Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 19
sitöð aMraðu.r maður I graum fötum. Hann var beinn í baiki, 'þrekinin en þó ekki um of. Hár ið stáJtgrátt og freimur mikið, en v>el klippt, og eins yfirskeggið og farenslt mér hann likjast Benediikt Svieinssym lands- bókaverði, en þó voru þeir ekki sikylidir. Maðiurinin var atl iur hinn höfðinigieigasti. Hér var þá komiinn Einair Benedikts son. Kristín hvarf til hans og heiLsaði bróður siiniuim blíðlega. — Komdu blessuð Kriistín mín. Rödd sfcáldsiins var l'ág og þýð. Hanin var sjiáanlega afar gliaður við að hiiitta systur sína. Hún kynnti mig fyrir honum, og sagði á mér deiili. —Já, ég man vel eftir hon- om Guðmiuindi Hjaitasynii, sagði Einar uim leið og hann bauð okkur í bæinn m*eð hofmann- iegu fasi. Við kom'um inn í ali- stóra stofu. Þar voru itveir miklir bókaskápar troðnir bók- uim í forntegu bandi, fleist allar útlendar, að því að gat séð. Tveir s'tórir hægindastólar og sóffi klæddir skinni voru í sitofuninii, o,g stórt gólfteppi, auðsjáantega gömiuiii gersemi. Borð var á miðjiu gólfi og fá- einiar teiikniingar á veggjum. Allt var þarna mjög vel um genigiið og þrifateigt. Einar vísaði okkiur til sætis en gekk sjáifur um gólif. Mynd in sem tekin var af honum í Kaupmannahöfn og er i Ijóða bókinni Hrönnum líktist honum miikið, nema aiuigun. Þau stungu uindarliega í stúf við þennan stórhöfðinglega persónuleika. í þeim vair einhver meinleysis- svipur, nærri því eins og í þarni, gjörólíkur þeim lýsingum, sem margir hafa gefið á augnaráði skáldsinis. Kristin haliaði sér i hæginda stólinuim, auðsjáanlega dauð- þreytt, þó að hún kvartaði aldrei 'Uindain þreytu í allri ferðinrui. Hún spurði bróður sinn um hieilsu hans, og svaraði Einar öllu, sem hún spurði um með því að segja já, já. Nú fór að liæðast að mér sá grunur, að ekki væri allt með feUdiu uim hiffiisiufair sikáldsins. Enga heila setningu gat hann sagt og var ekfci annað að sjá en að hann þjáðist í þessu ástandi. Hann horfði ráðaiaus á K.ristiniU', reyndi að sta'ma eitt- hvað, en úr því varð ekkert saimhieingi. 1 fyrstiunni hafði hann orðið hjartantega glaður við að sjá sysitur siína, og þá gat hann haft sitjórn á máifari sínu sit'Utta stunid. En það stóð ekki Iienigi. Hann gefck uim gólf, sýniiega í vaindræðuim og virt- ist óróteigur. Yfir honum var eitthvert uimkomuleysi, eins og hjá bairni sem lent hefur I kMpu. Þetita fékik mjög á mig, og fór ég að vatna músiuim. Kristín sá það og sagði á sinn kald- ranalega máta, en þó ekki óvin gjarnleigia. — Jæja, þarna hafið þér þá fen.gið að sjá þjóðsikáldið. Minntist ég þá hins tvíræða augnaráðs sem hún sendi mér þega.r fierðin haifði verið afiáð- in.. Einar hafði gengið fram og aftiur um stofiuna og sýnileiga igleymt okkur. Alilit í ein-u lítiur hanm á mig, snýr sér að Kristíniu og segir: — Er þetta karlmaður? — Ja, miikið er þér gengið Einar Benedifctsison, að þekkja mú ekki ieniguir unga stúliku frá karlmanni, svaraði Kristín og igliotti við. Siðan spui’ði hún hvar HMn væri. Einiar benti í aiusturátt, þangað sem við höfð um séð fólfcið við heyvinnuna. Við þuirfbuim efcki lengi að bíða. Umigangiur heyrðist framimi í dyrunuim. Stofuhurð- inni var hrundið upp á gátt, og inm geystisit kona, klædd vinnu fötum og mieð stráhatt á höfði. Augun voru brún og augnaráð ið hvasist. Það þurfti engan miannþekkjara ttl að sjá, að þesis-i kona taidi okku.r Kristínu enga aufúsu gesti. Kristin stöð á fætur og hei'l'saði Hllín Johnson, því að þetta var hún. Hlín tók kveðju Kri.-úínar fremur fálega. Við mér teit hún varla. Kriistín baðst nú giisitingar fyrii' okkur, því að hún kvaðst ekki treysta sér heim aftiur saima dag. Hlín tók þessu ekki viet, sagði ekfcert igistihús vera hjiá sér, og að hún kærði sig efcki um neina gesti. Ég varð dauiðsfcelkuð, og sársá eftir að hafa verið að teygja Kristínu með mér, ga'mla og þreytta, út í þetta feigðarfian. Einar sikilidi það sem fram fór. Hanm tvísté miMá þeirra Hlínar og Kristínar oig virt.ist vilja láta eitthvað í Ijós. Loks- ins ista'ðnæmdist hann hjá Kristínu. Hún var setzt í hæg- inidastóllinn og reykti viindil. Það var auðiséð að Kristin lét sér viðmót Hlinar í tettu rúmi Higigja. Hún var hér komin til þesis að finna bróðuir sinn og hans var þetta hús og þessi jörð, hvað sem hver siagði. Hliin þaut fram í eldh'ú'S og lokaði á eftir sér, ekki mjög hJíjóð'lega. Ég álipliðiist í öngum miínum fraim í igamgimn oig ætíiiaði að hiuga að h©stuniuim. Kom þá HMn út úr e'lidhiúsiniu og kall- aði miig inn til sín. Fór hún n.ú að rekja úr mér garnirniair hvernig á ferðuim Kristínar sitæði. Sagði ég henni þá hrein- skilnislega eins og var, að Kristín hefði farið þessa ferð fyrir mina þrábeiðni, og að ég hefði þráð þá stund heitast uim mína daga, að mér auðnað- ist að sitamda frammi fyrir þjóð skáldiniu, en hann þætti mér mjestu.r maður er uppi væri. Þegar Hlin heyrði þessi um- tnæS þá gjö.rbreytti hún við móti sínu á svo skammxi stund, að mér stórbrá. Hún sýndi svo miikla alúð og varð svo Ijóm- andi skemmtileg, að a-ðra eins höfðiingispersónu hef ég sjald- an fyrir hi'tt. Kom nú í Jjós, að viðtökur henmar í fyrstu stöfuðu af ótta. Hún hélt sem sé, að Kristín væri komin þeirra erinda að hafa Einar á brott með sér. Ég sá þá í anda hiina hljóðu og hógværu heimferð, þar sem Kristin riði á undan á þeim brúna. Eimar Benediiktsson sæti færleikinn skjótta, en stúlku- kjökrið röl'ti á eftir. Hlín ,tók nú tiJi búverka siinna, og hafði hún ærið að starfa, alein við að hirða hús- dn og sjá uim Eina.r, sem þurfti miiklia þjónustu. Þar fyrir u.tan hafði hún kýr í fjósi, hest, kindui’ og þurfti að heyja fyr- ir þeim og sjá uim aiia aðdradri. Sonur HMmar, Jón Eldon, var hjá hienm.i þarna, 16 ára gamail, að .mig minniir. Hlin var xnifci'l búfcona. Hún Herdísarvík 1930, skömniu áður en Einar Benediktsson i'luttist þangað. í fyrstu fluttu þau Einar og Hlín í þennan bæ og bjuggu í svonefndri gestastofu, sem var nijög lítil en þiljuð með viði. Tii vinstri: Sigrurveig' ttuðmundsdóttir. höfundur greinarinnar. Að ofan: ibúðarhús Einars Benediktssonar í Herdísarvík. hirti rekavið á fjörum og not- aði til eldsneytiis. Var það efckert simáræðiis verk, þa.r sem aMan viðinn þurfti að höggva með handöxi. Hldn hafði því- líkt lag á skepnum, að hún þurfti atdrei að sækja gripi sína, heldur fór hún út á hlað og kallaði. Komu þá bæði hesit ur og kýr lalilandi til hennar samstundis. Tjöm er í túninu í Herdisarvík, og þar veiddi Hlín siliunig. Hún hafði bæði hænsni og gæsir og virtist fjár aifli benn'ar standa mörgum fót uim. Um þet'ta leyti trúi ég að HMn hafi verið mi'lli fiimm.tugs og sextuigs. Hún var ákafiega snör í hreyfiniguim, hröð á fæti og fulil af Mfisorku, se.m kom manni til að finnast hún miklu yngri en aldurin.n sagði til um. Þegar komið var að mjöltum, kalll'aði Hlin á mig með sér út í fjós. Rús'tir þess sjást enn o.g bera vott um títið og lágreist hreysi. En —■ Reis til hæðar rík og virð. Rétt liún baiiA mcð valdí. l»ar var bæði höli off hirð, livar sem Auður dvaldi. Meðan Hlín mjólkaði, tal- aði hún í sífeli.u um Einar, ævi hans og kvæði. Hún talaði i lágum, þýðum hljóðum, allt öðru vísi helidiur en fyrsc þeigar við komum til hennar. Hér var kona að tala um hima miklu ást Hún rakti feril ýmissa kvæða Einairs og sagði að hann hefði ort til sín visurnair: SiRiir dýra súðiu min sveipuð himinsb.jarmu yfir heimsins liöf til fifit lirundin bjartra arma. Þegar Einar var að vrkja mansöng i Alþinigi'Shá'tiðarljóð- in, þá sagði hann við HMn: — Þetta ert þú. Það var lýs- ingin á Auði djúpúðigu. Ég spurði hama, hvort Einar hefði ort kvæðið Snjáku til Valgerðair. JVIörsu llef <*s' fríðu fljóði fasnað, sem mitt hjarta kætti, en aidrei slíkri ég áður mætti ástars.vðju af lioldi og blóði. Hlín hélt nú ekki. — En það er önnur lýsing sem hún á. Ein-u sinni fór Einar með þetta erindi úr Ævintýri Hirðingj- ans: Á henni var silki os ffull sem slys os' sierperlur djásnanna steinar. Húu átti ei fögnuð, en sáska os gys, hún sat ekki hryssvt, hennar sors var sem fis sem líður um leið og húii kvelnar, jiví sinnaii var staðlaus sem svífandi blað sandhólmans visnuðu ereinar. „Þetta er Va’ligerðiur,“ sagði HMn að Ein'ar hefði sagt. Þá spurði ég Htín uim Ijóðið Úr bréf i: Minn síðasta þanka sendi ég |icr, svaiminn minn lijartasóði Mis' sakar ei neitt hve svo sem fer, Jiví sálin mín lireyska vátryssð er; mér er unnaif af einu fijóði. Þetta kvæði sagði Hlin, að Einar hefði ort til frændkonu sinnar Ólafíu Jóhannsdót'tiua’, þeirrar miiklu G'uðs'manneskju og mannvinar. Þessa skoðun höfðu fleiri e.n Hlín. Bæði Kris ín Benediktisdóttir og margir af aldamótakynsiióðinni töldu þennan vera uppruna kvæðisins. HMn var á þessum dögum einna víðförluist íslenzkiia kvenna. Sjálf hafði hún ferð- azt um hnöttinn endilangan, allt t'i'l Argentínu, og síðan far ið með Einari víða um Evrópu og suður til Afrífcu. Hún gatJ því talað um ftest milli himms og jarðar og persóniutöfrar hennar voru fágætir, þegar hún vildi það við hafa. Hún fór með kvæðið Skug.ga fyrir mig, og upp úr því barst taltfl að Róm, og Hlín sagðist alltaf hafa dáð Tíberíus keisara, sem dró siig út úr ys heknsborgar- innar og ríkti sem örn á tindi við hið dim.mlei.ta haf, á eynni Caprí. Mér var ekkert uim TI- beriuis keisara og fannst sem Hlín hlæði á hann oflofi og sagði: — En hann endaði nú þar eins og hálfvitlaius karl. Þá leit HMn á mig hvössum sjómum og rómurinn harðnað1: — En hann var þó eimu sinni keisari Rómverja. Mér varð orðfall, og fannst nú allt í einu sem eimhver liik- ing fælist milili Tíberiusar keisara og Einars Benedikts- sonar, og að Hlin þætti svo vera. Hún talaði mairgt um við- ræðusniild Einars, speki hans og hugmyndaflug, ofar leið- um fjöldans. Þá hefur hún ver ið að lýsa Einari eins og hann áður var — en ég hélt að hún æt.ti við dagimn í dag og sagði: — En ég skil ekkert af þvi sem hann segir. — O það ar bara latína. Hann talar svo oft á latínu, sagði Hlín. — Já, en ég er vön að hlusba á iatneskar messur, og ekki lífc Framhald á bls. 29 20. desember 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.