Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 18
tuigisaídiur, og langt frá því að vera heilsaihraust. Ég byrjaði því á hálif.gerðu ákahi til henn ar, urn að gera þetta nú íyrir <mig. Ég vi; inaði í ljóð Einars, hvað þau hefðu verið. mér ó- .endanle'ga mikiíis virði, og um leið að ég áliti Einar bróður hennar (ég haíði vit á að Jeggja einkum áherzLu á að skáldið væri hennar bróðir) mesta andans man.n ísiands fyrr og sdðar. Þessi ræða var ekki fiutt af neinni undir- hyggju, því að mér vöknaði uim augu við tilhugsunina um að miissa ef til viU af þessari dýr- Jiegu stu.nd. Kristín fór ögn að linast, o.g sagði, að þær Ragnheiður syst- ir hennar hefðu eit.thvað minnzt á að heimsækja Einar, og sagðist Kristin hafa hvatt hana mjög til fararinnar. —■ En Ragnheiður hefur nú aldrei viljað fara neitt eftir að hún gifttst. Komu nú lanigar hugieiðing- ar um hjónaband Ragnheiðar og Júiíusar bankastjóra á Ak- ureyri, hvað hún Ragnheiður h rfði breytzt mikið frá því að hún var ung stúika, og virtist Kristín hugsa upphát:, fremur en hún væri að tala við míg. Auðvitað þóttu mér engin und- ur, þótt kona breyttist eitthvað á sjötíu árum og beið þolinmóð, þar i,l mál Ragnbeiðar var út- rætt. Tók ég síðan aftur til við að nauða í Kristínu, bauðst auðvitað til að bera ailan kostnað af ferðirmii, ef hún að- elns vildi hjálpa mér í þessu stóra máli. Loksins lét Krist- ín undan og sagði: -— Jæja þá, það er bezt að við förum, úr því að yður lang ar svona mikið til að sjá skáld- ið. Um leið og Kristín sagði þetta hvessti hún á mig augun og brosti einikennilega. Þá skiidi ég ekki þetta bros —• fannst vera i þvi sambtand af meðaumkun og hæðni, en hugs- aði s,em svo að. Kristínu þætti ég gera fuH mikið veður út af bróður hennar, oig að systkm- um gæti stundum þótt nóg um, ef öðru væri hampað um of. Annars varð ég svo himinlif- andi g'löð yfiir tiihugsuninm um væntantega ferð, að svipbrigði Kristínar gleymdust að sinni. Síðan fór ég inn á B.S.R. og spurði hvað bíM myndi kosta fii Herdisarvíkuir og heim aft- ur. Á þessum árum bjó Einar Benedi'ktsson í þvílikri einarigr un, að jaifnivel önniuir stærsta bifredðastöð landsims þekkti ekki leiðina að bús'iað hans. Mér var sagt að bíllinn myndi kosta 60 kr., rrxeð því að aka ofkkuir til Herdisairvikuir og sækja okiku.r daginn eftir. Bor.g aði ég þetta fyrirf.ram og tók kvittu.n fyrir. Síðan færði ég Krisitin'U þessi tíðindi. Virtist hún saamiiliega ánægð, en sagði tum leið: — Og veðrið þurfið þér ekki að ót.ast. Veðurheppin hef ég verið alila mína daga. Það hef- ur verið mín eina heppni í líf- inu. Kristín reyndist sannspá. Hið fegursta veður var í allri ferðinn.i, logn og sóisikin. Við lögðuim af stað frá Reykjavik 20. ágúst 1936, kl. 9 fyrir hádegi. Það iá vel á Kristínu og varð ég því mjög fegin, því að tæpiega gat dui- izt að, að nokkru leyti rnín vegna lagði hún á sig þessa löngu ferð. Þegar við ókum inn á Grindá víkurveginn, hófst sá kaflí vagcirins, sem bifre i ðarst j ó r i n n hafði aJdrei áður farið. A!Jt gekk slysaliausi: til Grindavík- ur. Þaðan lögðum við á veg þann sem mér var sagt, að Hlín hefði látið gera yf:r hraunin, og var ætlaður hest- vögnium að skrönglast yfir. Sem bílvegur va,r hann afleit- ur, en samt komuimst við heiiu og höldnu að túngarðinU'm við Krísuvík. Þar var allt í eyði og exiigdn hús uppistandandi, nema kirkjuhróið. Þarna bjó þá Magnús Ólafsson bóndi í ein- setu, og sáuim við hann úti við. Bílstjórinn hafði s.öðvað bíi- inn við túnið, og fór út til bess að gá að veiginum, því að hér enduðu þau hjólför sem við höfðum ekið eftir. Magnús bóndi stóð á hlaðinu og gekk bílstjórinn tii hans að spyrjast tiil vegar að Herdísar- vík. — Þangað liggur engiinn veg ur, nema itroðninigar eftir hesta. Það er þriggja tima liesta g'anigiur. Magnús gekk síðan niður á túnið að sinna hestuinum sinum er þar voru. Bílstjórinn kom nú tii okkar, helduir en ekki óðamála yfir þessum óvænitu og miður þægilegu fréttum. Kristín mællti eikfci orð á með- an hann lét dæluna ganga. Ég var sem lömuð af vonbrigðum. Þá segir Kristín: — Við skulum tala við mann inn. Gekk hún siðan itil Magnús- ar. Spurði hún bónda sem vendilegast um leiðina til Her- dísarvikur og að lokum bvart hann gæti léð okkur hesta. Magnús sagðist hafa hjá sér reiðhesit sinn^ brúnan klár, sæmiliega viljugan og fremur þýðan.. Annan he®t skjóttan hafði hann, og var sá ógurlega hastur og latur. Er nú ekki að orðlengja það, að Magnús Ja.gði hnakk sinn á þann brúna, og sfkyldi Kristín riða honum, en á þann skjótlta lét Magnús strigapoka og girti með suiæri, en hnýtti bandbeizli upp í kJárinn, því að ekki var annað reiðtygja á bænum. Þegair Krisitín sité á bak, taiutaði hún- — Aldrei hefði Ragnheíður systir fyrírgef ið mér þetta. Kvöddum við nú bilstjórann, sem lofaði að sækja okkur að áliðnum næst.a degi. Ma'gnús fyigdi okkur niðuir traðimar, og síðan riðum við áleiðis til Herdísaviikur. Kristín sat hest- inn teinrétt í hnakknum »g var auóséð að hún hafði verið aJiv-ön hestuim, þó að hún hefði ekki á hesitbak komið í fjöl- mörg ár. K'lárinn brúni fetaði létt og öruggtega austu.r götuisióðann og nú fór Kristín að lifna öii við. Sem eðiitegt var, fór hún að tala um Einar bróður sinn, og einkum þó viðskipti þeirra systikina vegna arfshlutar þeirra. Sagði Kristín, að Korp- úífsstaðir hefðu ve-rið sinn föð uirarfur, en Einar hefði haft þá úit úr sér fyriir Jitið. Þó vildi hún alls ekki sibelia skuHdinni á Einar fyrir þessa óhagstæðu jarðarsöliu, heldur fór að tala uim Zoegafólkið og hin nei- kvæðu áhrif þess á Einar bróð ur hennar. Þeitta var ekki í fyrsta skiptið, sem ég heyrði Kristínu tala um tengdafólk Einars, og þá aldrei nema á eihn veg. Veguirinn hafði verið fremur ógreiðfær fram að þessu, þan,g- að tiifl. við komiumst austur und ir Geiitahlíð, þar sem troðning- urinn lá milii hrauns og hMða Þar vo.ru nokkrar valMendis fiaitir og Kristin sió nú í klár- inn, því að á hana var runn- inn móður við að rifja upp ávirðmgar Zoegafólksins. Sá brúni þreif sprettinn og Krdstín geystisit áíram, þangað tii hún bvarf mér á bak við leiti. En það er af Skjóna mínum að segja, að hanin vildi ekki verða á eftir þeim brúna, og tók allt í einu mikirrn kipp, sem átti víst að heita fjörkippur. Þetta viðbragð þoldi reiðverið ekki og snærið slitnaði. Ég henitist af baki ofan í moldar- flag. Sá skjó.ti hafði nú misst alian áhu.ga á förunautum okk ar og fór að bíta utan við göt- una. Mér fókst að tjasia saman snæri'Sgjörðinni og við Skjóni hröðuðum okkur sem hann framast komst, þan.gað til ég eygði Kristínu alllangt fram undan. Veður var einstaklega blítt, og ekki bærðist hár á höfði. Heyrði ég gjallanöann í Kristímu álenigdar, því að ekki hafði hún tekið eftir að við Skjóni vorum orðin aftur úr, enda var ræða hennar flutt af slíkri feiknalegri kynn.gi að undir tók í Geitahlíðinni. Loks ins reið Kristín á hraunið og þar náði ég henmd á endanutm, því að vegurinn fór hér sí- versnandi. En um ieið og sá brúni feiaði lestangang eftir grýttum slóðanum, rann móð- urinn af Kristínu. Hún var steinþögul og iieið svo alilanig- ur tSmi. Ekki þorði ég að yrða á Jiana að fyrra bragði, þvi að hún hlaut að vera orðir þreytit, svona öídruð manneskja. Við áðum þar sem hún tók tiJ, og borðuöum nesti okkar. Likiega höfum við aliis verið um fjóra tíma á leiðmni frá Krísuvík tiJ Herdisarvikur. Loksins komum við auiga á húsið í Herdísarvik Þá var sól tekin ögn að lækka á lofti, enda komið fas. að nóni. Tibrá var yfir bænium. Mín sál er svo þyrst á lifcnda landi, þótt IjY»s allra himna hún drekki. Af jardneskum hljóm seðst ekki minn andi. Kilífð, óff þjáist sem fangi í bandi. Tíbrá er frjáls, en mitt hjarta ber hlckki. Himnesku strenffir ég næ ylikur ekki. Ég var niðursokkin í fagn- aðarríkar huigleiðinigar um skáldið og kvæði hans, þegar Kristin segir upp úr eins manns h.ljóði: — Það segd ég satt, að Hldn skal verða að gefa mér brenni- vin. Ég veit hún brug'gar. Þeitta þóttu mér undarleg tið indi. Aldrei bafði mér dottið í hug, að annar eins höfðingi og Einar Benediktsson yrði að láta sér nægja landabruigg sem veizludrykk. 1 minuim huiga sat sikáldið i dýrðfleguim fagnaði i HerdísarV'ík, u.mkringdU'r ein- hverri hi.rð, sem þó var ekki fyllilega Jjósit hverniig væri skipuð. Loksiins riðum við í hlað. Enginn sást, úti við, utan eitt- hvent fólik á túni við heyskap nokikuð f.rá. Við stiguim af baki og Krisitín kvaddi dyra, en ég batt bestana við hUðstóJ'pa. Enginn anzaði. Samt heyrðist eitthvert þru&k innandyra, þótt ekki væri lokið upp huróu. Kriistín opnaði þá dyrnav. Við sáuim inn i liitla íorstofu. Þar 18 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. desember 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.