Alþýðublaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 2. júlí 1988
Vegahandbókin
í endurskoð-
aðri útgálu
Vegakort er á hverri síðu og
til hliðar við þau er sagan
rakin og sérkennum lýst.
Vegahandbókin kom síðast
út árið 1981 og hefurverið
ófáanleg í mörg ár. Nú er hún
komin aftur í nýrri og stór-
lega endurskoðaðri útgáfu,
sem unnið hefur verið að
síðastliðin tvö ár. Bókin end-
urspeglar allar þær miklu
breytingar sem orðið hafa á
vegakerfinu á síðustu árum
og kemur það jafnt fram í
hinum fróðlega texta sem
vegakortunum sjálfum.
Vegahandbókin veitir leið-
sögn á öilum vegum lands-
ins. Hún byggir á vegnúmera-
kerfi Vegagerðar ríkisins. Á
hverri síðu er tekin fyrir
ákveðinn vegarhluti. Á öðrum
helming síðunnar er upp-
dráttur af viðkomandi vegi og
nánasta umhverfi, en á hin-
um helming síðunnar er saga
og sérkenni staðanna rakin í
stuttum og hnitmiðuðum
texta.
Uppbygging Vegahandbók-
arinnar er meö þeim hætti að
hægt er að ferðast eftir
henni í báðar áttir, en ekki
bara í aðra áttina eins og títt
er í leiöarlýsingum.
Höfundur texta Vegahand-
bókarinnar er Steindór
Steindórsson frá Hlöðum.
Aöalritstjóri er Örlygur
Hálfdánarson. Ritstjóri og
skipuleggjandi korta er
Jakob Hálfdánarsonar tækni-
fræðingur, en teiknun korta
annaðist Narfi Þorsteinsson
tæknifræðingur.
Vegahandbókin er sett og
prentuð í Prentstofu G.
Benediktssonaren bundin
hjá Arnarfelli hf.
Almennt verð: 98.706,-
NORDIVIENDE
-NYTSÖM NUTIMATÆKI.
SKIPHOLT119
SÍMI29800
HÚN ER
KOMIN AFTUR...
Nordmende upptöku- og afspilunarvélin,
sem seldist upp á 10 dögum í maí...
Aðeins 1300 gr (raeð rafhlöðu)
HQ myndgæði (High Quality)
Aðeins 10 lúx (kertaljós í 25 cm fjarl.)
430 línu upplausn
Sjálfvirk lit—, ljós og „fókus“-stilling
Dags- og tímainnsetning
14 stillingaratriði sjást í myndkíki
Tekur VHS-C spólur
Mynd- og hljóðdeyfir (fader)
Sexfalt-tveggja hraða súm
CCD örtölvu myndkubbur
Fljótandi kristals-stjómskjár
4 lokarahraðar i/6o, 1/250, 1/500 og 1/1000
Hægt að skoða upptöku strax
Ýmsir fylgihlutir
o. fl. o. fl.
Aðeins
greiðslukjör til allt að 12 mán.
Bæklingur um
sólböð og
sólvarnir
Apótekarafélag Islarids
hefur á ný gefið út upplýs-
ingabækling sem að þessu
sinni fjallar um Sólböð og
Sólvarnir.
í bæklingnum er í stuttu
máli gerð grein fyrir áhrifum
sólskins á húð manna og
bent á einföld atriði til þess
aö forðast óþægindi af þess
völdum. Einnig er sagt frá því
hvernig sólvarnaráburðir eru
aðgreindir með svokolluðum
sólvarnarstuðli. Aftast i
bæklingnum er tafla yfir það
hversu háan sólvarnarstuðul
sólvarnaráburður ætti að
hafa ef komast á hjá sól-
bruna fyrstu sólbaðsdagana í
sumarfríinu.
Bæklinginn hannaði Guð-
jón Heiðar Pálsson, textinn
er unninn af Hjördísi Claes-
sen lyfjafræðingi, en Ellen
Mooney, húðsjúkdómalæknir
hefur lesið bæklinginn yfir
og gefið ýmis góð ráð og
ábendingar.
Bæklingurinn mun fást í
öllum apótekum almenningi
að kostnaðarlausu.
í ferða-
lagið
Peysur
Buxur
Skyrtur
Sokkar
Hosur
Regnfatnaður
Gúmmístígvél
Stil-ullarnærföt
Hanes-bolir
Gasluktir
Gashitarar
Gashellur
Grill
GriHkol (dönsk)
SENDUM UM ALLT LAND
Grandagarðl 2, sfml 28855, 101 Rvlk.