Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 30

Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 30
— AMrei hefur þú skilirt mig Eimar. Saimkvæmit fyrri iýsim.gu hennar sjáifrar og annarra a samikomulagi þeirra systkma og þeirra fjölskyldu, þá hefði, ef allt hefði verið með felidu, áft að koma heil andsvararæða írá Eimari, með forkunnlegum áíierzlum og orðgnó.t. En nú starði hann andartak á systur sina, með rólegum svip og nagði aðeins: — Jæja, Krisiín min. Þá þagði Kristín lengi. Var nú dúkað borð með góð- um búnaði. Hlín bar þarna fram hinn ágætasta mat: Nýjan silung, egg og nýbakað hveifi- brauð, nýmjólk úr kúnni og ný strokkað smjör, kaffi og ein- hverja þá rikmannle.gustu brúnköku sem ég hef bragðað. Sýnilegt var á öltai, að Hlín gerði aii.t sem í hennar valdi stóð til þess að búa sem bezt að Einari og gera hliut iians sem mestan, hvort heidur var í orði, eða á borði. Undir borðum sat Einar í húsbóndasæti og breiddi Hlín fyrir hann hvítan pentudúk. Vinstri handleggur Einars kom honum ekki að gagni við borð haidið, svo að Hlín þjónaði honum til borðs, smurði fyrir hann brauðið og lét matinn á diskinn. Hann gat vel borðað sjáifur með annarri hendinni, og fórst það hægt og hæversk- ilega. Þær Hiin og Kristín töl- uðu fjörliega saman undir borð um og var mikil skemmtun að hiusta á þær. Einar var þögulJ, þótt á hann væri yrt, og lét sem ekki vissi. Þegar dimmf var orðið, bauð HJín okkur Kristínu fram í eld hús að þiggja kvöldkaffi. Hit- aði hún það á oKuvél og var ekki annað Ijós þar inni. Aldrei vék Einar frá Kristínu, hvar sem hún fór. Þegar okkur var boðið kaffi, minntist ég orða Kristínar um brennivínið, íyrr um daiginn, og bjóst nú við að hún fengi snapsinn. Eldti bar þó á því, og aldrei varð ég vör við, að Hlín gæfi Kristínu í staupinu, meðan viö stóðum þarna við. Auðvitað get ur hún hafa gert það, þó að sá auli yrði ekki við vöi, sem ekki hafði einu sinni sirnu & að hafa tóbak með handa Krisfimu, hvað þá ferðapeia. Meðan kelillinn suðaði yfir eldinuim sat Kristin á sitól og horfgi í Jogann með óræð- um svip og reykti. Hlin var að fást við könnuna. Einar hafði komið á eftir þeim inn i eldhús ið, og gekik þar um góif. Þá stóð hann kyrr sem snöggvast, leit á víxl á þær Hlín og Kristínu, og sagði með stórum hressifegri rómi en venijutega: — Ég er þó alltaf fallegasti maðurinn í þessu húsi. Svo möng voru þau orð. Þetta var tengsta setningin sem é,g heyrði Einar Benedikts son segja aWa þá sitund sem við stóðum þarna við. Hlín sagði mér að koma inn fyrir og setjast. Einar nam stað ar og fór að strjúka mér um kollinn og sagði: — Þetta er falfeg stúlka. Þá hlógu þær Hlán og Kri.stin og sögðu, að ekki væri skáldið dautt úr öllum æðum. Ég bað Hiín að fara með eitt- hvert kvæði. Hún tók því vr-1 og fór með Bátsferð. — Xú stígr ég á vatnsins valira fák með vaskan, tvítugran f<;rjustrák og Feneyjar fyrlr stafni, mansöngrsins óðfrieifu ættarstöð með öldstrætum við hallanna röð og ástarsagrnanna safni. Hlín fluitti kvæðið af tát- leysi, en þó þannig, að mér fannst ég aldrei hafa heyrt pað fyrr og kunni þó hrafl úr því áðu.r. Kristín sat gneyp og kóf reykti. Bjarmann frá oliuvél- inni lagði yfir þessar undur- samlegu menneskjur. AJdrei, a.ldrei myndi sldkur söfnuður fyrir finnasit framar á Istandi. Meðan HMn flutti kvæðið stóð Einar Benediktsson og strauk á mér hárið. Mér var innanbrjósts eins og við alitarisgöngu. Var nú komið að háttatíma, og fór Einar að sofa inni í her bergi sínu innar af stofunni. Hlín bjó um Kristinu t sóffan- um stóra, en bjó um mig á góð- um járnbedda. Hún sjálf og Jón Eldon sváfu í öðru her- bergi innar úr ganginum. Sváf um við Kristín vel af um nótf- ina. Morgunln eftlr hélzt sama veðurbliðan. Einar fór setnna á fætur en við hin og Hlín hjálp aði homum til að klœðast. Við fengum ágætan mongunmat og töluðuim dálítið saman á effár. Þær Kristin og Hlin fóru eitt- hvað að minnasit á kaiþólsku. Þá var eins og Einar rumskaði sem snöggvast upp úr draum- unt siniuim. Hann hætti að ganga um góltf, nam staðar frammi fyr ir mér og hvessti á mig a.Uigun. Mér hn.ykkti svo við þetta til- lit Einars Benediktssonar að hefði ég getað farið niður úr stóinum þá, hefði ég gert það. Maðurinn virtist gjörbreyítur. Auigun urðu eldsnör, hvöss og stingandi. Ég sá inn í þessi myirkiu djúp, skynjaði yfir- þyrmandi tign, veldi og mátit. Hér sá ég skáidið í fyi-sta og sáðasta sinn. En samfara þess- ari krafitbirtingu hafði ég veð- ur af mikilli baráttu. Einav var að berjast við að halda vaidi yfir hugsun s:nni. Hann vildi tala. Orðin brutust fraan með nýjium raddhreim, sem bar hljóð líkit og af þrumu í f jarska. — Kaþólsk — kaþólsk — kaþólsk. Ég stóð á öndinni af ót+a og eftirvæntingu. Hvað ætlaði hann að segja? Þá breiddist anigistarsvipur yfir andlit Ein- ars Benediktssonar. Au.gnaráð ið fölnaði, svipurinn mýktist og linaðist. Skáldið gekk á ný uim gólfið með fjarrænum svip, ateinn í heiminum, máilaus og þögull. Við fórum að búast til heim- ferðar. Krisitin kvaddi bróður sinn ósiköp hlýlega. — Vertu blessuð, Kristin min. Einar sat í stóra hæginda- stólnuim sdnum, rólegur og virðutegur. Ég kvaddi hann og hann svaraði: — Verið þér nú sælar. Hlin kvaddi okkur vinsam- lega, en þó fann ég, að henni léttá, þegar þessi gestkoma var að verða yfirstaðin. Enda hafði hún meir en nóg að starfa, þó að ekki bættust gest ir við í ofanálag. Við Kristin riðum vestur hraunið. Hún var í fyrstunni ten.gi þögud, en siðan fór bún að tala um bróður sinn. Henni fannst óráð að hann skyldi hafa setzt að á þessum af- skekkta stað, umkrinigdur reg- inauðnum hrauna og hafs á alta ar hliðar. Kristín sagði, að Ein- ar væri nægilegum eínam bú- inn til þess að setjast að á hvildarheimild erlend's og hafa einikaiþjón. Aldrei kom mér til hugar að andmæia Kristínu í ræðum hennar um einkamál þeirra systk'iia, enda komu þau mál mér á enigan hátit við. En hiitt gat engum dul izt, að Einar var í góðum hönd um, þar sem Hlin var. Að minnstia kositi vdrtisit hún vera eina manneskjan sem elskaði Eimar Benediiktsson nógu mik- ið, tii þess að umbera hann í máttoeti hans og el'lihrörnun. Hlin varð að tákni ístenakrar þjóðar, sem umvafði hið aldna skáld í ást og lotninigu, og það var Hlin Johnson sem lokaði að síðustu auigum hins einförla Braga. Þegar við Kristin komuan til Krisuvíkur, var bílstjórinn þar kominn. Ég borgaði Magnúsi bónda hestlónið, en ekki vildi hann taka nema tvær krónur fyrir tvo hesta og ireiðtygi í tveggja daga ferð. Við ókurn nú heimleiðis. Kristín steinþagði alla Jeiðina. Kvöidsetit var orðið, og grá hraunin hjúpuðust rauðum bjarma. Ég var sem í sælli leiðslu. Samveran með þessum fágæt- lega stórbrotnu persónum ork- aði á miig eins og vökudraum- ur. 1 austri reis bjartur máni á loft og breiddi sína köldu skikkju yfir fjöllin sem skyggðu á bústað Einars Bene- diiktssonar. AHa lieiðina heim var sem kvæði mér við eyia í hreinum og djúpum karlmannsrómi: Til þín for mitt I.ióAalafi: löngum yfir björg: og sund. Manstu okkar eina dag. — Er ei lífið skammvinn stund. llndir skýjum, yfir mold, innan hafs ogr reginfjalls, aleinn treð ég fótum fold, fagrna engu — minnist alls. Hljóð og: tóm er hjartans borff. Heimsins svipur breyttur er. Andi minn hann á ei sorg:. Alltaf lifir þú hjá mér. Til umhugsunar á jólunum Sigurður Framh. af bls. 3 að börnin eru mér á jólunum svo liugstæð, annars vegrar tær uppspretta fölskvalausrar gleði, liins vegar ægileg áminning um, að vegna þess að boðskapurinn frá Betlehem virðist engu hafa breytt um eðli og athafnir mannskepnunnar frá því er hún skráði söguna um sitt fyrsta syndafall, jþá kunni e.t.v. til þess að koma að enginn verði eftir til frásagnar um hið siðasta og öriagaríkasta í líísferli Jiennar á jörðinni. Sigurbjörn Framh. af bls. 2 keisarans. Hvern dreymdi um það, að nöfnin ykkar ættu að geymast í verald- arsögunni við hliðina á Ágústusi og Kýreníusi og bera langt, langt yfir þau? Já, nöfn keisarans og landstjórans geymast í iiinni helgustu sögu aðeins vegna þcss að þið eruð þar, þið, hin minnstii af öllum smáum. Og þó eru það ekki nöfnin ykkar, sem vér lútuni, heldur nafnið, sein konist ekki á skrá keisarans, það var aðeins nefnt af englumim, Kristnr Drottinn í borg Davíðs, borginni, þar sem gistihúsið var, lokað, of ríkt fyrir þig, og einmitt þess vegna ævarandi áminning um örbirgð þess húss, þess hjarta, þess heims, sem hefur ekki rúm fyrir þig, Kristur Drottinn, frelsarinn. En þið eruð saman þrjú. Og ég vona, að ég hafi fundið ykkur. Fundið ykkur í kirk.junni minni, svo lítið sem hún sýnist eiga af því, sem englarnir syngja um: Dýrð Guðs og friði Guðs og velþóknun Guðs. Það eru augun þin, lieilaga barn, sem ég leita að, og höndin þín. Þvi í þeim augum sé ég það eina, sem gerðist nýtt frá því að duftið varð manneskja, hið eina, sem stafar alskæru Ijósi inn í heimsins löngu nótt, og í þinni iiendi eru örlög mín og örlög heimsins skráð. Ég vona að ég liafi fundið ykkur og megi vera með ykkur, hvað sem gerist í gisti- húsinu og á því grúðurlausa gróðatorgi. Með ykkur í nútt og allar nætur og daga. Því þar sem þið eruð, þar sem þú ert, sonur Maríu, sonur Guðs, þar er Guð minn að skapa þann lieim, sem á að erfa veröld Ágústusar, skapa nýjan liimin og nýja jörð, þar sem réttlætið býr, þar sem friðurinn býr, þar sem dýrð Drottins Ijóniar yfir öllu og allt er orðið nýtt. Guðmundur Framh. af bls. 2 yfirnáttúrlegu atvilc kringuni fæðingu Jesú — birtast okkur fyrst í bókum rit- liöfundanna: Mattheusar, Markúsar, Lúkasar og Jóliannesar. Það eru þessi ágætu skáld, sem leggja undirstöðuna að trúnni á eingetinn son guðs. ÍN ý j ár snó ttin 100 ára Framh. af bls. 7 Fornir hættir eru líka notað- ir, eins og þegar álfar mæla svo, í ijóðahætti: Vígjum hús svo verða síkuli húsbændum holl sínum. Hrökkvi allir amdar frá heim að heimkyinni sínu. I einutm söng Jóns er enn út- lent iag, Dybt i Havet: Nú er kalt og næturhrafninn hjalar náhijóð dimm frá Jdetta-hljóma-gjá ... I báðum gerðum leiksins syngur Áslaug vísu undir laig- • imu: Jeg gik mig i Lunden: Ég sá það í aptan, er sinnið gjörði kalt, þá sólin er hnigin í úthafið svalt. Og áifar syngja viðkvæði: En máninn gægðist bak við gráhnjúk og geislum sló á snjóinn. 1 fyrstu útgáfunni eru einir 7 söngvar, svo sem álfadans- inn Kári og Katla við lagið Góða skemmtun gera skal: Inni Kári sat i sal og silkiklæði bar. Gulihiað spennt ura ennið á garpnum fagra var ... Þetta danskvæði er þar 15 vísur en 10 í endurskoðuninni, og þá er líka komið inn í þátt- inn lúðraþytur og bjölluhljóm- ur. 1 seinni gerðinni eru alls 5 söngvar og fáeinar framsagn- arvísur, og allmikili hljóðfæra- sláttur, m.a. er þar söngurinn „Ein sit ég úti á steini, angrið mér verður að meini“, sem Heiðbláin syngur. Indriði yrk- ir undir gömlum lögum, t.d. Ólafur Liljurós, en tónskáld hafa siðan gert við leikinn ný lög. Yfirieitt eru söngvar end- urskoðuðu leikgerðarinnar betri en var í fyrstu útgáfunni og meðferð bundna málsins í heiid sinni betri, og margt kem ur þar skýrar og betur og feg- ur fram en áður. T.d. er niður- lag frumgerðarinnar, þar sem Áslaug segir: „En allir þurfa trúna í þessu Jifi einungis fyrir þetta eina líf. Ég hef nú von, sú von er öilu meiri, að verði ég frá þessu ódauðleg. Þess vegna hoppar hjarta mitt af gleði og hyggur vist að sprengja brjóst mitt sundur". 1 lok seinni útgáf.unnar er ávarp Áslaugar til áhorfend- anna annað og lengra, er Álf- harnar rís í loftið og álfarnir koma í Jjós: 30 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. desember 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.