Alþýðublaðið - 28.10.1994, Side 2

Alþýðublaðið - 28.10.1994, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 75 ÁRA FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1994 Fyrsta ljóðið sem birtist í Alþýðublaðinu Um öxl Stormur lœgist stríður, steypist Akrafjall. Yfir landið líður lítill piparkarl. Yfir úthafsbárum aftanroðinn skín. A löngu liðnum árum lifði ástin mín! Á bláum himinboga blessuð stjarnan skín og norðurljósin loga. Lifðu, elskan mín! Lifðu litla dúfa, Ijósið geymi þig. Kœra klœðaþúfa, komdu’og finndu mig. Styr stofuglamm Hinn 17. nóvember 1919 birtist ljóð í fyrsta skipti í Alþýðublaðinu. Skáldið skýldi sér bakvið dulnefnið Styr stofuglamm, en reykvískir áhugamenn um skáldskap vissu líklega flestir hver þarna var á ferðinni: Ungur maður að nafni Þórbergur Þórðarson. Seinna átti hann eftir að láta mikið að sér kveða, ekki síst með hárbeittum skrifum í Alþýðublað- inu. Meira um það á blaðsíðu 11. Fyrstu sporin: Ássrímur TicQari er íominn á ætur aftur „Stefna blaðsins er ákveðin," sagði á forsíðu fyrsta tölublaðs Al- þýðublaðsins, 29. október 1919. „Það er, eins og „Dagsbrún“, gefið út af Alþýðuflokknum, sém ennþá sem komið er, er einasti flokkurinn í landinu, sem hefir ákveðna stefnu- skrá í innanlandsmálum. Alþýðu- flokkurinn berst fyrir málstað alþýð- unnar, en það er í raun og veru sama sem að berjast fyrir málstað fslensku þjóðarinnar, því að alþýðan og þjóð- in ereitt..." Á forsíðu fyrsta tölublaðsins getur einnig að líta krassandi frásögn und- ir fyrirsögninni „Skepnur myrtar á svívirðilegan hátt.“ Þar er sagt frá því að tíu kindur hafi drepist vegna þrengsla í húsi nokkru hjá sláturfé- lagi. Alþýðublaðið birtir viðtal á for- síðu við lögreglustjórann í Reykja- vík, Jón Hermannsson, vegna máls- ins. Viðtalið hefst svona: „Vér spurðum lögreglustjórann, hr. Jón Hermannsson að því, hvort hann áliti ekki víst að þetta varðaði við lög, og taldi hann tvímælalaust að svo mundi vera.“ Á blaðsíðu 3 (af fjórum) eru ýms- ar fréttir í stuttu máli, sú athyglis- verðasta svohljóðandi: Ásgrímur Jónsson málari liggur rúmfastur að heimili sínu í Lækjargötu. Stutt og hnitmiðað, semsagt. Því er svo við að bæta, að fáeinum dögum síðar, mánudaginn 3. nóvem- ber var þessi baksíðufrétt í Alþýðu- blaðinu: Ásgrímur Jónsson málari er kominn á fætur aftur. Fyrsta tölublaðið af 20.813. Alþýðubladið CSeno rit rll jVlþvau»,o,fI.„uI,1. A,ÞýðuBla01ð - AtlUI W». „„ t„„, M ’?*, ,‘“l> >*<■«, .. «l.t .í'.uC.kt.ij.n, |„e| h,;1[ ^ “ *5 «.» 1 B.yíja«s, r r.1 “i ,ueus*- f j 0'S111 *» «.. . Mr oL- S ',5 mp .a toj,, »j» k,pp „J o, „uuu,a p„ii “ un, ,„,d “ I„r ■o/uatan or «nð/pust -- i n0yt,k- vik. Dla6 Ktu « langtuiri toinoa ““ *t0 v«a, «n AJ. Þíðulkkkuriuu vu/fJur að ,niUa «lr U.tLt ,fnr atwrO i,ö6, ejn«, OB nlut ur-o,.iu leiöio .trutkn þug.t, hagUr vœo|(H,t Steín, tilaOaj/m er akv.Siu. fruj’ w, ema <* „Oap/I.rön*, cfifl Ul •if AtDýðuilnttnnm. u,m eD0i,á Mm komig 0/, et einaiti Uotkur- 8»m beflr ákveCn.i aWowikiá i i-MnUna-wiáluia. AJWSufloik./rinn borat ry,jr œ;l|. sto5 alMuonar, en það er i rauo voru F.-una eoœ nfj Wj.-vst tyrlr miHtað itlentku Þjóðwionar, alpýðao og hjóðin « eitt, cg si *um bewt á móti alMðunn/, sða I elginhayítmu/iiudcyiii, ^ aít_ urhftldiseml eða »jla)niy leg5ur *U‘“ i gðtu ft l,,ö bennar möt hetri lllakjðrum, hanu «- 67íoor ialoDftlcu bjóðarinnar, hvoreu hltt «V0 *»m hann hrópar um œtu jwðarát.t og vorndun |.jóS«niMn«. Blftðlð voiCur M|t. A 10 aurn j lauaaftOlu, an isknftarpjaid or fcróoa um mánuðjcn, cg or fiu,u |ogn vaa.-iot oítir þn, að vorko- 178urinn og oðrir, Eani oru mil. dnum olÞjðunnnr hlyntir, gvrist 2* W»W viS oð fA aoj£bar ■*** ‘,f W tóffl, að nug- I- tðlubl. ----- ---- l *- toiubl. Alþýðuflokksmemj! Kaupíélagi vej-Iilllu »-°"C<.-olf A. eim. „l5l dtom( „ ““ 1“u"' “ M pcir m I'iun, eom cru liycui, .t. W?*** ‘ Ua5‘ a‘Pf^DMr, in * 1,1 hv:,a:‘ PóLUako skoðuti í>wr haf.s, 0g i ftimrœmi vli) þfl5 381,1 «»«» hðflr býui frJeo<1,; ud. WóS jafaaðananoua. Skejmur myrfar á avívirdlleoan háti. 1 vikuani eorn uiö var atí ú h»fa framin, að ÍY0 kmdum var j,|appað í 8iu hús bja akiturfélaginu, að 10 klodur drapuet. ilun ivcnt hala v#rið OKólúo, — SUn,part hafa p»r k-.Inað af MUeyui. on sumprut haf4 Þier vertð troðnar undir f Þronpjlunum og tannig amfiroiuk- •«t úrÞeimlifið. Aukþeirmkindft ‘“í"* voru margar kmdur hálfarepnar og meira cu f1*5' ^ ►ar voru siðubrctnar, ímist á annari hl/ðinni eða bað- ölik hermdarverk Bcm þotu u með ðHn óatoakaaleg, og varða vafalauat við lCg. ™».Si „l6 oe MJi S“*“' *« — BWiSJ liup ,tJ ,s ,JJi<8|tii m Þegar failD tann5ak3 »•'»« *«m in a. IXt »« 1 Vtttal *ia löBreilusliira. Vír spnrfiun. i0gr«t*luwjOfUo0f Jón norniannsaon aö bv/ hvort hnnn áliU ekti viat a0 Þottn M.Ö wmiDgi milii vírkamrmaa- ,1«1** I*W„ I ,lagt 5 ,*- •" «»«i.»nui.kLp' »a atti a *,ui v»m 90 aur. Um n., 1-7 uni Jh* Jcaup f““ >”* »»■■« i„i, vra C**ku verkanienn að þvl «anu I Irii. * M„ Jdur að vörurerð niuod/ braðl^a lmkka 1 *'<*«« fetuto íolf)5 . ófnðoum. Iioda mun nálega Lver E» P.U, u, i „„„„ kunouBi „. *’ >1,S M 2 »7 -, °’ ”,rti",° £2 0,»* m“mi, T "4r°,° stot i Jeihi ,„j, jj,ellrú|1 ™»t.r*k,»a„m i„,u UB »wtk„„, VUIÍ ^ P».r a tMB. fí',t *«»»l»aa yar »„„!,. a „imir c£ tas l6 ^ Eftir hálfa öld: HeM sestur aftur í rit- stfórastólinn! Alþýðublaðið og Helgi Sæmunds- son áttu langa samleið: Hann byrjaði að skrifa í blaðið fyrir hálfri öld og ritstýrði því á sjötta áratugnum. Helgi heimsótti ritstjórnarskrifstofur Alþýðublaðsins á dögunum og sett- ist þá í ritstjórastólinn í gömlu skrif- stofunni sinni. Hér er Helgi, ásamt Hrafni Jökulssyni, að skoða Alþýðu- blaðið einsog það var undir hans stjóm. Við vekjum sérstaka athygli á skemmtilegu og fróðlegu samtali Egils Helgasonar og Helga Sæm. á blaðsíðum 6 og 7. Úr einkaskeyta- banka blaðsins: Alþýðublaðsegg Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flugleiða: Innbú blaðamannsins var auglýst til sölu í Vísi! Ég kom inn á Alþýðublaðið beint úr menntaskóla 1976 þegar Árni Gunnarsson lók að sér að hrista tíf í blaðið, sem þá háði sitt tfunda eða tólfta dauðastríð. Árni var dálítið kaldur en hefur senni- lega haft eitthvað sjötta skilningar- vit þegar hann var að velja sér samstarfsfólk. Hann tók þarna inn hóp af reynslulausum krökkum og gerði þá alla að Iffstíðarblaða- mönnum á stuttum tíma. Vilmund- ur Gylfason, sem leysti Árna af í ritstjórastóli á sumrin var svo eins og fjörefnasprauta í gengið. Erna Indriðadóttir og Gunnar Kvaran á Sjónvarpinu, Atli Rúnar Halldórs- son á fréttastofu útvarps, ég og fleiri skrifuðum þarna okkar fyrstu fréttir undir handarjaðri Árna og annarra reyndra blaðamanna sem voru þarna líka. Við tókum starfið mjög alvar- lega, bjuggum til ágætt blað, sem seldist iítið, því dreifíkerfið var lamað. Á þessari ungu ritstjórn var nokkuð um heilbrigð ærsl, sem birtust f þaulhugsuðum hrekkja- brögðum. Atli Rúnar skrifaði eitt sinn mjög góða og beinskeytta grein f blaðið í tilefni af 10 ára af- mæli innrásarinnar í Tékkóslóvak- íu og hlífði engum sem hlut átti að máli, Ég átti ofaní skúffu eitthvert bæklingadót frá sendiráði Tékkó- slóvakíu ásamt og með nafnspjaldi sendiráðsmanns. Ég sópaði þessu í umslag, sem ég sendi Atla, ásamt bréfi sem ég skrifaði í nafni mannsins. I bréfinu hæddi ég og spottaði Atla á alla lund fyrir þekk- ingar- og skilningsleysi á málefn- um Tékkó og „vináttuheimsókn" Varsjárbandalagsins þangað um árið. Skrifstofur okkar Atla lágu sam- an og ég beið í ofvæni næsta dag þegar póstinum var dreift. Atli sprakk eins og púðurkerling á gamlárskvöld, mölvaði glerið á skrifborðinu sínu í bræði og fór síðan eins og eldibrandur um rit- stjórnina f hálftíma þangað til Vil- mundur ritstjóri kom f húsið. Þá varð önnur sprenging og þeir töl- uðu sig saman upp í það að éta bréfritarann lifandi fyrir ósvffnina. Ég vissi svo ekki fyrr til en þeir höfðu hringt í sendiráðið og heimt- að að tala við skúrkinn. Þá brá ég á það ráð að kippa símaskiptiborði blaðsins úr sambandi og gera játn- ingu til að forða slysi. Þetta hafði engin eftirmál, en af einhverjum dularfullum ástæðum var öll búslóð mín auglýst til sölu í Vísi um það bið viku síðar. Ég hef enn ekki komist að því hverjir voru þar að verki! Gamlar skútur á Isafirði Sunnudagsblað Alþýðublaðsins á fjórða áratugnum var metnaðarfullt menningarrit. Forsíðurnar prýddu allajafna dúkristur eða skurðmyndir eftir viðurkennda listamenn. Þetta blað er frá 15. september 1935 og skartar skurð- mynd eftir sjálfan Snorra Arinbjarnar, Gamlar skútur á ísafirði. ALÞÝÐUBLAÐSINS Bannað að ðreyta -titler með löngum lofkvæðum Kaupmannahöfit í morgun. Varaforseti Nazistallokksins þýzka og nánasti aðstoðarmað- ur Hitlers, Rudolf Hess, hetir gefið út opinbert bréf til ailra flokksstjórna innan Nazista- flokksins, þar sem þeim er stranglega skipað að koma í veg fyrir það framvegis, að „foring- inn“ sé tafinn og hrelldur með óhóflegum fagnaðarlátum. Er það sérstaklega tekið fram að það sé til dæmis stranglega bannað, þegar Hitler komi fram á opinberum fundum, að þreyta hann með upplestri langra lofkvæða, eins og alt of oft hafi komið fyrir áður. Sömuleiðis er stranglega bannað framvegis að hylla „for- ingjann“ með hávaða og gaura- gangi þcgar hann fer í leikhús eða bíó. Tilskipunin endar með þess- um orðum: „Slík og þvflík ólæti vill „foringinn“ ekki hafa.“ 20. mars 1934

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.