Alþýðublaðið - 20.08.1988, Qupperneq 19

Alþýðublaðið - 20.08.1988, Qupperneq 19
sumarnótt að morgni hins 12. ágúst MYNDAVÉLIN? Skýin náðu niður á hálf fjöllin og því var þessi ekki eins björt og maður hefði ætlað. Uti á sléttum firðinum var ljósaþyrping sem mjak- aðist fremur hægt inn eftir firðinum. Þetta var Hvalur 9 á leið til lands með síðasta hval þessarar vertíðar. Einn hvalur er ekki mikið miðað við það sem áður var en þá komu hval- bátarnir helst ekki með færri en fjóra hvali í land. En sú spurning sem óneitanlega læðist að manni er sú hvort að vertíðirnar og þarmeð hvalirnir verði nokkuð fleiri en í ár. Verða gufuknúnir hvalbátarnir kannski notaðir í út- sýnisferðir á hvalaslóðir fyrir túrista á næsta ári? Hér verður hvorki tekin afstaða með eða á móti hvalveiðum heldur aðeins sýndur einn angi af íslensku atvinnulífi í framkvæmd, eða a.m.k. gerð heiðarleg tilraun til þess. Mynd- irnar tala sínu máli. Um kl. 4.30 byrjuöu „flensararnir" aö sneiöa hvalinn i sundur. ■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■i Skurði lokið og beinin ein standa eftir, höfuöiö fyrirmiöju myndarinn- ar, siðan hryggurinn. Þarna er kjötiö verkað áöur en þaö fer i frystingu. Hluti garnanna úr dýrinu. Ef myndin prentast vel má sjá móta fyrir stígvéli efst til vinstri á myndinni. Myndir og texti: Gunnar H. Ársælsson. Laugardagur 20. ágúst 1988 hi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.