Alþýðublaðið - 02.07.1988, Blaðsíða 14
14
Laugardagur 2. júlí 1988
VEGSKILTI
Tilboö óskast í vegskilti fyrir Vegagerö ríkisins. Út-
boösgögn eru seld á kr. 3.000.00 frá hádegi 4. júlí n.k.
á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík.
Tilboðin veröa opnuð á sama staö þriðjudaginn 26.
júlí n.k. kl. 11:00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartuni 7, sími 26844
Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast
farþegar, sérstaklega börnin. Eftir 5 til lOmínútnastanságóðum
stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar i bílnum geta
m.a. orsakað bilveiki. mÉUMFERÐAR
Uráð
»iA.£r0
Wí TILBOÐ
óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðju-
daginn 5. júli 1988 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að
Borgartúni 7, Reykjavik og víðar.
Tegundir Arg.
3. stk. Volvo 244 GL. 1982-84
1. stk. A.M.C. Concord 1979
1. stk. Volkswagen Derby 1981
1. stk. Mazda 929 1980
1. stk. Fiat Panaroma
(skemmdur eftir umverðaróh.) 1985
1. stk. Lada station 1984
1. stk. Range Rover 4x4 1981
1. stk. Toyta Hi Lux diesel 4x4 1984
4. stk. G.M.C. Suburban 4x4 1977-81
2. stk. Ford Bronco 4x4 1979
7. stk. Lada Sport 4x4 1978-84
1. stk. Toyota Tercel 4x4 1984
9. stk. Subaru 1800 station 4x4 1981-86
1. stk. U.A.Z. 452 4x4 1980
2. stk. Toyota Hi Ace sendibifr. 1982-83
2. stk. Ford Econoline sendibifr. 1980-82
1. stk. Ford F-250 pick-up 1979
1. stk. Mitsubishi L-200 4x4 1982
1. stk. Mitsubishi panel van (skemmdur) 1985
1. stk. Volkswagen sendibifr. 1971
1. stk. Volkswagen Golf sendibifr. 1983
1. stk. Volvo N84 Fólks- og vörubifr. 1971
1. stk. Mercedes Benz 2632 AK
dráttarbifr. 6x6 1979
Til sýnis hjá Vegagerð rikisins Grafarvogi.
1. stk. Volvo FB 88 vörubifr. 1973
1. stk. Hyster vélaflutn. vagn 1977
Til sýnis hjá Áburðarverksmiðju rikisíns Gufunesi.
1. stk. Mercedes Bens 309 fólksfl. bifr. 1980
Til sýnis hjá Vegagerð rikisins Borgarnesi
1. stk. Caterpillar 12 F veghefill 1966
Til sýnis hjá Vegagerð rikisins Reyðarfirði.
1. stk. Volvo N12 dráttarbifr. 6x4 1978
Tilboðin verðaopnuð samadag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðend-
um. Rétturer áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast vió-
unandi. ____________________
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartuni 7, simi 26844
ill LAUS STAÐA í
10 ELLIMÁLADEILD
100% staða deildarstjóra í ellimáladeild Félags-
málastofnunar Reykjavíkurborgar er nú laus til
umsóknar.
Starfsvið: húsnæöis- og vistunarmái aldraóra.
Staðan veitist frá 1. sept. n.k.
Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags'
Reykjavíkurborgar.
Umsóknum skal skilaö til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 13 fyrir 15. júlí 1988.
Æskileg menntun félagsráögjafa eða sambærileg
menntun.
Nánari upplýsingar veitir yfirmaöur elIimáladeiIdar,
Þórir S. Guðbergsson, sími 25500.
Anna Bergman: Ég vil losna við sársaukann með þvi að skilja hann.
Dóttir Ingmars Bergman gefur út endurminningar
Anna Bergman er 39 ára.
Hún hefur gefið út bók um
æsku sina og fjölskyldu.
„Ekki pabbastelpá* heitir
hún. Pabbinn sem átt er við
er enginn annar en kvik-
myndaleikstjórinn Ingmar
Bergman.
Anna er eitt 8 barna, sem
Ingmar á. Mamma Önnu var
Ellen, sem var fyrsta kona
Ingmars. Anna lýsir pabba
sínum sem kaldlyndum full-
um fyrirlitningar og yfirborðs-
mennsku. Á fyrstu síðum
ævisögunnar lýsir Anna hon-
um:
„Ingmar var ofurseldur
vinnunni. Eiginlega fyrirleit
hann okkur börnin, okkur
fjögur sem hann hafði átt í
hjónabandi með Ellen. Við
fórum í taugarnar á honum.
Við trufluðum.
Ég vil losna við sársauk-
ann með því að skilja hann.
Ég reyndi að fá Ijósar myndir
af ringulreið barnæskunnar."
Anna minnist á dæmigerða
kveðju sem Ingmar kastaði á
fjölskylduna þegar hann kom
heim að loknu dagsverki.
Hann öskraði:
— Hvar eru dýrin?
„Dýrin vorum við. Við átt-
um ekki að flækjast fyrir og
bæri að læsa inni.“
Börnin fjögur áttu aldrei að
borða með foreldrunum.
Ingmar og Ellen borðuðu í
boröstofunni en börnin fram í
eldhúsi með barnapíunni.
Anna heldur að mamma
sín hafi skilið við Ingmar
barnanna vegna. Mamma
hennar var jafningi Ingmars
framan af á listasviðinu, því á
þessum tíma hafði pabbinn
ekki slegið í gegn í listheim-
inum.
Anna er talin sýna foreldr-
um sínum mikinn skilning í
bókinn og sé laus við hefnd
sem fylgir oft endurminning-
um barna, sem hafa átt
þekkta foreldra. Ástæðuna
þykjast menn sjá í reynslu
Önnu sjálfrar. Anna virðist
alltaf tilbúin að fyrirgefa, lika
það ófyrirgefanlega.
Anna Bergman býr í
London. Hún hefur unnið
fyrir sér sem fyrirsæta, sem
leikari í sjónvarpi og í kvik-
myndum. í eina tíð vann hún
fyrir sér með því að leika í
klámmyndum — þá var fjár-
hagurinn bágborinn. „Ég
leigði aðeins út efri hluta
líkama míns,“ segir Anna í
bókinni. Þegar verst gekk
vann hún fyrir sér á lúxus-
næturklúbbi, sem eiginlega
var eitt dýrindishóruhús.
Þær vikur voru þær aum-
ustu i lífi hennar og bólu-
settu hana um tíma gegn
karlmönnum — í bókstaflegri
merkingu. Þegar Anna sagði
pabba sínum frá þessum
kafla í lífi sínu, voru ummæli
hans: „Öll seljum við okkur á
einn eÓa annan hátt...“ I for-
vitni sinni vildi hann fá frek-
ari upplýsingar. „Ég bauð
ekki upp á það,“ segir Anna.
Þegar Ingmar Bergman
varö sextugur 1977 var börn-
unum öllum boðið út í „kon-
ungsríkið" áeyjunni Fárö, þar
sem Ingrid og Ingmar búa.
Anna var spennt að hitta öll
hálfsystkini sín í fyrsta sinn.
Ingmar spurði Önnu þá, hvort
sem henni hefði þótt sem
hún ætti pabba. „Ég þagði,“
sagði Anna. „Þú átt pabba,“
sagði Ingmar með þjósti. „Þá
svaraði ég hreinskilnislega:
„Nei, ég hef aldrei fundið
fyrir því“.“
Anna var gift löggu í 14 ár,
en skildi við hann. Síðan hef-
ur hún lent í samböndum.
Nokkrir hafa verið vel settir í
samfélaginu en þá hafa þeir
litið á Önnu sem eign, litlu
dúkkuna sína, sem hefur orð-
ið til þess að Anna hefur
sparkað þeim.
Hún segist ekki hafa
ástæðu til, að hneykslast
sérstaklega á lífi sínu sem
lúxushóra, þegar peninga-
vandræðin voru sem verst.
„Ég hef séð allt of mörg
dæmi um konur sem búa
með þorskhausum. Mismun-
urinn er giftingarhringurinn.
Óski konurnar einhvers,
verða þær að auðmýkja sig,“
segir Anna Bergman.
EKKI PAB8ASTELPA