Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1971, Blaðsíða 17
Inuinig- er nú umhorfs í Herdísarvík. Lengst til hægri er íbúðarhús JCinars Benediktssonar, en nær á niyndinni eru hálffallin gripahús, sem stóðu nokkuð ofan við gainla bæiiui. vtar miikill einstæðingutr. Kristtn var hieilisiU'iiitil og gefek mieð sjúkdöm í skjaldikirtl. Hvort sem að einhverju ieyti viar um að kenna þeim sjúk- teiika, eða þá geðslagi, kom hrátt í Ijós að taismáti hennar var á Situndum mjög frábruigð- inin tali venjulegs fólks. Hún lét mig siitja á sitói', en stóð sjálf fyrir framan mig og hélt þrum- amdi ræóur, með þeirri orð- gnótt og mæisfcu, að annað eins orðalag hef ég aildrei héyrt tii nokkurrar konu. Það var engu iffikara en hún væri hinn opin- iberi ákærandi i réttarsal, en ég væri kviðdómur sem hún þyrfti umfram allt að sann færa. Stundum fannst mér ég vera orðiin sakborminigur hjá henni. Þá ias hún yfir mér stór kostlega reiðilestra, en orðfror- 5ið var iíikaisit því sem hún iæsi upp úr Vídalínspostillu. Inntak als þessa orðaflauims var igiemgisteysi ættar hennar, sem hún virtist kenna ein- hverju fólfci sem hefði orðið bölvaldur Einars bróður henn- ar fyrst og fnemst, og þá um illeið hennar sjáOifrar. Mest var ibalað um f járrnál og svik og pretti í því sambamdi. Satt að segja botnaði ég ekkert í þessu Itaffi, en htosta-ði þó, hálrf hrædd, en hiuigfianigin. Féll sem ílaumiða, foss og háskriða — fólk stóð forviða — fali hans málkviöa; en und brábarði brann sem logrvarði liuKurinn skapharði, er sitt hauður varði. Þannig kvað Matthías Joch- umsson um Benedikt Sveinsison föður hiennar. Það var efcki að- einis í útOiti, sem Krlisitín ffiktdst föður sínum, heldiur hafði hún íerugið að enfðum málifar hans Og kynngimagnaða ræðu. Þegar þau Katrin frá Reynisstað og Benedikt Sveinsson sikiidu, fóru börndn sitt I hverja átit- ima, í fyrstunni. Kristín fylgdi móður sdnni til daiuðadags henn ar. Eimar aftur á móti, ólst að mestu upp hjá föðiur sínum. Kristiín ibaldi það liífsógæfu þeirra systkina, hvermig þess- um máium var ráðstafað. Einar viar uppáhaM móður simnar, ákaflega hæmdur að henini og þau sikaipliik. Sjö ára gamall hraktist hantn til ókunmugra og sagði Kristín, að það hefði ver- ið æviharmur Katrínar móður hennar. Kristín sagðist sjálf hafa ver ið miktu iiíkaiii föður sínum, og hiefði vLlijað alast upp hjá iion- um, þvd að þær mæðgumar hefðu aiidrei átt skap saman. Kristín sagði mór oft frá langri dvöl þeirra mæðgna í Kaup- mannahöfn. Hún hafði haít fagra söngrödd og viidi teggja fyrir siig tónilistarnám í því skyni aQ fara síðan heim til fs- lands og kenna ísl'endingum tJónlsit. Einar kom alltaf við hjá þeim mæðgum, þegar hann var í Kaupmannahöfn. Þó virðist sem hann hafi ekki búið að staðaldri nokkurn tima hjá móð ur sinmi þar. Einar var aiiger- teiga mótfaliffinn tóniliistarnámi Kristímar. Hann viidi að hún tegði stumd á iögfræði. Ka'trín hélt tauni dóttur sinmar í þess- um miálium. Einiu sínni rifust þau mæðgin svo heiftartega út af framtíð Kristlnar, að hún sagöist hafa skriðið undir borð atf hræðslu. Einar spáði Kristmu ófarn- aði, ef hún tæki upp á þvi að fara til Islands tffl þess að ffifa á tónLisbairkennslu. Reyndist hann þar sannspár, því að Kriistín saigð'ist hafa átt miklu örðugra uppdráttar í Reykja- vík en í Kaupmannahöfn. Móðir þeirra hlakkaði alitaf áfcaftega tii heimsókna Einars. Þó virðist skaplyndi þessarar fjölskyldu hafa verið það stór brotið, að árekstrar milffi þeirra voru óumflýjanle'gir. Eimu sinmi kom Einar til Kaup manmahafnar fáum döguim fyrir jól. Tailaði'St þeim mæðgimum svo til, að Einar yrði þar hjá þeiim um jólin. En etoki fór bet- ur á með þeim en svo, að affiit £ór í háaaiifrildi miffii Katrínar og sonar hemnar. Einar raujc burt í fússi og tók sér far heirn tffi Istamds á Þoiiáks- xmesisu, án þess að kveðja. Það sagði Kristín að hefði fallið móður þeirra mjög þung't. Ektoi vildi Kristin kannast við, að Valigerður, kona Einars, hefði verið velkomin temgdadóltir. Þótti Katiríniu, móður þeirra, sem Eimari hefði orðið á með því tovonfamgi. Kristín minnt- ist á hið fræga kvæði Eimars um móður sína. Mikið hefði slíkur kveðskapur gttiatt Kati'ímu, hefði hún lifað. En Eimar orti kvæðið að móður sinni látinni, sagði Kristín. Emu sinni, þegar ég kom til Kristdnar sagði hún við mig að tilefniislausiu, og óvenju kank- vís. — Þér haldið náttúrlega að ég sé piiparmey. En ég er pip- arkona, góða min. Sagðisit hún hafa verið gift Árma Pálssyni, síðar prófessor í eitt áir. Ég sipurði hana aldrei neins u-m einkamál hiemnar, frekar en hiún sagði sjálf. En af fólki, sem var henni samtíða í Höín, var mér sagt, að þau Kristin og Árni befðu gifzt á einhverjum af hinium 15 námsáruim hans þar. Óregta mitoffi vaæ á Árna, og að sögn ómögutegt að búa með homuim á þessu tímaibiii. Þó virðist sem þau hafi skilið í bróðerni, og auðbeyrt var að Kristimu var ennþá hlýtt til þessa miikla og sérkennilega gáfiumanns. Þennan vetur, sem ég lærði hjá Kristíniu, bjó Einar Beme- diktsson hjá henni og hélt itil í fremra herberginu. Aldrei sá ég hann, því að Kristin miun hafa hagað kennslu sinnl þanni'g, að Einar hefði sem minnst ónæði af. Einiu sdnni var aði hún mig við að setjast í hægindastóffinn, sem hún var vön að láta miig sitja í. — Hann Einar bróðir sottist svo harkatega í stólinn, að hann brotnaði. Einar var í svo stórum pelis, sagði hún. Kristín söng sbundum fyrir mig Lögin, sem hún kenndi mér. Rödd henmar var einikenniilega faffieg, þótt hún væri þet.ta öldruð. Stundum var hún að tiala um sönigkennisliu, og sagði að þar væru Istendinigar á viffii igötum. Þeir teerðu þann söng- stíl sem upprunninn væri á Ítallíu og miðaður við ítölistou, sem aftur væri komdn af latin- unni. — En ísl-enzka er firumtuniga, sagði Kristín, — og þess vegna verður að haga söngkenn-sl- unni hér í samræmi þar við. Þeigar leið að vori fluttisit ég frá Reykjavík um noktour ár, og síðan í bæinn aftur. Þá heimsótti ég Kriistímu við og við. Þá var Einar farinn tii Herdísarvíkur. Ekiki líkaði Kristínu sú ráðabreytni. Hún sagði, að hann hefði allt eins 'getað búið hjá sér, og hiefði það orðið þeim báðum styrkur. — Okkur kom oftast vei saim an, sagði KriSiiin það var ekki nem-a eirnu sinni sem Ei-n- ar varð svo reiður, að hann stökk fram úr rúminu. Þá vorum við að deiia um Græn- landsmálið. Stundum var ég að spyrja Kristínu út í kvæði bróður hennar, — hvað hann ætti við þama og þarna. Hún virtist hafa tiltöluteiga Mtinn áh-uga á kvæðum Einars. Það var ver- aldarhöfðinginn en ekki skáld ið, sem Kristín dáði. Það voru helzt þau kvæði, sem að líkmd- um voru ort um einhverja til- tefcna persónu, sem hún vildi tata um. Sbunduim varð hún hálí örg út af öffium þssum spuiminigum. Meðai annars spurði ég hana um þessar ljóð- línur úr kvæðinu „Davíð kon- ungi“. títvaldi siinffvarinn sa-ltarans sinntl el glaplöcum Edenbanus. Sjálfskiipuð bján, bæði þjððar oe manns, skal þurrkast úr lífsins bókum. Kristin svaraði: — Það skal ég segja yður, góða mín. Þetta er ein af fjar- stæðum Einars Ben,ediktsson- ar. Ég spurði hana um skoðanir Einars í trúmálom. Hún sagði, að Einar hiefði átt bók eftdr enska konu, sem ég man því miður ebki hvað hét. Bókin hét Sargon the magnificent. Eng- in,n kanuast nú orðið við þessa bók. Kristín sagði að Einar ætti hana enn, og að bókln væri ffika til í Landsbókasafn- inu. Ekki fann ég þó bókina þar. Kristín hélt þvi fram, að þessi bók hefði haft djúpstæð áhrif á lífsskoðun Einars Ber.e diktssonar. Oft minntist hún á föður sinn, og affitaf með djúpri virðirugiu og ást. Hún taldi, að hann hefði venið himn raunsanni baráttu- maður fyrir íslenztou sjáttlf- stæði, en verið misskilinn af Löndum sínum, en ofsót-tur af dönsfcu stjóminni. Einu sinni benti hún mér á Stóra borðið með útsikorna fætinum. Þetta borð sagði hún, að hefði verið smíðað á Héðinshöfða, þegar Benedikt Svein-sson var þar sýsLumaður. Meisítarinn sem. borðið smíðaði, vaæ bláfátækur ilistamaður, náttúrlega hálf*erð ur flœkingur, eins og slíkir rnenn voru ofitast á þeirri táð. Benedikt tók þennan mann að sér um tíma og fékk honum það verkefni í hendur að smíða þetta borð. Þafl þótbi silíkt lisitaverk, að borðið var sent á sýnmgu í Kaupmanna- höfn. Ekki man ég lengur hvað þessi ágæti bíldhöggvari hét. Veturinn 1935 kom út heild- arsafn af ljóðum Einars Bene- diktssonar. Þessar bækur keypti ég og við lestur þeirra fór að vafcna hjá mér sívax- andi löngun til að sjá með eig- in augum þennan undramann. Þá bjó Kristín Benedikts- dóttir á Grefctásgötunni. Þar kom ég tiil hennar og bað hana nú eims vel og ég gat að boma með mér til Herdísavikur. Kristín tók þessu mjög fjarri í fyrstunni. Það er rétt að geta þess hér, að þá átti Einar Bene ditotsson heirna á þessum af- skekktasta bæ á Islandi, að því er suimir töldu, og bjó þar með Hlín Johnson. Hún var al- þekkt gáfukona og hafði ég heyrt mikið talað um live ljóð- elsk hún væri og að hún kynni utan að öll ljóð Einars Bene- diktssonar. Enga hugmynd hafði ég um hvernig þeim Krist inu og Hlín hefði sasnið, eftir að Hlín tók Einar að sér. Þegar Kristín tók svona stirt undir beiðni mína, þá stadn- gleymdi ég að taka til greina, að hún var komin hátt á sjö- 20. desember 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.