Alþýðublaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 19
Alla Demidova, stjarna við hið fræga leikhús á Taganka þar sem Juri Ljúbimov var leikhússtjóri og foringi til skamms tima, ásamt tveim óþekktum tilvonandi stjörn- um, i hlutverki skáldkonunnar frægu (sem oss löndum hefur að vísu ekki þótt taka þvi aö kynnast) Marinu Tsvétaévu. arleikhúsi heimsins; Teatr Sovréménnikk i Moskvu. Þar vann hann, þar vann ég, þar unnu Soltséitsín, Vosnéts- énskí og Évtúsénko. Þar hafði Pavlov, aðstoðar- menntamálaráðherra, yfir- . umsjón og fórnaði sínum frama til þess að undirritaður plús Sovréménnikk mættu halda sínu striki. Olég Éfrémov er nú, ásamt liði sínu að sviðsetja leikverk eftir Mihail Roshin. Þau hafa starfað að þessu í fjögur undanfarin ár. Sá er munur- inn á Listaleikhúsinu í Moskvu og Borgarleikhúsinu í Reykjavík að þar austurfrá er ekki horft í timann eða .þeningana ef von er talin til að eitthvað merkilegt, eitt- hvað áður óþekkt, sé í upp- siglingu. Menn munu ekki einu sinni láta sig muna neitt um það þótt allt mistakist. En alvarleg tilraun skal gerð. Undanfarið hafa staðið fag- legar umræður um stöðu Þjóðleikhússins. Ég hef séð myndir frá þessum fundum en ekki sótt þá. Myndirnar sýna engin andlegheit. Þar stendur greinilega ekki til að taka neina sjansa. Allra síst verður Gísla Alferðssyni eða nokkrum öðrum þjóðleikhús- stjóra gefinn fjögurra ára tími til að liggja yfir einhverri þeirri nýrri sýningu sem markað gæti tímamót. En austur í Moskvu er þessi séns gefinn. Er það hin nýja Gorbatsjovstíð sem því veldur? Eða er það hin eilífa árátta rétttrúnaðarmanna að hætta aldrei fyrr en „Sann- leikurinn" er fundinn. Ég læt þér, lesari minn eftir að „fundera" um það. MBUBiM FYRIR 50 ÁRUM Ódrenoilegasta hefndarverk nnnið' a vlnsælasta manni Dagsbrínar. Fátsekeir fjölskyldumaður sviftur at- vinnu sinni vegna pólitiskra skoðana og borinn upplognum sðkum að hætti verstu fihaldsatvinnurekenda. Maðurinn, sem nazistarnir réð- ust á, verður nú fyrir hefnd at- vinnurekandans Héðins Valdi- marssonar og kommúnista. SIGURÐI GUÐMUNDSSYNI ráðsmanni Dagsbrúnar var vikið frá starfi sínu á fundi stjórnar Dagsbrúnar í í gærkveldi og var það samþykt með þremur atkvæðum gegn tveimur að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu já Sigur- björn Björnsson, Héðinn Valdimarsson og Þorsteinn Péturs- son, en nei sögðu Guðjón B. Baldvinsson og Kr. F. Arndal. Sigurður Guðmundsson hefir gegnt innheimtustarfi fé- lagsins síðan 1927 eða í rúmlcga 11 ár og ráðsmaður félags- ins hefir hann verið síðan 1931 eða í IVi ár. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON I DAG. NætíHTlæknir er ÓfeigniT Ófteigs- son, SkóLávföröustig 21A, simi 2907. NætuT\prðuT er í Laugavegs- og Ingélfs-Apóteki. Veðnið: Hhi í Reykjavik 11 st. YbiTlit: GTurtn Qægð n,m 600 km. suður af Reykjanesi á hneyfingu norðaustur eftir. Otlit: Austan kaldi. ÚrkomuJaust. OTVARPIÐ: 19,20 Hljómpl.: Frægir söngv- ^rar. 19,50 Fnéttlr. 20,15 Ferðasaga: Gangandi norð- ur Spnengisand (Jón Dan veTzluinaTinaðuT). 20,45 HljómpIötuT: a) Tónverk eftir Schubert. b) Sönglög. c) Harmóníkulög. 22,00 Dags,krárJok. A MORGUN: NæturlæknÍT eir ólafur Þor- stenisson, Mánagötu 4, simi 2255. NæturvöTður e<r í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. OTVARPIÐ: 19,20 HljómpJötur: Létt kórlög. 19,50 FréttíT. 20,15 Upplestur: Saga (frú RagnheiðuT Jónsdótt- ir), 20,40 Stiokkvartett útvarpsLns leikuT. 21,05 HJjómplötur: Lög úr óperum eftir Wagner. 2130 Danzlög. 24,00 DagskráT.lok. FuJibaðarpröísböm úr bamaskólanum á Isaíirði hófu sitt árlega ferðalag 11. þ. m. og fóru að pessu sinni til Reykja- \íkuT og þaðan um Suðttrlands- uindirlendið; þaT' á meðaJ til Þingt'alJa og skoðuðu hið mark- verðasta hvarvetna á leið sinni og láta hið bezta ydir förinni. 1 föiÍLnni voru 34 böm. Fararstjóri var Helgi Hannesson kennari. — Bannaskóli lsafjarðar er fyrsti skólinn hér á Jandi, sem hóf sldpulagsbundin ferðalög nem- enda. Fyr,sta förin var farin 1931 og síðan hefir ávalt verið farið á hverju vori, annað hvort til Suður- eða Norður-lands. FO. Sektir eftir efnum og ðstæðnm. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. TEINCKE, dómsmálaráð- herra Dana, hefir lagt fram frumvarp til laga um það, að sektir fyrir ýms afbrot skuli ekki fastákveðnar, heldur skuli þær í hverju tilfelli metnar eft- ir efnum og ástæðum sakborn- ingsins. gaI Gatnla Bló Haria Stnart Hrífandi og tilkomumikil talmynd gerð eftir leikriti Maxwell Andersons „MARY OF SCOTLAND". Aðalhlutverkin tvö, Maríu tj Stuart og Botwell jarl, | leika hinir ágætu leikarar E KATHARINE HEPBURN 1 °g FREDRIC MARCH. Skaftfeliingor ldeður á morgun tiJ Skaftáróss. Flu'tningi óskast skilað fyriT hádegí á moiigun. Vöruir tdl Víkur einnig teknar, ef rúm leyfir. „Brúarfoss“ fer á mánudagskvöld 27. júní um Vestmannaeyjar til Grims- by og Kaupmannahafnar. roadstar AUTO-HiFi 19 SKIPHOLTI SlMI29800 ............. IZbOO,- AD-7360 Utvarp/segulband: LW/MW/FMstereo-tónstiílir 64W magnari - spilar sjálfvirkt í báöar áttir - hljómmögnun hraðspólun í báðar áttir - jafnvægisstillir - truflanadeyfir 5 banda tónjafnari - DNR suðeyöir - hátalaradeilir (fader). í alla bfla ! AD-7580 Útvarp/seguiband: LW/MW/FM stereo - 64W magnari-aðskildirbassa- og h átó n astil I ar - spi I ar sj álf vi rkt í báðar áttir - hljómmögnun - stilling á spólugerö (metal, chrome o. þ.h.) - hraðspólun í báöar áttir - jafnvægisstillir truflanadeyfir - DNR suðeyðir - hátalaradeilir (fader) 18 minnisrásir. RA-378 LX Útvarp: LW/MW/FM stereo - tónstillir jafnvægisstillir - hljómmögnun (loudness) - truflanadeyfir 15W magnari. rKr*7f648r AD-7032 Utvarp/segulband: LW/MW/FMstereo-tónstiNir 15W magnari - spilar sjálfvirkt í báöar áttir- hljómmögnun hraðspólun í báöar áttir - jafnvægisstillir - truflanadeyfir. AD-7430 Útvarp/segulband: LW/MW/FMstereo-tónstilíir 15W magnari - spilar sjálfvirkt í báöar áttir - hljómmögnun hraðspólun í báðar áttir - jafnvægisstillir - truflanadeyfir stafrænn skjár. AD-7710 Útvarp/segulband: LW/MW/FM stereo - 64W magnari-aðskildirbassa- og hátónastiliar-spilar sjálfvirkt í báöar áttir - hljómmögnun - stilling á spólugerð (metal, chrome o. þ.h.) - hraðspólun í báðar áttir - jafnvægisstillir trufianadeyfir - DNR suðeyðir - hátalaradeilir (fader) 18 minnisrásir - 5 banda tónjafnari. Eftirtaldir selja Roadstar: Bifr. og landbúnaöarvélar, Suðurlandsbr. 14, Reykjav. K.S. Samkaup, Njarðvík, Radoinaust, Glerárgötu 26, Akureyri, Hegri, Sauðárkróki, S. Kristjánsson raftækjav. Hamraborg 11, Kópavogi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.