Alþýðublaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 20

Alþýðublaðið - 13.06.1987, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 13. júní 1987 fLAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVIKURBORG Droplaugarstaðir heimili aldraðra, Snorrabraut 58. Starfsfólk óskast í afleysingar í þvottahús og ræstingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9—12 f.h. virka daga. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ I REYKJAVÍKURBORG Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Heildags- eða hlutastörf. Einnig unnið í smá hópum. Hentugt fyrírhúsmæðurogskólafólk. Upplýsingarí 18800. Heimilisþjónustan. f~~| LAUSAR STÖÐUR HJÁ j REYKJAVÍKURBORG Staða forstöðumanns við leikskólann Fellaborg, Völvufelli 9. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjón- arfóstrur á skrifstofu dagvistar barna sími 27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. ®IAUSAR STÖDUR HJÁ j REYKJAVÍKURBORG Staða forstöðumanns við leikskólann Árborg Hlaðbæ 17. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna sími 27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Fóstrustöður við leikskólana: Árborg Hlaðbæ 17, Fellaborg Völvufelli 9 og Kvistaborg v/Kvistaland. Fóstrustöður á dagheimilin: Dyngjuborg Dyngjuvegi 18 og Hlíðarenda Laugar- ásvegi 77. Fóstrustöðurá leiksk./dagh. Hálsaborg Hálsaseli 27, Hálsakot Hálsaseli 29, Rofaborg v/Skólabæ og Ægisborg Ægissíöu 104. Fóstrustöður á skóladagh. Hraunkot Hraunbergi 12, Langholt Dyngjuvegi 16 og Völvukot Völvufelli 7. Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heimilaog umsjónarfóstruráskrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Staða forstöðumanns við dagheimilið Steinahlíð v/Suðurlandsbraut. Umsóknarfrestur er til 28. júní 1987. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjón- arfóstrur á skrifstofu Dagvista barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. Listasafn Háskóla íslands: Sumarsýning Listasafn Háskóla íslands er nú að opna sumarsýningu á hluta lista- verka sinna, svo sem undanfarin ár. Er sýningin í húsakynnum þess, Odda, Hugvísindahúsi Háskólans, sem er nýbyggingin milli Árnagarðs og Norræna hússins. Á annarri hæð Odda eru sýnd nokkur verk Þorvalds Skúlasonar frá helztu skeiðum á listferli hans, en í aðal- salnum á þriðju hæðinni eru sýnd verk ýmissa höfunda, og eru þar á meðal ýmis ný tilföng safnsins. Listasafn Háskóla íslands var stofnað 1980 af mikilli listaverka- gjöf hjónanna Ingibjargar Guð- mundsdóttur og Sverris Sigurðs- sonar, og mynduðu verk Þorvalds Skúlasonar, allt frá æskuárum hans til hinztu verka, megin uppistöðu þeirrar gjafar. Safnið hefur til þessa getað keypt 130 verk, en auk þess hafa því borizt góðar gjafir, frá upphaflegum stofnendum, dánar- gjöf erfingja Þorvalds Skúlasonar, frá listamönnum og öðrum vel- unnurum Háskóla Islands. Því er sýning sú sem nú er opnuð í Odda aðeins brot af myndaeign safnsins. Stöðug skiptisýning úr verkum þess er í Skólabæ við Suðurgötu, þang- að sem fjöldi nemenda og kennara sækir að staðaldri. Sýningin í Odda hefst 17. júní og stendur yfir í allt sumar, fram undir skólabyrjun í haust. Hún er opin daglega frá kl. 13.30 til 17.00 og er aðgangur öllum ókeypis. Aðalfundur Skólameistara- félags íslands: Sóknarfélagar SumarferðSóknarverðurfarin 16. júlí, komiðaftur 19. júlí. Farið verður austur að Hallormsstað ásamt ýmsum viðkomustöðum. Þátttakendur tilkynnið þátttöku á skrifstofu fé- lagsins Skipholti 50a fyrir 10. júlí. Ferðanefndin. m LAUSAR STÖÐUR HJÁ IMJ REYKJAVÍKURBORG Staða forstöðumanns við leikskólann Leikfell Æsufelli 4, fóstrumenntun áskilin. Umsóknar- frestur er til 28. júní. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjón- arfóstruráskrifstofu Dagvistabarnaí síma27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. ®LAUSAR STODUR HJA _J REYKJAVÍKURBORG Staða forstöðumanns við dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39. Umsóknarfrestur er til 28. júní 1987. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjón- arfóstruráskrifstofu Dagvistabarnaísíma27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð ásér- stökum eyðublöðum sem þar fást. Alyktar um eftirmenntun Aðalfundur Skólameistarafélags íslands var haldinn í Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi dag- ana 3. og 4. júní sl. Auk venjulegra aöalfundarstarfa voru haldin nokkur erindi um skólamál. Hjálmar Árnason skóla- meistari Fjölbrautaskóla Suður- nesja Keflavík, spjallaði um sam- skipti skólanna og menntamála- ráðuneytis. Þór Vigfússon skólameistari Fjöl- brautaskóla Suðurlands á Selfossi, flutti erindi um innra starf skól- anna. Margrét Björnsdóttir eridurmennt- unarstjóri Háskólans, kynnti starf endurmenntunarnefndar einkum varðandi endurmenntun kennara. Bryndís Víglundsdóttir skólastjóri Þroskaþjálfaskólans, lýsti fyrirhug- uðu eftirmenntunarnámskeiði fyrir skólastjórnendur. Heimir Pálsson formaður B.K. gerði grein fyrir fyrirhugaðri end- urskoðun á launakerfi kennara og starfsháttum í skólum. Á fundinum voru gerðar nokkrar ályktanir m.a. þessi: „Eftirmenntun er ein helsta leið mannsins til að komast hjá stöðn- un. Þetta á ekki síst við um skóla- starf þar sem megin viðfangsefnið er undirbúningur manna undir líf og störf við sífellt nýjar aðstæður. Fundurinn hvetur til þess að skól- um á íslandi verði skapað fjárhags- legt svigrúm til eftirmenntunar kennara og ítrekar fyrri tillögur um að hver skóli fái ákveðið hlutfall af launakostnaði í þessu skynií* Á fundinum urðu miklar um- ræður um málefni framhaldsskól- ans og skólamál almennt. í stjórn félagsins voru kjörin, Ingvar Ásmundsson skólastjóri Iðnskólas í Reykjavík, formaður. Kristín Bjarnadóttir áfangastjóri Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Þórir Ólafsson skólameistari Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akra- nesi. Til vara, Björn Teitsson skólameist- ari Menntaskólans á ísafirði og Kristinn Kristmundsson skóla- meistari Menntaskólans á Laugar- vatni. Útboð Reykhólasveit 1987 Vestfjarðavegur milli Hríshóls og Geitarár Vegagerð rfkisins óskar eftir tilboðum I W ofangreint verk. > “ Lengd vegarkafla 3,2 km, fylling 9.500 m3, r neðra burðarlag 12.000 m3. Verki skal lokið eigi síðar en 15. desember 1987. Útboðsgögn verðaafhent hjá Vegagerð rlk- isins á Isafirði og I Reykjavík (aðalgjald-. kera) frá og með 15. þ.m. Skilaskal tilboðum ásömu stöðum fyrirkl. 14:00 þann 29. júní 1987. Vegamálastjóri. Utboð Norðfjarðarvegur um Hólmaháls Vegagerð rlkisins óskar eftir tilboðum 1 of- angreint verk. Lengd vegarkafla 1,8 km, skeringar 9.000 m3, þar af 3.000 m3 berg- skeringar, fyllingar 13.000 m3 og neðra burðarlag 9.000 m3. Verki skal lokið 15. september 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá vegagerð rík- isins á Reyðarfirði og í Reykjavlk (aðal- gjaldkera) fráog með 15. þ. m. Skila skal til- boðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 29. júnl 1987. Vegamálastjóri. ' ^ Útboð %v/m v Flugvallarvegur Siglufirði, Siglufj. — Fjarðará, 1987 V Vegagerð rfkisins óskar eftir tilboðum I ofangreint verk. Lengd vegarkafla 1,0 km, fylling og burðar- lag 7.500 m3. Verki skal lokið 1. október 1987. Útboðsgögn verðaafhent hjá Vegagerð rík- isins á Sauðárkróki og I Reykjavík (aðal- gjaldkera) frá og með 15. þ.m. Skilaskal tilboðumásömu stöðum fyrirkl. 14:00 þann 29. júnl 1987. Vegamálástjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.