Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Blaðsíða 24

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Blaðsíða 24
 Frá óravíddum hugans hrópa þau huliðsmögn, er dyljast innst í djúpi sálar í dimmri þögn. Árni Óla Það kall fær ekkert eyra numið sem önnur hljóð, það læsist gegnum leyndar taugar og líf og blóð. Kallað á Og orðvana en anda þrungið sem eilífð sjálf, það rennur líkt og raf í frumur og reiðiskjálf. Þig Þér bregður við, þú veízt að þetta er véfrétt sú, sem ríður á að rétt sé túlkuð. Hvort reynir þú? Landkrabbi til sjós Framh. af bls. 53 Vamir sjómenm fleygja sér ílötum á augabragði ef þeir beyra hrópað að krókfjandimm ihafi Iosnað. Kélagar mínir gerðu það líka , en ég rétti naiig auðvitað upp og horfði spurn araugum á Traiusta. Líklega hefði ég verið aifhaus aður rækilegar en nokkur amn ar þorskur í túmrum, ef Haf- steinn, stýrimaður hefði ekki tekið undir sig stökk sem hver „Rugby“ leikairi gæti verið hreykinn af, og þar með var ég kominn í einm af mimim frægu köfuniairleiðöngruim í fiskihrúguna. Þegar ég kom upp á yfir- borðið, var Árni, vélstjóri, bú- inm að hemja krókimn, og það var haldið áfram að vinna eins og ekkert hefði i skorizt. Memm laera að vísu fljótlega að varasit hættumar, en það er aldrei hægt að útiloka þær alveg, eims og alysafréttir af sjónuim bera með sér. Þessar hætbur eru þáttur í daigiegu lífi fiskimiamma en ég man ekki hvort er tekið tillit til þess þegar ákvörðum er tekin um blut þeirra af aflan um. Margir þeirra eru bitrir þeg- ar þeir ræða um hlut sinn, en þeir sketmimta sér við að ræða sin á milli hvað gera skuli til að fá úrbætuT. Það er talað um að sleppa mönnuim niðuir með trollinu, kjöldraga þá, og ammiað seim sjálfsagt yrði nolckuð á- hrifarikt ef því yrði beitt. — Fæstir þeirra vilja þó skipta um starf. Þeir sótbölva þvi kannsiki svo rækilega að ský dreguir fyrir sólu, segja að emg ir gefi sig í þetta nema idjótar og þaðan af veirr settir vesaQimg ar, en þeir vilja ekki skipta. I fjálglegum tyllidagsræðum er oft talað um íslenzkt sjómiamms- blóð, og að islenzkir sjóimiemm ha,fi brimið í blóðinu og þar fram eftir götunuim. Mér hafa oft fuindizt þes&ar ræðmr inn amtómar og kjánategar, em þanna um borð í Andvara kornst ég að rawn um að þær enu aills ekki svo f jarri lagi. Það tekur dáljtinin tíma að læma að þekkja sjómnieinm i xifm gemgni á vinmustað. Allir um borð voru góðir drengir, em ég íhefld að mér hafi þótt sérstak- lega vænit um Reyni, kokkimm aklkar. Það er í raumimmi dáiit ið einkiermilegt, þvi enginm skammaðó mig eims bflóðugum sköanmum og hamn, þegar svo bar undir. Við voruim e'klki iwma sjö á bátnum, og því unmu allir á detkki, nema kall- iim aiuðvitað. Reyniir var mjög þoflimmóð- ur við mig, en með allar þær „gloríur" gem ég gerði, hlaut að koimia að því að upp úr syði, og þa® var engim stmá suða. Ég tók skörmmunum þegjandi því ég vissi innst inmi að ég áitti þær sikilið, ©n auðvitað saiuð í mér bræðim og mér fammst mammamdsQcotinn óréttíátao-i em ónefndur karakter sem býr á heitum stað. Það fór ekki hjá því að ég bæri samam þær ákúr ur sam ég fékk þegar ég gerði einlhverjar vdtfleysur sem byrj andi í blaðammemmskummi, og þær varu vægasi sagt beiaur hóflegar orðaðar. Þvi meira sem ég 'hugsaði um þetta, því reiðari varð ég. Þar sem Reym ir er um það bil helmimgi slærri en ég, voru „drastislkar“ ■alðgerðir útilokaðar, og ég haifði þvi eklki um ammiað að velja en ta.Ia aldrei við ófétið aftur, og iáita sem 'hamm væri ekki til. — Mig minmir að ég hafi svarið marga hatursfulla eiða um þetta efmá, um leið og ég hamm aði stórlega að hafa elaki meist aragráðu í júdó eða karate eða einíhverju sliku, til að gieta sýnt honuin í tvo heimama fyrir ad- vöru. En þegar ég kom itiður í lúkarinm til að borða, setti 'hanm matiinm fyrir framiam mig og spurði brosamdi: „Jæja, Óti minm, hvermig likar þér sgó- meramskam?" Heátstremgimgairmar urðu ó- mentkar hraðar en mafturinm ■hvarf ofan í rnig, og ég hafði lært enm eimta lexíu: Taktu afldrei alvarlega það sem sagt er við þiig meðam verið er að vimna. Ég var auðvitað oít Skaimimaiiur eftir þetta, og áð ur an lamgt um lei@ var ég sjálf ur farinm að rifa kjaft fultum hálsi, án mimnsta tillits ti'l þess Gömul íslenzk spil Framh. af bls. 49 í einu slokknaði Ijósið og sá fólkið að glóandi eld- hnöttur valt upp á pallskörina, inn á mitt gólfiö og staðnæmdist þar. Fólkið varð hræddara en frá verði sagt, en þorði ekki að róta sér. — Nú víkur sögunni til næsta bæjar. Bóndinn þar var háttaður og sofnað- ur og dreymdi hann eitthvað, er hann þóttist geta ráðið af, að eitthvað gengi að fólkinu á bæ þeim, er getið hefir verið um. Hann reis þegar á fætur og gekk til bæjarins, er var rétt við túnfótinn; kom hann þar á glugga og mælti: „Hér sé guð!“ Við þetta hvarf hnötturinn og varð fólkið fegnara lausriinni en írá verði sagt. . . SVipuð saga gerðist á Eiriksstöðum í Jökuldal laust eftir 1800. Þar bjó þá merkur bóndi, er Gunnlaugur Jónsson hét. Hann hafði keypt spil og varð heimafólk svo sólgið í að spila, að það gáði einskis annars ef frístund gafst. Og á sjálfa jólanóttina gleymdist hús- lesturinn og var tekið til að spila. Brátt kom í Ijós, að tveir tígulkóngar voru i spilunum. Reis þá upp deila, að rangindi væru við höfð. Heyrðust þá miklir brestir i bænum og upp í baðstofudyrnar kom ein- hver ófreskja með glóandi glyrnum, líkust sel, en miklu stærri. Varð fólkið þá svo hrætt að það flýði inn í hjónahúsið og hnipraði sig þar. — Á Brú, sem er næsti bær, bjó bróðir Gunnlaugs. Hann hafði hall- að sér út af og blundað, en hrökk upp með andfælum og mælti: „Nú á Gunnlaugur bróðir bágt". Rauk hann svo á stað og hljóp út í Eiríksstaði. Kom hann þar nógu snemma til að frelsa fólkið. — Eftir þetta lét faðir bónda brenna spilin og voru spil síðan aldrei liðin þar í tið þeirra feðga. (Sigfús Sigfússon ber fyrir þessari sögu mann, sem Guðmundur hét og hafði verið einn af spilafólkinu á Eiriksstöðum). Velja má annan tíma en jólanótt til spilamennsku og ætti þá öllu að vera óhætt. Og svo er þeim óskað góðrar skemmtunar, sem læra að spila alkort. HJÓNASÆNG Spil þetta mun vera af erlendum uppruna, en Is- lendingar hafa sett ótvíræðan svip á það, svo að það kallast íslenzkt. Allur gangur þess sver sig svo mjög í ætt við hugsanaferil íslenzkrar alþýðu á 17. og 18. öld, að íslenzkur keimur er að þvi. Hér kemur fram ævintýraþráin, blönduð þeirri kerskni, er fram kem- ur í sumum gamansögum frá þeim tima, glæst hlut- skipti hins heppna, en háðung fyrir keppinauta hans. Áður en byrjað er að spila, er myndin á bls. 49 dreg- in með krít á spilaborðið (eða á pappír) og sýnir hún leiðina, sem hver maður verður að fara, til þess að komast upp í hjónasæng. Sú leið er i 5 áföngum, eins og merkt er með tölustöfum á myndinni, og áfangamir eru þessir: 1. Koppurinn. 2. Koppsbarmur. 3. Pallstokkurinn (hér er sýnilega miðað við pallbaðstofu, eins og þá var víða í sveitum). 4. Rúmstokkurinn. 5. Hjónasængin. Hér er gert ráð fyrir fjórum spilamönnum, eða keppendum um hjónasængina. En þeir geta verið fleiri, allt að tíu, og er þá bætt við álmu fyrir hvern á myndinni. Svo er valin einhver glæsilegasta stúlka, sem menn þekkja, og henni helgað rúmið á miðri mynd. Spilin hafa sama gildi og i hundvist. Einhver byrjar að gefa og fær hverjum manni fimm spil. Forhöndin slær út. Sá sem fær fyrsta slaginn kemst i íyrsta áfanga, eða á koppinn, og merkir sér hann með töflu, eða einhverju öðru (baun, fiskkvörn, smápening o.s. frv.) Aldrei má svíkja lit, en gefa verður i hvern slag. Sá sem fær næsta slag, merkir líka sinn áfanga, en þegar einhver hefir íengið tvo slagi, bograr hann upp á koppbarminn, með sitt merki. Þannig gengur þetta koll aí kolli, þar til einhver hefir fengið 5 slagi, þá kemst hann upp í hina langþreyðu hjónasæng, og þar með er spilinu lokið. Sá sem sigrar er auðvitað í sjöunda himni. Hinir sitja með sárt enni og minnkunina. Þykir það sér- staklega neyðarlegt ef einhver hefir orðið að dúsa á koppnum allan spilatimann. Litlu betra þykir að húka á koppbarminum, en sorglegt að vera kominn á rúmstokkinn og missa svo af hjónasænginni. 56 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 22. desember 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.