkyni, ef engir lilusta
á vökumennlna. I.esið
þetta litla kvæði vel. Les-
ið það oft, bæði með licil-
aiium og hjartanu. Það
leynir á sér, þetta litla
kvæði. Snilldin felst ekkl
í orðgnótt, heldur í liinu,
að með fáum orðum er
lesandinn sveigður mjúk-
lega í átt til þess, sem
mestu varðar: að finna sál
FJARLÆG EY
Gamalt kínverskt ljóö
eftir Yun Chi Lee
Ég sé hvar fjarlæg ey
á fleti vatnsins skín
í fagurgerði rauðra vatnarósa.
Við ljúfa leiðslusýn
ég dreg að hún mitt hjarta-segl
og hverf á leið ti'l þín.
22. deseanbei’ 1970
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19