Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1988, Qupperneq 19
m/SÍA 21.05
Tilbúin „suðrœn baðparadís"
undir þaki.
lengur. Náttúrufegurð, friðsæl
fjallavötn, skóglendi og andrúms-
loft bæja og borga í Mið-Evrópu
er farið að draga íslendinga til
sín. Sumarhúsahverfin bjóða land-
anum upp á sama félagsanda og
sólarstendur Spánar, þar sem
margir íslendingar taka sumarfrí
saman. Tungumál sem fáir tala
heldur íslendingum saman, en
kannski er það líka samheldni hjá
lítilli þjóð sem finnur smæð sína
enn meir á erlendri grund.
Rútuferðir eða
bílaleigubíll
með Litla sólklúbbinn fyrir yngri
kynslóðina. íslendingar á öllum
aídri vilja greinilega skemmta sér
saman af lífi og sál í Spánarferð-
um.
Önnur mið-
jarðarhafslönd
Italía hefur um árabil verið
annar helsti sumarleyfisstaður
íslendinga. ítalir koma í síauknum
mæli til íslands og Arnarflug er
að he§a áætlunarflug til Mílanó
svo að trúlega verða tengslin milli
þjóðanna enn meiri. Saga býður
nýjan stað á Ítalíu í tengslum við
Amarflug. Skrifstofan býður
einnig gististaði á frönsku „rívíer-,
unni“ og er áfram með ferðir til
Túnis. Italía býður upp á svo
marga áhugaverða skoðunarstaði,
að Italíuferð verður oft meira
skoðunar- en sólbaðsferð.
Frakkland hefur orð á sér fyrir
að vera dýrt, þó að Frakkar stað-
hæfi að þar sé hægt að finna
rútuferðir um ólík lönd. Rútuferð-
ir eru nokkuð hefðbundinn ferða-
máti, en ferðaskrifstofan Útsýn
byijaði með þær, meðal annars í
gegnum dönsku ferðaskrifstofuna
Tjæreborg. Þær eru einn besti
ferðamátinn fyrir fólk sem hefur
áhuga á sögu landanna og vill
láta leiða sig í gegnum fallega,
áhugaverða staði. Góð fararstjórn
í rútuferð hefur geysilega mikið
að segja og oftast eru fararstjórar
búnir að kynna sér sérstaklega
sögu viðkomandi landa. Yfirleitt
er það eldri kynslóðin sem sækist
eftir rútuferðum, fróðleiksfúst
fólk eða fólk sem er ekki vant að
ferðast á eigin vegum.
Allar ferðaskrifstofurnar bjóða
upp á flug og bíl, sem er tiltölu-
lega nýr og mjög vinsæll ferða-
máti. Flugleiðir byijuðu að bjóða
„flug og bíl“ í tengslum við sína
áfangastaði. Þessi ferðamáti
krefst sjálfstæðis og nokkurrar
þekkingar í ferðalögum. Kannski
hentar hann betur þeirri kynslóð
sem hefur alist upp við ferðalög.
Atlantik og Saga bjóða upp á
Sumarhús í hlýlegu umhverfi í Þýskalandi.
„Flug og bOI“ sjálfstæður ferðamáti.
verð við allra hæfi. Tungumála-
erfíðleikar hefta nokkuð ferðir
þangað og nýleg krafa um vega-
bréfsáritun. En þeir sem elska
góðan mat og vilja reyna eitthvað
nýtt á því sviði verða ekki fyrir
vonbrigðum. Túnis er of framandi
land til þess að margir Islendingar
fari þangað. Sumir verða heillað-
ir, en öðrum finnst það of fram-
andi. Túnis er heillandi heimur
Múhameðstrúar með gjörólíkum
lífsháttum og siðvenjum frá því
sem við eigum að venjast.
Sumarhús og bíll
Atlantik, Ferðamiðstöðin og
Pólaris bjóða úrval af sumar-
húsum víðsvegar í Evrópu. Dvöl
í sumarhúsum erlendis er tiltölu-
lega nýr ferðamáti hjá íslending-
um. Segja má að sumarhúsadvöl
erlendis hefjist þegar Samvinnu-
ferðir fara að bjóða hollensku
sumarhúsin. Síðan hefur eftir-
spum eftir sumarhúsum stórauk-
ist og fer vaxandi. Þjóðvetjar eru
farnir að byggja upp svipaðar
„baðparadísir" og Hollendingar.
Veðrið hefur lítil áhrif á sumar-
leyfísfólkið, þar sem öll aðstaða
er undir þaki.
Fólkið sem nýtir sumarhúsin
er mest fjölskyldu- og barnafólk
eða áþekkt fjölskylduform og sól-
arlandafjölskyldan á Spáni. í sum-
arhúsunum eiga fjölskyldur
fastan samastað í sumarfn'inu,
eru alveg út af fyrir sig, en geta
flakkað um að vild. Sólin og sand-
ströndin em ekki eins ríkjandi
Nýjung. Farþegar Sögu fá í hend-
ur sérstakt afsláttarkort sem gildir
í fjölda verslana og veitingastaða.
DAGFLUG A FIMMTUDOGUM
CostaDelSol Við leggjum ,áherslu
á 1. flokks fjölskylduíbúðir ávöldum
gististöðum, eins og |PRINCIPITO
SOL og SUNSET BEACH CLUB,
sem bjóða upp á fjölbreytta dagskrá
fyrir alla aldurshópa. 2-3 vikur,
íslenskur fararstjóri.
Verð frá 31.005 kr.*
4 í íbúð 37.736 kr.
2 í íbúð 40.492 kr.
FERDASKRIFSTOFAN
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19. MARZ 1988 19