Alþýðublaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 21
Laugardagur ^0^9,88
2<K
Góðan daginn,
herra
Síldarhaus
Ef maóur er læknir eöa
ieikari í Danmörku er ekki
sérlega viröulegt aö heita
Jensen eöa Hansen. Meö
lagabreytingu gefst Dönum
kostur á aö breyta nöfnum á
frjálslegri hátt en áöur. Þú
þarft t.d. ekki lengur aö bera
nafnið Sillehoved (Síldar-
haus), ef þér mislíkar þaó.
Shu-bi-dua
15 ára
Danska hljómsveitin
Shu-bi-dua hélt uþþ á 15 ára
afmælið í Tívolí í síöustu
viku. „Þaö er gamaldags aó
halda þvi fram að hljómlistar-
menn þurfi aó vera fátækir,"
sögðu kappar og þrostu
framan í Ijósmyndarana. Þeir
hafa brosaö framan I Dani í
hálfan annan áratug. Sann-
kölluð gleðisveit.
Bara orð
„En sjónvarþið er þó
þetra,“ sagöi Boris. „Og það
er umræöa á skerminum."
„Jú, en þaö eru bara orð,“
sagöi Oleg.
Sviöiö er Moskva. Þeir
horfa á Gorba setja flokks-
ráðstefnuna, þar sem honum
er endurvarpaó á stórum
sjónvarpsskermi. í búöinni
við hliðina kostar mjólkurlítr-
inn 27 krónur, Íslandssíld 93
kr. kílóið og kaffi meira en
....... .)ls,VY, 1300 kr. Þaö er skortur á
Gorpatjov er enn í mióri
ræöu. 2 klst eftir.
Bangsi besta skinn“
eða illvígur sovéskur
björn, sem Gorbi
glímir við þessa
dagana.
Súpermann
fimmtugur
í sumar halda Kanar upp á
fimmtugsafmæli Súper-
manns meö skrúögöngu og
blöðrum. Það voru tveir
námsmenn sem skópu karl
1938 og seldu réttinn til út-
gáfu fyrir 130 dollara.
Flug fyrir
60 milljaðra
SAS skrifaói í mánuðinum
undir samning vió McDonell
Douglas fyrirtækiö í Banda-
ríkjunum um kaup á MD-80
flugvélum. Þetta er stærsti
samningur sem skand-
inavíska flugfélagió hefur
gert til þessa. Það sem réói
úrslitum var rými fyrir
farþega, sem Carlzon for-
stjóri SAS segir Douglas upp-
fylla best þeirra flugvéla sem
komu til greina. SAS fjár-
magnar þá 60 milljarða sem
flugvélarnar kosta meö því aó
taka helming aó láni á fjár-
magnsmarkaðnum — afgang-
inn græjar SAS úr eigin sjóö-
um.
Dassajef til
Ítalíu?
ítalska knattsþyrnuliöiö
Sampdoria vill fá Dassajev
markvörö sovéska landsliös-
ins í sínar raöir. Sá sovéski er
talinn bestur í heimi og vitaö
að þýsk lið hafa áhuga á
kaþpa.
Feneyjar flæöa af list
þessa dagana. Hinn árlegi
tvíæringur er opnaður í 43.
sinn meö samtímalist.
Gallerieigendur spígspora
um ganga og kamparí er
skenkt í glös. Hér ægir sam-
an allri kúnst, en spekingar
telja þó fátt nýtt.
Fulltrúi íslands í Feneyjum
er Gunnar Örn Gunnarsson
myndlistarmaöur af Rangár-
völlum.