Alþýðublaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 23
tóu g árd ag U>1.^. jlijí^é ðé.
23
HVAÐ ER AÐ SJA OG HEYRA?
%■. . ■
TOMMAHAMBORGARAMÓT
YNGSTU POLLANNA
Á morgun lýkur einhverju
stærsta fótboltamóti, sem
haldið er á landinu, Tomma-
móti 6. flokks. Keppnin fer
fram að venju í Vestmanna-
eyjum og er leikið bæði utan-
og innanhúss.
FJÓRAR KYNSLÓÐIR í
LISTASAFNI ASÍ
Nú stenduryfir í Listasafni
ASÍ málverkasýningin Fjórar
kynslóðir. Á sýningunni eru
um 60 málverk eftir á fjórða
tug listamanna.
SUMARTÓNLEIKAR í
SKÁLHOLTI
Laugardagur 2. júlí.
Kl. 15: Einleikur á gítar.
Kl. 17: Söng- og kammerverk
fyrir sópran, blokkflautu,
barokkóbó, selló og sembal.
Sunnudagur 3. júlí.
Kl. 15: Éndurteknir seinni
tónleikarnir frá laugardegi.
Kl.,17: Messa.
i
JASSDANS í KRAMHÚSINU
í dag lýkur alþjóðlegu
dansnámskeiði í Kramhúsinu
með danssýningu.
Sýningar verð 2. Laugar-
daginn 2. júli, sú fyrri kl.
15.00 og sú seinni kl. 18.00
Aðgöngumiðar og miða-
pantanir verða í Kramhúsinu
sími 15103 og 17860.
10. SUMARDAGSKRÁIN í
NORRÆNA HÚSINU
Sumardagskrá Norræna
hússins hefur verið fastur lið-
ur sl. 9 ár. Hún er einkum
miðuð við norræna ferða-
menn. Fimmtudag 7. júlí
syngur Hamrahliðarkórinn
undir stjórn Þorgerðar
Ingólfsdóttur.
MARGRÉT OG RÓSA SYNA
í GLUGGANUM
í dag kl. 17 opnar Margrét
Jónsdóttir og Rósa Kristin
sýningu á keramik og textíl i
Glugganum á Akureyri. Sýn-
ingin er opin daglega 17-21
nema laugardaga. Þá er
nefnilega lokað.
GANGSKÖRUNGARSÝNA
Gallerí Gangskör verður
opið í júlí kl. 12-18 þriðjud. til
föstud. Verk Gangskörunga
eru til sýnis og sölu í gallerí-
inu
Laugardagur 2. júlí
17.00 íþróttir
18.50 Fréttaágrip og tákn-
málsf réttir
19.00 Litlu prúðleikararnir
19.25 Barnabrek
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 Fyrirmyndarfaðir
21.10 Maöur vikunnar
21.25 Lifi Lucy
22.55 Feðgarnir
00.50 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok
Sunnudagur 3. júlí
17.50 Sunnudagshugvekja
18.00 Töfraglugginn
18.50 Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir
19.00 Sjösveiflan
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá næstu viku
20.45 Ugluspegill
21.30 Veldi sem var. 2. þáttur
22.15 The King’s Singers
22.55 Úr Ijóðabókinni
23.05 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok
Mánudagur 4. júlí
18.50 Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir
19.00 Litla prinsessan
19.25 Barnabrek
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.35 Vistaskipti
21.00 Hvítu vagnarnir
23.15 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
0
0.
STOD2
Laugardagur 2. júlí
09.00 Með körtu
10.30 Kattanórusveiflubandið
11.10 Henderson krakkarnir
12.00 Viðskiptaheimurinn
12.30 Hlé
13.30 Laugardagsfár
14.35 Formaður
16.10 Listamannaskálinn
17.15 íþróttir á laugardegi
19.19 19:19
20.15 Ruglukollar
20.45 Hunter
21.35 Velkomin til Los Ange-
les
23.15 Dómarinn
23.40 lllur fengur, illa for-
gengur
01.15 Ognarnótt
03.00 Dagskrárlok
Sunnudagur 3. júlí
9.00 Draumaveröld kattarins
Valda
09.25 Alli og íkornarnir
09.50 Funi
10.15 Tóti töframaður
10.45 Drekar og dýflissur
11.05 Sigildar sögur
12.00 Klementína
12.30 Útilíf I Alaska
12.55 Sunnudagssteikin
14.50 Menning og listir
15.40 Villuljós
17.25 Fjölskyldusögur
18.15 Golf
19.19 19:19
20.15 HeimsmetabókGuinnes
20.45 Á nýjum slóðum
21.35 Valentíno
23.35 Víetnam 2. hluti
00.20 Barist um börnin
02.00 Dagskrárlok
Mánudagur 4. júli
16.35 Á toppinn
18.20 Hetjur himingeimsins
18.45 Áfram hlátur
19.19 19:19
20.30 Dallas
21.20 Dýralíf í Afríku
21.45 Óttinn
22.40 Heimssýn
23.10 Fjalak. Hinn ósigrandi
00.55 Dagskrárlok