Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 15
lialdin. I>annig- er oft um stjórnmálaskoðanir lista- manna, ég iield að fólk aetti ekki að taka þær mjög alvarlega." „En nú Iiefnr þú heiðrað okkur með sýningu, og það sem þú sýndir voru einkum og sér í lagi allskonar hlutir, skrauttega málaðir. láturðu á þetta sem skreytilist?“ „Hefur þér tekizt að komast í álnir með því að gera myndlist að atvinnu á alþjóðlegum vettvangi?" „Ónei. Og það hefur eklti alltaf verið auðveit að af la sér lífsviðurværís af myndlistinni. Öðru hverju hef ég orðið að fara í venjulega vinnu; að minnsta kosti þar til ég settist að í ísrael. I>ar sel ég aftur á móti sæmilega og lief fengið góð verkefni." „En þú vilt heldur vera íslenzkur ríkisborgari?“ „Já, ég Iegg óherzlu á það, og Tura dóttir mín er líka íslenzkur ríkisborgari." „Er myndlistaráJiugi svtpaðnr hér og i ísrael?“ Efst: Pianó í útsetningu Bat Yosef. I miðju: Happening eða uppá- koma við opnun sýníngar erlendis. Að neðan: Geysistórar vegg- myndir og ýmiskonar málaðir hlutir á sýningu, sem haldin var í ísrael. „Áhugi á myndlist á Islandi er einstakur. Venjulegt fólk kaupir myndir og fer eftir eigin mati fremur en þvi, hvað gagnrýnendur hafa sagt. í Israel er líka áhugi á myndlist, en hann birtist öðruvísi. Túristar kaupa mikið af myndum þar, en ísraelar eru með þessa sifelldu hættu í huga og hún rnótar alla þeirra afstöðu. ísraeluni finnst, að þeir verði að lifa hvern dag til hins ítrasta. % held að íslendingar meti ekki til fuUs hvað það er gott að eiga heima á eyju, þar sem aðeins er ein menning og vera laus við landamæri og trúarbragða- ðeilnr." GísU Sigurðsson. „I»að eru nú orðin nálægt átta ár síðan ég bjTjaði að mála liluli og ég lít ekki á það sem skreytingar, lieldur bre.’iii ég eðU hlutanna. l»að byrjaði á þann veg, að ég fór að mála á borð eða einhver liúsgögn og síðan var þetta selt. Á sínuin tíma var það eingöngu gert til að hafa eittlivað til að lifa á. En það gagntók mig. Hugsaðu þér: Maður tekur skauta og gerir úr þeim f iðrildi. Eða strauborð. Sjáðu hvað strauborð iiefur margvíslega möguleilca. Það getur orðið sem afrískur skúlptúr með magísknm áhrifum." „Fellur þetta undir einhvern ákveðinn hóp eða isma?“ „Xei, ég heyri ekki til neinum hópi og þetta hefur ekkert nafn. Sundr segja, að myndlist af þessu tagi sé skyld súrrealisma; aðrir segja að það sé partur af popplist. Sumir hafa nefnt að sexúaláhrif séu mjög augljós og ég held kannski að það sé rétt. Ég niáia í stað þess að halda dagbók og stnndum skrifa ég dagsetningar Iiingað og þangað á myndimar, eftir þvi hvar ég er stödd. Ef menn þekkja eittlivað til afrískrar listar, þá ætti að vera greinilegt, að þaðan eru sterk áiirif. Eða kannski eru það áhrif frá allri frum stæðri list. Það er sjálft ritúalið, sem heillar mig.“ telpunni og uni tiina varð ég af eðlilegum ástæðum að sitja við að mála. I»á fór ég að vinna við klíppmyndir og þær voru reyndar á einni sýningunni hér. í þrjú ár vann ég við þesskonar myndgerð, sem kölluð er kollage. Aldi'ei hef ég verið eins skörp og næm og þennan tíma, sem ég gekk með barnið. I»að var mjög góður tími. Ég tel að það séu mikil forréttindi sem kvenfólk hefui- að geta gengið með börn.“ „En Ju'j liélzt ekki mjög lengi áfraru með þessar klippmyndir ? “ „Niú, ég byrjaði að efast um, að klippmyndirnar væru nógu góðar í sjálfu sér og ég fór að hugsa þær nieira seni skissur. En ég hreifst alltaf af smáatriðunum, sem maður lékk frani með þeim, svo það lá við að maður öfundaði Ijósmyndarana. En það sem ég lief svo gert í seinni tíð, hefnr koniið sem eðlilegt áframiiatd af klippniyndunum. l»e“si breyting gerðist liægt. FjTst liurfu klippmyndirnar, síðan .olían og ég fór að nota blek og plastliti eða með öðrum orðuni liti, sem Jjynntir eru með vatni í stað *día.“ „Það em tæknileg atriði, sem kannski skipta minna máii en innihaidið. Hvað um það?“ „Þegar ég gekk nieð lelpuna, fór ég í f jTsta Lagi að gefa gaum að þeim brej'tingum sem urðu á mér sjálfri og einnig innra með mér. Og ég fór að tjá mig um vissa hluti, sem ég liafði ekki gert áður. Ég held að þungaiuiðjan í Jjessari þróun sé, að það fagurfræðilega liætti að skipta máli. Fagurfræðin varð hreinlega of þunnur kostur. Mondrian og Co. og þessi ahstraktinenn og op-listakarlar höfðu engm áhrif á mlg leugur. Tækni, inyndbygging og fagurfræðileg atriði urðu e-kki endanlegt mark að minu mati, heldur einungis tæki til að ná fram áhrifum. Ég er ekki ein um Jjessar skoðanir, þvert á mót i; f jiildi ungra myndlistarnuuina um allan heim ástundar þesskonar list, þar á meðal Erro, sem mjög tjáir sig um tilfinningar og skoðanir." „Og þar á meðal er pólitísk list, geri ég ráð fyrir.“ „Á öllum tímum hafa málarar gert áhrifamildar mjndir úr fortíðinni. Tökum til dæmis Goj’a, Diego Rivera og Picasso. Þetta er ekkert nýtt. Um þessar mundir má oft sjá þess nterki á sýningum, að málarar taki afstöðu. E'nkum er þeim hugleikið að útmála þá heimsku sem felst í styrjöklum. Uppá síðkastið liefur sumt af þeirri niyndlist verið með sérstakri áherzlu á Víetnamstríðið. Þessir málarar eru J>ó ekki fortaks- laust að prédika; ég held að Picasso hafi ekki ætlað sér að prédika með Guernlcu, Jjótt það yrði máttug prédikun. En það er Jjessuin listamönnum sameiginlegt, að fagurfræðin er ekki nóg í myndlist. En skoðanir lista- manna eru óstöðugar og sveiflast til eins og vindliani, eftir því livernig blæs. Margir vina minna meðal listamanna eru mjög vin tri- sinnaðir og }>að hefur um tíma verið í tízku að lialda sýningar til styrktar einhverjum máistað. Það var ef til vill Biafra eða Norður- Víetnam og nú kannski Bangla Desli. Alltaf er sama sjónarmiðið ofan á: Þeir sem eru undirokaðir eða á einhvern hátt í lakari aðstöðu eru alltaf góðir, en vinni Jjeir sigur, eru Jjeir orðnir slæmir um leið og Iiafa Jjá enga samúð. Ef Biaframenn Itefðu unnið stríðið og lagt undir sig Nígeriu, liefðu Jjeir orðið slæmir og misst alla samúð imi leið. Og ég skal segja Jjér annað skýrt dæmi um Jjetta. Þegar sex daga stríðið skall á, var ég í París. Nokkru áður liöfðu ýmsir myndlist ’rmenn fyrir- luigað að liaida sýningu tií styrktar málstað fsraels, en ]>að var ekld komlð í frani- kvæmd, Jjegar ísraelar unnu skyndilega Jjennan fræga sigur. En Jiá var ekki að sökum að spyrja; mj’ndlistarmeimirnir sneru óðar baki við ísraeium og sýningin var aldrei Þrír málaðir hlutir 20. desember 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.